Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.08.1888, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.08.1888, Page 4
inuna, og þarf að fara hana á vissnrn stöð- um, helzt langt úti á sjó eða mjög nærri landi. J>að var hin mesta mildi, að eigi í'órust miklu fleiri pennan dag, pví margir aðrir voru mjög hætt komnir. ísafirði, 11. ágíist 1888. TÍÐARFAE hefir stðasta hálfan mán- uð optast verið fremur kuldasamt, og stund- um snjóað ofan í miðjar hlíðar. GRASVÖXTUR ’nefir hér vestraorð- ið í meðallagi, nema á harðvelli, vegna liinna ómunalegu purrka. NÝTING á töðu hefir hvervetna orð- ið prýðisgóð. STRANDFERÐASKIFIÐ „Thyraíf, sem Boldt er aptur tekinn við, kom hing- að að sunnan 1. p. m., og með pví forn- fræðingur Sigurður Vigfiisson í forngripa- loitum. Enn fremur voru með skipinu frú J>órunn Jónassen, ungfrú Marta Stephen- sen og di\ Björn Ólsen í málfrreðisferð til Akureyrar. — Með skipinu tók sér far licðan kaupmaður L. A. Snorrason, SJÁLFSMORÐ. Maður að nafni Magnús Ólafsson, ættaður úr Borgarfjarð- arsýslu, steyjiti sér 25. f. m. út af hákarlá- skipinu „Isafold“ nokkru fyrir utan Dýra- fjörð, og drukknaði. Skipverjar ætluðu að hjarga lionum og voru réttkomnir að hon- um á bát, en pá sökkti hann sór, og sást eigi framar. — A skipinu liafði Magnús lengstum leýnt sínu rétta nafni, og mun tilefni sjálfsmorðsins liafa verið, að Magn- Vis óttaðist að komast undir mannahendur rit af sauðapjófnaði, er hann hafði framið syðra, og rannsókn hafði verið hafin um í Borgarfjarðarsýslu. HEIÐURSGJÖF. Herra kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson vill láta Islendinga gefa konungi vorum 12 hesta hvíta á hinu í hönd farandi 25 ára ríkisstjórnarafmæli lians. HITT’ OG fETTA. — J>að er mikið, hvað sumir menn geta malað fram og aptur einlæga endileysu og optast í mötsögn við sjálfa sig. Rauna- rolla Garðaprófastsins í Isafold er ágætt dremi í pessa átt. Vér ráðum öllum til að lesa greinar hans um stjórnarskrármái- ið, til pess að sjú, hvernig skynsamir menn eiga ekki að skrifa. — I ísafjarðarkaupstað hefir pessa dag- nna verið gengið meðal kvennpjóðar bæjar- ins, til pess að fá undirskriptir á áskorun til Jingvallafundarins um að vinna að pví, að konur njóti jafnréttis við karlmenn í at- vinnu- mennta- og landstjórnarmálum, og var áskoruninni yfir höfuð vel tekið. Nokkr- ar gamlar „matrónur“ og „tiöjelisdömur“, sem pykjast vera af einhverju æðra sur- deigi, en fólk er fiest, gátu pó eigi verið pekktaraðpví að tnka pátt í jafn„ökvenn- legu“ fyrirtæki, heldur heyrðust sumstaðar sköllin og hlátrarnir út fyrir dyrnar, J>að er ekki við öðru að búast, en hér gangi likt og í útlöndum, par sem kvennfrelsismálið er á dagskrá, að pað taki langan tíina að útrýnia heimsku og hleypi* dómum, sem spretta af öfugu uppeldi. AUGLÝSINGAR, RÉF til ritstjórnarinnar, eins og líka öll peningabréf, stýlist til „Stjórnar prentfélags ísfirðinga. JOITGJÖRÐUM, sem berast í nafnlaus* uin bréfum er eigi sinnt, en hins veg- ar er nafai höfunda haldið leyndu, efpeir æskja pess, r Utvegsmenn Og' formenn! Muníð eptir ekkinisjoðnum; allírkaup- mennirnir á tsafirði hafa góðfúslega lofað að láta innskriptir til hans. Jyódriljinn. 2. árg. verður að minnsta kosti 80 blöð; verð 3 kr., nema í Ameríku 1 dollar. Ujipsögn fram fer bréflega, og er ógild, nema komin sé til útgefenda mánuði áður en sá árgangur hefst, er uppsðgnin skal gilda fyrir. Útsölumenn fá einn sjötta hluta andvirðis. Gjalddagi í júnímán. N ÝIR tTSÖLUMENNT" J>eir, sem kynnu að vilja gerast útsölu- menn að blaðinu „J>jóðviljinu“, eru góð- fúslega beðnir að gera prentara Jóhannesi Vigfussyni á Isafirði aðvart um pað sem fyrst, og verður peim pá Sent pað, sem út er komið af öðrum árgangi. Utsölumenn peir, sem enn hafa eigi gert skil fyrir 1. árgang, draga pað vonandi eigi til lengdar. J>eir, sem stefHii blaðsins unna, eru beðn- ir að mæla með pví við kunningja og vini, svo að kaupendum fjölgi sem mest, og skoðanir pær, sem blaðið berst fyrir, kom* ist sem Tiðast að. Burt ineð liina ókunnugu og ónýtu dönsku stjórn. J>etta parf að kveða við á hverju einasta heiinili á íslandi, og pá er vonandi, að sá timi upp renui innan skamins, er allir beztu kraptar landsins geta starfað pjóð vorri til heilla. ýkist einhver hnfa ástæðu til að kvarta yfir útscndingu „J>jóðviljans“, er sá liinn sami beðinn að gera Jóhannesi prent* ara Vigfússyni á Isafirði aðvart um pað sem fyrst, og verður pá ráðin bót á van- skilum eptir föngum. Undertegnede Representant for Det Kongelige Octroierede Almindelige BRANDASSl RANCE CoMPAGNI for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser i om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, \ Bardarstrand, Dala, Snæfellsnes’s og | Hnappadal, samt meddeler Oplysninger oin Præmier etc. N. Clrr. Gram. — NíersTeitamenn eru heðnir að vltja Rjððviijans í norska hakaríinu lijá hr. II. C. Kruge. Útgefandi: Prentfélag ístirðinga. Prentarii Jöhannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.