Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.11.1888, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.11.1888, Page 3
Nr. 1. jþJÖÐVILJINN, 3 landi moð inngangi eptir Ögmund Sig urðsson. Grein pessi er iitdrúttur úr ritgjiúð eptir norska kennslukonu, A. Rog- stad, sem staðið hefir í tímaritinu „Vor Ungdom“, en í innganginum skýrir liöf. frá ]>ví. hvernig alpýðumenntunarmálinu liefir smámsaman pokað áfram erlendis, og hve skamint vér erum par enn á vegkomn- ir. G-óða kennaraskóla' telur hann aðal- skiljTðið fyrir happasælli skipun alpýðu- mcnntunarmálsins, og ætlár að eigi mýndi illa til fallið að taka kennaraskólana á Finnlandi til fyrirmyndar, par sem par er að mörgu ápelckt ástand og á íslandi. III. Fáein atriði um meðferð ungharna eptir dr. med. J. Jönasson. Höf. leggur mikla áherzlu á pað, að brjósta- mjólkin sé hin hollasta og eðlilegasta fæða fyrir barnið. og pað sé pví hin helgasta skyjda hvetrar móður að hafa baru sitt á brjósti, nema eiidiver sérstök atvik séu pví til táliuunar. þt'gar bih n eru eigi á brjósti, skal flóa mjólkiná, pvi að við pað eyðast öll sóttarefni, sem mjólkin kann að liafa dregið í sig. Til pess .að ..barnið liafi góð not af fæðunni parf áð gefa. pyí á vissum tímum og með vissu millibili, gæta hins mesta hreinlætis með pelann. Dúsu má alls eigi láta börn luifa, pví að innihald hennar súrnar fljótt, og liíettir börnunum ]>á við að fá munnskóf. Engan mjölmat má goía barni fyr en pað er orðið 3 mán- a.ða gamalt. b fir höfuð brýnir höf. pað fyrir mönnuni að fara sem samvízkusam- legast með ungbörnin, . pví undir ineðferð- inni á peim er pað að mestu komið, livern- ig heilsa peirra verður á fullorðinsárunum. .(Framh. síðar). + Jón bókavörður Árnas’on varfædd- ur að Hoti á Skagaströnd 17. ágúst 1819. haðir lians var Árni prestur Illugason; bróðir Uluga pessa var liinn alkunni Bjarni sýslumaður Halldórsson á |>ingeyrum. J»eg- ar Jón var á 7. ári missti liann föðursinn, <>g ólst síðan npp hjá móður sinni, unz bann var 11 ára, en pá var lionum komið som Uttadrengi til séra Magnusar Árna- sonar á Steinnesi; hjá séra Magnúsi lærði .lón kristindóm, bóklestur og skrij>t. Á 14. árinu fluttist Jón Árnason suður til séi'.T fjói'ðar hálfhröður síns, sein var mið- konubrtrn séra Arna; 1>jó séra pörður pá rtð Skarði í Landinanitalireppi í limgár- vallasýslu, cn síðar varð liann prestur að Mosfclli. Hjá séra J>órði var Jón í 3 ár, | og var pá tií sjóróðra í Grindavík og Ivefla- | vík í 2 vetur á 16. og 17. árinu. Tók hann siðan að brjótast í pví að afla sér skólamenntunar, lærði priggja mánaða tíma undir skóla lijá séra Ásmundi í Odda, fekk Bessastaðáskóla og útskrifaðist paðan 1843. Gerðist hanri síðan harnakennari hjá dr. Sveinbirni Egilssyni til dauða hans 1852 og síðan lijá ekkjunni til 1855; jiifn- j framt hafði hann ýmsum öðrum störfum j að gegnn; liann liafði tímakennslu við lat- j ínuskólann 1849—52 og 1854—55 (kenndi dönsku, pýzku og grísku). Lnndsbókasafn- inu veitti hann forstöðu frá 1848 til 1887; ásamt Sigurði málara var hann frumkviið- ull að stofnun forngripasafnsins og var umsjónarmaðúr pcss í mörg ár. J>onna síðiist nefiula starfa, eins og lfka' forstöðu hindsbókasafrisins fríiip að 1882, liafði hann á liendi launahmst, og er petta pví éptir- tektaverðara, sem aldarandinn er nú orð- inn Sá, að lieimta gífurleg laun fyrir livert viðvilc, sem gert ér i págu hins opinbcra, —■ 1856 varð Jýn Arnason amanuensis hjá