Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.08.1888, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.08.1888, Blaðsíða 2
102 Stephensen og ýmsir Iiinir aðrir embættis- j menn í Reykjavík fylgja pví fram, að hina :eðri pekkingu sé eingöngu að finna í „kongs- iiis Kaupmannahðfn“, og Islendingar séu með öllu ðproskaðir til að stjórna sínum eigin málum; enda íslenzk lagakennsla get- nr ömngulega prifist í vísindabænum Reykja- vik. I stuttu mali: allt gott krmur frá „kóngsins Kaupmannahöfn“. Hvernig víkur pessu við ? Ekki er pað af pví, að annars regar or að skipta við valdalausa íslenzka stú- denta og vísindamenn, en hins vegar við valdgæddan danskan ráðherra í Kaup- mannahöfn ? J»að er tæplega trúlogt. En er hér pó eigi ofurlitil ósamkvæmni A æðri stað ? J)ÖNSKl'KENXSLAX í ÓLAFSDAL. Eins og við var að búast hefir for- stöðumaður Ólafsdalsskólans, hr. Torfi Bjarnason, fundið hvöt hjá sér, til að bera í bætifiáka fyrir amtsráðið í Yesturamtinu itt af liinni ó!iepi>ilegu ályktun pess, að gora dönsku að skvldunámsgrein við bún- iiðarskóla. Yörn hr. Torfa Bjarnasonar í 23. tbl. „f>jóðviljans“ er innifalin í peim tveim iitriðum, AÐ til dönskukennslunnar sé var- ið svo stuttum tíma, að engin líkindi séu til að piltarnir forsómi búfræðisnám sitt dönsknnnar vegna, og AÐ danskar bækur séu með öllu ómissandi við kennsluna, af pví að íslenzkar kennslubækur séu engar til. Hvað fyrra atriðið snertir, liggur pað í nugum uppi. að liversu auðlærð sem danskan kann að vera, getur pað eigi veitt amtsráðinu liinn minnsta rétt, til að verja til dönskunáms pví fé, sem eingöngn er ætlað til eflingar fslenzkum búnaði. Ekki or pað heldur nnnað on fvrirsláttur. að Inifræðingarnir i Úlnfsdal séu svo tlug- skarpir, að peir gleypi í sig dönskuna, án | poss að dönskuiuunið taki nokkurn teljandi I tima frá öðrum námsgreinum; peir munu vora upp og niður að gáfum, eins og aðr- ■ ir menn; en liver sem eitthvað hefir hnýzt í dönsku veit, að fyrir meðalpilta og pað- j an af slakari tekur pað mun longri tíma, j on 2 3 stundir á viku jiart úr misseri, I að verða svo vel fær í dönskii, að geta ' lesið danskár bækur sér til gagns. f>að ætlum vér og öllum að sjá, liversu lineixl- anlegt og ranglátt pað er gngnvart lands- mönnum að segja við pá, eins og amtsráð- ið í Yesturamtinu gerir: „Ef pú vilt læra að rækta jörðina pína ofurlítið betur, pá gerðu svo vel og lærðu dönskn góðurinn minn“. En livað skal pó segja? Ef búfræð- iskennarar vorir gefa pá protalýsing, að danskar bækur séu með öllu ómissandi fyrir námspiltana við búfræðisnámið á is- lenzkum búnaðarskölum, ættnm vér pá eigi að taka undir með forstöðumanni Ólafs- dalsskólans i p,j átt, að dönskukennslan sé óbjákvæmilegt böl, nokkurs konar hreins- unareldur, sem öll búfræðingaefni á Islandi eigi að gnnga í gegntim? Auðvitað, ef protalýsingin væri annað, en til málamynda. En pað er einmitt pað; pessi prota- lýsing er málamynda tilbiiningur, en ekk- ert annað. Fyrstu ár Ólafsdalsskólans var danska eigi skyldunárasgrein, heldur fór bóklega kennslan fram eptir fyriidestrum á íslenzku, og aldrei hetir vegur Ólafsdalsskólans stað- ið hærra, en cinmitt pá. J>að voru að al- mennings dómi duglegir og ,,.praktiskir“ búfræðingar margir hverjir, sera pá komu fi á Ólafsdal, pó að peir töluðu sitt móður- mál. En