Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1889, Side 4
16
•þJÓÐVILJINN.
Nr. 4.
])rentsmiðjunna.r, og allt sem á daga henn-
ar hefir drifið pessi fáu ár, enda yrði pað
nlltof langtnníl; blaðið „|>jdðviljinii“ hefir
verið hennar aðalverk, og er það hritsnis* *
laust mál, að héraðsbiium h'efir yfir liöfuð
fallið blaðið mikið vel, og Vteri stór eptir-
sjá í pví, enda hefir pað mikið vakið á-
luiga héraðsbfta á abnennum málum, og
hreift mörgu liéraðinu til framfara.
En enginn lifir svo öllum liki, og pað
hefir „þjóðviljanum“ heldur ekki tekizt*;
sannleikurinn er jafnan sár og bitur, og
pví hefir „f>jóðviljinn4< pegar fr.i öndverðu
afiað sér nokkurra svarinna óvina í Isa-
fjarðarkaupstað, sem leynt og ljóst hafa
leitazt víð að eyðileggja blaðið og prent-
smiðjuna á allar lundir.
J»essi kaupstaðarkynslóð retlaði nú að
nota sér pað, að fjöldi hluthafa víðsvegar
úr sýslunni uggði ekki að sér, og mætti
pví ekki á prentfélagsfundinum 17. sept.
Var tilgangurinn sá —- hvort sem peir
nú gangast við pví hér eptir eða ekki —-
að komast í prentfélagsstjórnina, og loka
síðan samdægurs prentsmiðjunui, og gevma
liana síðnn, annaðhvort í apothekinu nýja,
eða. ,á einhverju krambúðarloptinu parna
aiður á Tanganum. Til pess að framkvæma
petta hervirkí mættu forgöngumennirnir
með lp—20 buðardrengi og „lausgangara",
sem peir höfðu einhverstaðar útvegað hluta-
bréf, liklega flest að láni.
J>ar sem nú fráfarandi prentsmiðjustjórn-
inni hugsaðist pað snjallrreði, sem og var
í fyllstu samhljóðan við félagslögin**, að
fyripbyggja launráð pessi með pví að leigja
prentsmiðjuna, og tryggja pannig framtíð
„|>jóðviljans“, pá hefir hún par með í fyllsta
og heppilegasta máta verndað rétt meiri
liluta félagshluthafanna, og verðskuldar
pakkir vorar og annara sýslubúa.
Hluthafi.
• ísafirði, 31. okt. ’89.
Tíðarf.ar. Um vikutíma hafa geng-
ið einlægir umhleypingar og rosaveður.
. v ;■? m jii ", i
* ,,|>jóðviljanum„ myndi lika eigi hafa
verið annað ógeðfelldara, efi' að vera
ölluin til geðs, pví að vór llefðum á-
litið pað dauðadom yfir blaðinu og
stefnu pess. Ritstj.
**) Einn einasti fundarmaður, þorvald-
ur læknir Jónsson, taldi efa á lögmæti
leigusámningsins, en féll pó strax frá
skoðun sinni, er liann hafði fcngið út-
skýringu á félagslögunum,
í s k a 11 s k r á jsafjarðarkaupstaðar,
sem nú liggur frammi til sýnis* eru tekjur
föstu verzlananna á ísafirði, sem skatt skal
af greiða 1890, taldar að hafa almanaks-
árið 1888 verið sem hér segir:
8kattskyldar
tekjur.
kr.
Verzlun V. Asgeirssonar 20 000,00
—- H. A Clausens 14 000,00
— L. A.Snorrasonar 9 000,00
— M. Jochumssonur 1 800,00
-— 8.H. Bjarnarsonar 1 800,00
— S.S. Alexí ússonnr 1 600,00
Skattur.
kr,
655
415
215
8
8
6
a.
00
00
00
00
00
00
Verzlun A. Ásgeirssonar liefir ein
talið
fram, en að öðru leyti eru tekjurnar áætl-
aðar af skattaiiefndinni. — Arið i fyrra
var, eins og menn muna, voltiár fyrir kaup-
menn, enda mnn skattskráin eigi öðru sinni
liafa verið hærri. — Jjrjár hinar siðast
töldu verzlanir höfðu verið svo óforsjálar
eða óheppnar að selja mikið af fiski sin-
um með aftöllum hér á staðnum, enda var
útlitið með sölu á fiski i útlöndum mjög
dauft framan af sumrinu í fyrra. — Af
peningamöiinum virðist ísafjörður eiga frem-
ur fáa, eptir skattskriptinni að dæma ; snikk-
ari Jón Jónsson (175 kr. tekjur) ogBjarni
skipherra Kristjánsson (160 kr. tekjur) eru
efstir í töluuni.
