Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1889, Qupperneq 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1889, Qupperneq 2
14 fjJÖÐVIL.TINN. Nr. 4, Og stjórnin, ætli hún verði Ijúfari en áður, að liðka tíl við oss í stjórnarskrár- juálinu, þegar hún liefir í höndununi svart íí hvítu, að þig og „miðlunarmennina“ get- ur hún, nær sem vera vill, leitt til sátta og sstmkomulágs fyrir gott kaup? „Málamiðlunin11 yðar er þvi of fljótt frarn komin, af þvi að tilfinningin um rétt- mæti og nauðsyn krafa vorra virðist enn okki vera svo rik orðin, að þér getið greint kjarnann frá slcelinni; og hún er skaðleg fyrir framgang málsins, sif þvi sið hún bæði getur dregið úr áliuga almennings, og gef- ur stjnrninni og öðrum mótstöðumönnum málsins kærkomna ástseðu til að gamna sér yfir allri endileysunni. VI. Pe gar að því kemur, sem vonandi ekki á mjög langt i land, að íslendingar verði svo samhuga og styrkir í stjórnarskrármál- inu, að þeir hugsi að gera ssett — en ekki að seinja um uppgjöf —, þá roá því ekki gleymn, að hverskonar stjórnarskrárbreyt- ing er í sjálfu sér næsta þýðingarlítil fyrir þjóðina, nema lmn feli algjörða „princip“- cða stefnubreyting í skauti sér. Til þess að skýra þetta, skal eg með sem fæstum orðum benda á, hvað að er, enda þótt það sé öllum ljóst. Martröðin, sem þjáir þessa þjóð, hún or einmitt í þvi fólgin, að oss er stjórnað, ckki eptir því, er vorar e i g i n þarfir út- licimta, heldur eptir erlendum kreddura og ímyndaðri ótlendri nauðsyn. Stjórnendurnir, útlendir og innlendir, hafa vorið oss valdir með séistöku tilliti til þessa ætlunarverks; traust landsmanna hefir eigi lypt þeiin í hin háu sætin, enda liafa þeir optast haft eitthvað annað sér til ágætis, en umhyggju og rækt til ís- lands. Meistaralega hefir þeim mörgum tekizt að a*fa hér allskonar skriffinnsku. og inn- lciða danska smámunasemi; en að öðru lnyti virðast einbættaveitingarnar vera sá Haal, er þeir hringsnúast i kring um, og j ærast af alla sína daga. Eptir að alþingi var endurreist hefir Danafylgi æðstu embættismannanna ætlað úr liófi að keyra; fyrir aldamótin síðustu, þá var þó enn svo mikið táp í embættis- stéttinni íslenzku, að þeir Stefán amtmað- ur þórarinsson og Magnús conferenzráð Stephensen höfðu hug á að gangast fyrir hinni „ahnennu bænarskrá Islendinga“ um verzlunarmálið. þó að þar væri að koma við hjartarætur dönsku stjórnarinnar; en ---j.nú er öldin önnur, öll af dyggðum snauð“. Til umbreytingar þarf nú að koma sú tíð. að vilji og hagsmuriir íslendinga verði ráðandi í stjórn landsins; i stað þess að nú er sá aldarandinn, að það sé sárfinast að skoða málefni íslands með Kaupmanna- hafnar-gleraugum, ætti stefnan að breytast í þá átt, að hver stjórnandinn kysi lielzt að roisa sér varanlegan minnisvarða með því, að fá afrekað sem mest gott og gagn- legt fyrir þjóðfélagið. Með öðrum orðum, stjórnarskrárbreyt- ingin þarf að verða deyðandi rothögg fyrir alla hræsnina og allt liið rotna, sem ríkir í hinu opinbera þjóðlífi voru, og jafnframt frjóvgandi kvistur, sem nýtt og sannara þjóðlíf sprettur upp af. Eg liefði getað skilið það sættaboð af hendi yðar „miðlunarmannanna“, að þér hefðuð fylgt fram kröfunni um alinnlenda stjórn, en verið þá lieldur vægari að því er ábyrgðarkröfuna snertir, og samþykkt apturhaldssama efri deild í áþekka átt og efri deildar fruinvarpið fer íram á. Eg hefði kannske einnig getað skilið, að þér hefðuð unnið það til sætta, að ganga að ákvæðum efri deildar frumvarpsins um verksv'ið hinnar erlendu og innlendu stjórn- ar, e f þér hefðuð þá jafnframt sett inn- lendan þjóðkjörinn dómstól til höíuðs stjórn- inni, og svo vel hefði verið um hniitana búið. að nokkurn veginn vissa væri fyrir því, að alþingi gæti tekið í taumana, er stjórnin bryti nauðsyn vora. En þegar þér hopið undan í hvívetna, þá get eg ómögnlega verið með, hve sátt- fús sem eg viLvera, VII. Eptir þri, sern '• undr.n er gengið, má þér vera farið að renna það í grun, að eg myndi lítt hlynna að þannig lagaðri „mála- miðlun“, sem kom fram á þinginu i sumar, ef eg mætti einhverju um ráða. Gerir og litið, þó að einhverjir gungt undan, ef málstaðurinn yðar er sro góður, sem nefndarálitið yðar lætur í veðri vaka. Atlar gyllingarnar í nefndarálitinu, og það hve mjög þér dragið dujur á hinav ; dökku hliðar, eigna eg þvi, að „hverjum þykir sinn fugl fugur“; en þá var og rétt að bonda á þær fjaðrirnar, sem eptir höfðu orðið, svo að auðveldara yrði að dæma uui ungánn yðar i heild sitini. Að endingu að eins það, að eg efa auð- vitað engan veginn, nð þér og öðruin liaii gengið gott til þessarar „málimiðlunar11;- en „góð méining enga gerir stoð“, sagði séra Hallgi íinur sálugi Fétursson, ogsjálf- ur hefirðn brýnt það rækilega fyrir mér og öðrum*, að „miskunn sem heitir skálka- skjól“ eigi ekki að ráða, þegar um „rétt og frelsi“ ræðir, og vona eg. að þau um- mæli þín hafi fallið í svo góða jörð, að þjóð vor cigi taki þegjandi yðar þrefóldu, uppgjöf í baráttunni fyrir „frelsi og rétti“. *) Andvari 1888: „Frelsi og réttur*'. HRAFNKELL PREYSQOl) 1 EPTIR YÍG EINARS. Vér iðrumst þess opt, að vér mælurn o;f of mikið af tökum, [margt, og eruru of fljótir að álykta djarft að öreyndum sökum. Vér iðruðumst sjaldnar ef gættum vor og geipuðum minna, [gjör ef skjótræðis-heitorð né hégóma-svör oi heyrðumst að inna. Að virða sín orð og að halda sín heit manns helgust er skylda, en tala það citt, seni ineð vissu hanu veit er vert þess að gilda. Eg heit strongdi forðum að fella hvern þanm sem Freyfaxa riði; því hlaut eg að vega minn heimilismann. ]>ótt hugraun mér sviði. Eg vo mnrgan áður, og við mér ei brá það verkið að gera;

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.