Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.11.1888, Síða 1
Vorð árg» (minnst 30
nrka) 3 kr.; í Amer.
1 doll. Borgist fjrir
miðjan júnímánuð,
TJppsðgn skrifleg, ð-
gild nema komin sé
til útgefanda fyrir 1.
september.
Nr. 1.
Ísalirfti, niánudagltm 12. nftvcmbér.
1888.
J»riðji árgangur
«Í*j ó ð v i 1 j ans“.
|>að er orðinn fastur siður í sumum
Sunnanblöðunum að romsa upp rétt fyrir
iiver aramót allar hugsanlegar tK'ggðir
blaðamanna.
„Allt petta“, segja ritstjórarnir svo,
„skuluð pér sjá, að skartar í blaðinu á
hinu i hönd farandi ári“.
Auðvitað er pað ekki ncttta i alla
staði fagurt að byrja nýtt ár tneð nýjum
og betri áformum; en pegar betrunará-
forinin eru opinberlega sett i sambattd við
nýja kaupcndur, missa pau ónoitanlega ekki
svo lítið af sinu siðferðlslega gildi.
Og séu efndirnar bornar saman við
hin árlegu nýársheit, læðist orðið „hum-
hug“ opt og tiðum ósjálfrátt fram á varir
lesandanna.
„t»jóðviljinn“ ætlar sér ekki að gera
lesendum sínum neinar slikar gyllingar;
hann hefir aldrei hugsað sér svo hátt að
verða algjör og öllum nógur, eins og „ísa-
fold“ og „Fjallkonan“ ætla sér að verða
árið, sem í hönd fer, |»að munu loða við
„í>jóðviljann“ kostir og lcstir, líkt og að
nndanförnu,
Jþenna nýbyrjaða árgang mun „J>jóð-
viljinn11 einkum leitast við að skýra fyrir
almenningi pau mál, er J»ingvallafundurinn
hafði til umræðu. |>að spillir eigi litið
lýrir úrslitum málanna, að blaðamönnum
hættir opt við að hlaupa úr einu í annað,
í stað pess að ræða málin upp aptur og
aptur, unz heppileg leikslok eru fengin.
Oreinar frá mótstiiðumönnum vorum
mun blaðið fúslega flytja og svara peim
með hógværð, séu pær lausar við persönu-
lega áreitni gegn oss.
Hreinskilnin er
affarabezt.
Blað vort hefir frá pví fyrsta fylgt
peirri reglu að ræða málin með hreinskilni;
vér liöfurn álitið og álitum enn, að pað sé
affarasælast fyrir alla parta, ekki að eins
einstakra manna á milli, heldur og í póli-
tiskurn efnum, að forðast alla undirhyggju.
I daglega lífinu varast menn pá að vonum,
sem fiáráðir eru cða flámæltir, og i póli-
tiska hfiuu pykja „diplomatarnir“ viðsjár-
verðir. J»að mun sjaldnar, að mál vinnist
með pess konar brelluin; miklu fremur
mega menn vænta árangurs og málainiðl-
unar, ef peir ná að talast við augliti til
auglitis, eins og peim býr í brjósti.
J>essi stefna blaðs vors hefir bakað
pví óvild hjá eigi fáum. |>egar vér höf-
un t. a, m. rætt um verzlunarmálið, hafa
sumir kaupmennirnir sagt upp kaupum;
höfum vér gjörzt djarfmæltir um dönsku
stjórnina, hafa sumir höfðingjarnir í Vik,
og ýmsir af peirra eptirhermum, beðið guð
að blessa sig o. s. frv.
Jprátt fyrir petta ætlum vér pað af-
farabezt að vera hrcinskilinn og einarður
við mótstöðunienn sína,
En hafa pá meirihlutamenn Vorirhaft
petta hugfast?
J»ví miiVur eigi alténd sem skyldi,
Sumir af peim, sem sigla undir meiri-
hlutamerki, og eru enda góðir og ótviræð-
ir meirihlutamenn, eptir pvi sem um er að
tefla, pjást af peirri ímyndunarveiki, að
peir séu skapaðir „diplomatar“; með pví
að sýnast aðrir, en peir eru, ætla peir að
fanga pá dís, sem peir álíta, að ella væri
óvinnandi; peir vega pví vandlega hvert
orð og atvik, til pess að fylgja sínu fyrsta
boðorði; engan að styggja, en alla að
gleðja.
Siðast á J>ingvallafuudinum sýndi pað
sig, hve almenn pessi ímyndunarveiki er
orðin.
Hvað stjórnarskrármálið snertir, erum
vér allir ásáttir utn pað, að hnúturinn er
viðskipti vor við Dani; pað er vegna hiuna
arðsömu viðskipta, að oss er lialdið i úlfa-
kreppu ; pað má ]Aí telja víst, að engin
viðskipti við Dani sé hið sama sem engin
afskiptasenii af Dönum. Hór er oss einmitt
sýndur áhrifamesti og vísasti vegurinn, til
að fá pað fram, er Vér viljum, öll ráð
vorra eigin mála,
En JóngVallafulidurinn vildi eigi præða
penna vcg í orði.
Hversvegna ?
Af pví að „diplomatarnir“ óttuðust,
að pað kynni að verða tekið upp sem ó-
vináttumerki af dönsku pjóðinni, og eink-
um af liinum oss vinveittu vinstrimönnum.
En hví fremur svo, ef vér gerum pað
opinberlega sem einarðir drengir, cn ef vér
förum með undirhyggju?
Mun pað ckki miklu fremur styrkja
málstað vorn, ef vér sýnUili pað með öðru
e* orðunum einum, að oss er alvara?
Sé danska pjóðin, eða vinstri flokkur
hcnnar, í raun og veru lilynnt sjálfstjórn
vorri, iná hana eigi furða, pó að vér beit-
um peim löglegu meðulum, cr vér höfum,
til að fá máli voru framgengt; hitt sýnir
gunguhátt eða alvöruleysi að halda að sér
höndum, en kalla á stjórnarbót, stjórnar-
bót; pað er minnstur vaudinn að kalla,
hitt er meira, að framkvœma citthvað máli
sínu til stuðnings,
Telji Danir sér hagnað að viðskiptum
við oss, pá er einmitt ástæða til að retla,
að peir muni sveigja til, svo að viðskipta-
bandinu sé eigi óeðlilega kippt í sundur
vegna drottnunargirni dönsku stjórnarinnar.
I pessu máli heflr |»ingvallafundar-
mönnunum pví óefað yfirsézt i pví, að ætla
að leika „diplomata11,
Höfum pað pá frainvegis hugfast í póð-
tik. eins og í öðru, að hreinskilnin borgar
sig bezt.