S k i p a k o m u r . 18. okt. „Banco“,
99,97 smál., skipstj. A. Valleutinsen. ineð
ýmsar vörur frá Khöfn til A. Ásgeirsson-
ar verzlunar. — 27. okt. „Vonin“, 83,51
smál., skipstj. J. M. Henriksen, kom frá
Liverpool eptir 13 daga ferð með salt til
A. Asgeirssonar verzlunar. —- 28. okt.
„Evelina“, 92,03 smál, skipstj. Ellis Auth-
ony, kom frá Liverpool með salt til H.
A. Clausens verzlunar eptir nálega tveggja
mánaða litivist.
Barnaskólahús er í ráði að reisa
að sumri í Súðavíkurhverfinu i Súðavikur-
hreppi, sem áætlað er að kosta muni um
2000 kr.; eru hreppsbúar jafnframt að
koma á fót skólasjóði hinum fyrirhugaða
barnaskóla til styrktar. — Bolvikingar liafa
og afráðið að taka 1000 króna lán tíl
barnaskólahússbyggingar, en ekki höfum
vér heyrt, hvort pað mál er enn lengra
á veg komið. '
„P a 1 m e n“ , skip
liggur hér nú ferðbúið
skpd af smáfiski.
|> i 1 j u b á t u r i n n „O 1 a v i a“ , eign
H. A. Clausens rerzlunar, var sendurvestur
á Flateyri fyrir rúmri viku síðan til að sækja
salt; fekk hann hrakning nokkurn á leiðinni
vestur, og varð að hleypa inn á Súganda~
H. A. Clausens,
til Genua með 550
fjörð, til að liíða nf sér illviðrishrynu. í
fyrradagjjf >r hann afOuundai'firði. en hreppti
ófæran stórsjó og • f iveður at suðaustrí.,
sem reif seglin ; sneru skipverjar pá aptur
og komust liart leiknir inn á Ságandaíjörð.
K O S T A B O Ð.
Hver, sem útvegar 3 nýja kaupend- “
o ur að 4. árg. „|>jóðviljans“, og ~
^ stendnr skil á borgun, fær fjórða 0
7Í eintakið ókeypis. X-
j ! j cl a c i >i u x
ÓKASAPH
ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐAR
tekur til starfa að liðnum pessum mánuði.
J>eir btejarmenn og sýslubúar. er óska nð
fá bækur lánaðar, snúi sér til gjaldkera
safnsins, fuctor S. J. Nielsens, er gefur
nánari upplýsingar. — Skorað er á menn
nær og fjrer, að styikja bókasafn petta
eptir mretti. ■>
í stjórn bókasafns ísafjarðarkaupstaðar að
ísafirði, 8. oct. 1889.
Sigf. H. Bjarnarson,
formaður.
Eldgamla ísafold.
Vér undirritaðar höfum áformað að halda
dálitla„tombólu“ millijólaognýársípvískyni,
að ágóðinn renni til „Sty rktarsjóðs handa ekkj*
um og börnumísfirð., erí sjódrukkna“. J>eir,
sem kynnu að vilja styrkjaosstil pessa fyrir-
tækis með smágjöfum, eru vinsamlega beðnir
að koma peimtileinhverraraf ossundirrftuð-
um tyrir 14. des.p.á, ísaf., 16.okt.’tííb
Theódóra Thoroddsen. J>órunn Nielsen.
|>órdís Jensdóttir. A. Thorsteinsen.
Louisa Asmundson. Astríður Jónsdóttir.
Guðbj. Jafetsdóttir.' Kristín Sveinbjörusd..
O álnir af hvítu vaðmáli eru fundnar hjá
“ húsi Guðm. Guðmundssonar skipasmiðs
á ísafirði. Eigandi má vitja peirra pangað.
Prentsmiðja ísfirðinga.
Prentari. Jóhannes Vigfússon.