Helga biskup Tliordersen og gegndi biskupsskrifarastöiTum til 1867, er liann varð umsjónarmaður víð latínuskólann. Uin- sjónaraieimskuna liafði hann á hendi til 1879, og geta allir, sem pá vorn í sköla, borið um pað. með hvílfkri lipurð og sam- vizkusemi hann stóð í pcssari vandasömu stöðu, enda skipti fljótt um, er liann fór frá, En pað eru eigi pessi margvíslegu störf, er lialda munu nafni Jóns Árnason- ar á lopti um ókomnar aldir. svo að hans verður jafnan minnzt meðal fturmenna Islands, heldur hið merkilega pjóðsögusafn hans, pvi að, eins og skáldið segir í graf- skript eptir hann: „Hann vakti pað upp sem áður svaf og álfar og vættir sungu, liann fann okkar týnda töfrastaf og tengdi við blómin ungu, og okkar hann víða flutti frægð á framandi pjóða tungu“. Snemiria hafði Jón Árnason yiuli af hinum einkennilegu pjöðsögum vorum, og ásetti sér pví að saffta peim saman, svo að pessi dýrmæti fjársjóður eigi skyldi glatast, heldur verða ungum og gömlum til ánægju og fróðleiks. —|>egar liinn á- gæti íslandsvinur dr. Mnurer ferðnðist liér um land 1858. kynntist liann Jóni Arna- syni og livatti hanu til að halda safni sinu áfram; ásamt Magnúsi Grímssyni gaf Jón Arnason pá út nokkur ætintýri; en lianu lét eigi par við lenda, lieldur vann liann að safni sínu með ópreytandi elju. og átti bréfaviðskipti við menn um'land allt; en með pví að hann var bundin við skrifstofu- störf allan daginn, varð liann að nota næt- urnar tii að viima að pjóðsögusafnimi; fyrsta bindi pjóðsögusafnsins kom út 1862. En lieilsa Jóns poldi eigi alla pá á- reynslu, er liann lagði á sig; hann sýktist hsettulega af taugaveiki, og lá í 3 mánuði dauðvona. Eu undir eins og hann var kominn á kreik. tók hann aptur til óspilltra málanna, og hafði lokið við annað bindið af pjóðsögunum um nýjár 18^3. Heilsu sina fekk Jón fyrsi aptur. er liann um surii- arið ferðaðist til Eiiglands og Skotlands í kynnisför til vinar hans, er hafði boðið hon- um lieim; tók liann pá upp fastbundinn lifnaðarliátt, ér liáiin aldfei bfá út' af. | meðan hann var á fótum. Reykvíkingar og aðrir par umhverfis munu panriigmuna, að eigi kom sá dagúr, hvernig sem viðraði, að Jón Árnason gengi ekki snemma morg- uns fram á Yalhús eða éitthvað annað. J>að er óhætt að Vullyrða, að á pess- ari öld liafi íslenzkar pjóðsögur öðrum rit- um fremur, vakið eptirtokt útlendiriga á hinni gömlu íslenzku sagnapjóð og getið oss orðstýr. Jnóðsögurnar lmfa komið út á ensku í skrautútgáfu með myndum, pær hafa verið útlágðar á pýzku, tvær útgáfur af peim eru á dönsku, og nokkuð af peim hefir verið íitlagt á frönsku og norsku; hvívetna Iiefir verið lokið á pær maklegu lofsorði. Auk pessa hafði Jön Árnason ýms ritsmíði með höndum. Hann gaf út rit Sveinbjarnar Egilssonar og skrifaði æfisögu hans; hann skráði og Karla-Magnúsarsögu og Lutherssögu. Hann safnaði og pulum, gátum, leikjum og mesta urmul af íslenzk- um pjóðkvæðum; liandritið af kvæðásafni hans. sem er í miirgum bindum, er geymt í landsbókasafninu; í handriti liefir hann og látið ýmislegt eptir sig er snertir sögu lands vors. Eu hvernig liefir ísland farið með penna sinn son? Opt hefir oss, og pví miður eigi að ástæðulausu, verið borið pað á brýn. að vér kunnuiri eigi að meta pá fáu m e n n, er vér eigum. pó að lítt skorti fé til að launa ýms óparfa embætti. ()g einnig livað Jón heitinn Árnason snertir megum vér taka oss i munn urð

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.