nú á seinni árum pykja peir yfir höfuð öllu slakari í pví verklega. enda heyrast umkvartanir yfir pví, að sumir út- skrifist svo frá Ólafsdal, að poir hafi ef til vill að eins einu sinni eða tvisvar snert á plóg og herfi. Fyrir kennarana kann pað að vera fyrirhafnarminna að kenna eptir dönskum kennslubókurn ; en fyrir námspiltana er pað óefað margfalt minna erfiði að skrifa fyr- irlestra, — ef poir pá eigi geta fengið pá hjá ððrum, sem áður hafa gengið á skól- ann — en að sitja við dönskunám dögun- um og vikunum saman. J>að er lika satt, að pað or „liámóð- j ins“ hér á landi að hugsa og tala á dönsku ; ; alpingi má t. a. m. eigi veita styrk til s.o- mannakennslu í Reykjavík, pá er strax farið að kenna sjófræðisnemendum dönsku og danskan stýl; en pað er ekki fyriralla, að ætla sér að fvlgja „móðnunrb og brend- um vorum nnui pykja pað dýrt, að íá ef til vill ónýtari búfræðinga vegna poss, að vcrið er að tolla í tízkunni með dönskuna. Hinum ötula og ósérhlífna forstöðu- mauni Ólafsdalsskólans, lir. Lorfa Bjarna- syni, er treystandi til að sjá, að pað gotur orðið Olafsdalsskólanuiu til ills eins að fylgja pessum dönsku glapstigum, og ætti hann pví að fara pví á fiot við amtsníð Vesturamtsins, að dönskukennslunni sé út- rýmt úrbúnaðarskólanum i Olafsdal, enda pótt pað kvnni að baka honum persónu- lega ögn meira eifiði í svipinn, KJÖKI'TNDI RIXN A ISAFIRÐI. Hinn 29. f. m. að kvöldi voru margir j hinir helztu menn sýslunnar komnir á fsa- j fjðrð, a pví að kjörfundur til Jnngvalln- fundarkosninga átti samkvæmt fundarboði alpingismannanna að haldust að morgni. j |>að fór líka hetur, að menn eindöguðu sig ' eigi um of, pvi að fundardaginn 30. júlí l var aftaka norðanvoður, sem bannaði allar j sjöferðir, og kyrsetti enda 7 fulitrúa, sem j ætlað liöfðu upp á morgundagiim. Fulltrúakosningar höfðu fram farið í j kaupstaðnum og 13 hreppum sýslunnar. j Sléttuhreppur einn liafði enga fulltrúa kos- ið, að kunnugt sé. Kjörfundurinn var sottur af alpingis- mönnmn sýslunnnr 30. júlí einni stundu eptir hádogi í húsum gestgjafa Teits Jóns- sonar. Aipm, Sigurður Stefánsson brýndi fyrst stuttlega fyrir fundarmönnnm hið pýð- ingarmikla ætlunarrerk kjöifiundarin.s, og skoraði pví næst á Iiina 21 mættu fulltrúa að taka til starfa. Fulltrúnnum kom á- samt um að skipa 3 menn i kjörstjórn cg hlutn kosningu: alpm. öunnar Halldórsson, -— Sigurður Stefánsson og sýslum. Skúli Thorodclsen. Kjörstjórnin kaus pví næst alpin. Sigurð Stefánsson fyrir formann. Kjörfundurinn fram fór í lioyranda hljóði, og veitti fundurinn öllum fundar- mönnum máltrelsi, en atkvæðisrétt höfðu af sjálfsögðu íulltrúar einir. jþað kom pogar frnm í fundarbyrjun, að fulitrú ar voru einlmga á pví, að gefn eigi öði’urn atkvæði til J>ingvallafundar. on poim. or oindrogið vildu frnmfylgja stjórn* liótakröfum vorum, hvað mörg aukaping sem pað kynni að kosta. Jþeir snikkari Arni Sveinsson á ísafirði og þorsteinn prestur Benediktsson á Rafns- evri lýstu pvi pví næst yfir. að peir tæki á móti kosningu til þingvallafundar, og eptir áskorun lýsti og sýslumaður Skúli Tiioroddsen pví yfir, að hann tæki við kosn- ingu, en taldi pó hyggilegast, ef hann yrði kosinn, að kjósa varamann, ef ske kynni, að hann emliættisanna vegna eigj mætti fara að heiman.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.