Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1889, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1889, Blaðsíða 1
Verð ðrg. (minnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrit' miðjan jitnimánuð. tfppsögn skrifleg. ð* gild nema komin sð til útgefanda fyrir 1. dag jíilíinánaðai\ Nr. 5. -II —.r.n.r "1 -.•B6.Tir.rr-. m... m - ' ~ *S T J Ó R N A R S K R Á R M Á L I Ð eptir aljnn. Sigurð StefánssoU. II. Hið fyrsta skilyrði fvrir samkomulagi í hverjtt rriáli, sein er, er að báðir milsað- ilar viíji koina sér saman; fyrir f*ví getur um ekkert samkomlilag verið að tala, pegar annar málsaðilanna vill enga mála- miðlun. Síðan endurskoðun stjörnarskrár- innar frá 1874 var hafin, liefir fietta átt sér stað með stjárnina; hún hefir ár frá ári ekki boðið pinginu annað, en blákalt nei við allri endurskoðun, samkvænit nó- vemberauglýsingunni 188ö. þingið hcfir því ekki getað annað gert í þcssu máli, en annaðhvort leggja ]>að algerlega á hyll- una, eða þá lialda fram þeim stjórnbóta- kröfum, sein því virtust æskilegastar, ef fengist gætu, til frambúðar fyrir þjóðina, án tillits til þoss, hvað það gat leitt sér i grun. að stjórninni myndi geðfellt eður eigi. Með því að halda sjálfstjórnarkröf- um vorum fram með festu og þreki, er næsta líklegt, að stjórnin láti fyr eða síðar undan síga, og verði að minnsta kosti ekki ófús til einhvers saujkomnlags, og þá fvrst er timi til fvrir þing og þjóð, að skoða liuga sinn ttm sainkomulagsatriðin. Stjórninni hefir jafnan verið litið -gefið um að heyra það, að fslendingar óskuðu eindregið eptir breyting á stjörnarskiáimi, og þess vogna licfir líka ftxlltriii hennar, hvað eptir annað á þingi, leitast við að vefengja, að þjóðin væri áfram um að fá stjórnarbót eða breytingar þær, sem farið hvfir verið fraiti á á stjóruarskránni af þinginu. þessar veíengingar á vilja þjóð- arinnar væri gerðai- út í bláinn af stjórn- ínn>, eða fulltrfta hennar, ef hún metti þjóðviljann að nlls engu í þessu ináli; þær benda einmitt á, að jafnvel þessi stjórn vor, hversu einþykk og óþjóðlcg, sein liún annars kaun að vera, telji þó eindrogina ísafirði, föstudaginn 8. növbniher. 1889. vilja þjóðarinnar eitt aðalskilyrði fyl'ir því, 1 að hún geti á sínum tíma orðið að nokkru i eða (">llu leyti við stjórnbótakröfum voruin. j En þar sem níi stjórnin vitanlega htd/.t vili vera laus við allar breytingar á hitini núgildandi stjórnarskrá, þá er það næsta \ eðlilegt, þött hún og hennar menn neyti : (illra löglegra og leyfilegra l'áða, til að i dreyfa skoðunuin þjóðarinnar, eða einkum j fulltriia hennar, á málinu, og þannig sundra ; hinum vciku kröptuin vorum; á þann luitt ' smiðar lit'tn sjálfri sér biturt vopn í bend» j ur gegn oss, og firrir sjálfa sig í orði j kveðnu þeirri siðferðislegu ábyrgð (um j aðra ábyrgð er ekki að tala, hél' hjá oss), j að standa iir eptir ár öndverð gegn ein* dregmun vilja þings og þjóðar. J>etta verða menn vel að nthugn, áður en þeir hlaupa eptir hverjum kenningnrþyt í þessu inikilsvarðandi máli, og þykjast sjá samkonnilagstilraunir i hverju orði, som ckki er öfugt mælt til þessa máls, af stjórn- inni og hennar flokki. J>ingvallafundurinn 1888 hafði nú gert svo hreint fyrir dyrum þjóðarinnar í þessu máli, að það gat enginn, sem ekki vildi ganga í berhögg við sannleikann, annað sagt, en að Islendingar væru einhuga á að fá þá stjórnarbót, sem þingin 1885, 86 og 87 höfðu farið fram á; um samkomulag við stjörnina var ekki eitt orð talað á þeiin fundi, af þeiiu ástæðum, sem véf höfuin þegar tekið fram. Vér verðum að þakka það JúngTallafurnlinum, að fulltrúi stjórn- arinnar lét í sumar ekki eitt orð falla nm það, að stjórnarskrárbreytingiu ekki v*ri vilji landsmanna; eins og það líka vat {>ingvallaftindiniim eflanst að þakka, að þeir þingmcnu í úeðri deild, sem 1887 vom hikandi og hálfvolgir i þessu nrili, greiddu í suinar atkvæði með því. Hér var því rnikill sigur unninn fyrir málið af þjóðar- innar hálfu; þingvallafundurinn hafði hrisst ,eitt af helztu vopnum stjórnarinnar gegn málinu, úr höndum hennar, og safnað frá- villingumim frá 1887 undir merki endur- skoðunarinanna. Breytingar þrer, sem neðri deild gerði á frumvarpinn frá 1887, gátu auðVitað ekki íniðnð til ncins frekara sainkomulags 'við stjórnina ; þrervoru mestmeghis til að skýra ýms ákvreði frumvarpsins frá 1887, ásamfc nokkrum töluverðuin efnisbreytingum, sem samkvremt yfirlýsiugu landshöfftingja vont alls ekki aðgengilegii frá stjórnarinnar sjónarmiði, en ákvreði frúmvarpsins 1887. þfátt fyrir það þótti hvorki liefndinni né öðrum deildarmötanum ástreða til að breyta til, nieð því lika að svör landshöfðingja, um málið í heild sinni, voru alveg hiil söinu og að undanförnu -— þetta ganihi nóvember-nei.' Málið fór þannig frá fulltrúum þjóðar- innar í neðri deild, að engu meiri líkur voru til samkomulags, en áður, þar sem stjórnin sat enn föst við sinn keip, en því fylgdu nær því samhljóða atkvæði allrar neðri deildar; vilji þjóðarinuar og áskorun þingvallafundarins var etin i heiðri höfð. |>egar þvi málinu var þannig komið, var um ekkert samkomulag við stjórnina að ræða, með þvi að þingið vissi cnn sem fyrri ekkert uin, hvorju lnin kynni að vilja breyta, og þegar frumvarpið fór uppíefri deild, var citmngis um það að gern. hvcrn- ig konungkjörni flokkurinn mundi taka í það; hann ltafði sem kunnugt er afl at- kvœðanna. þegar nefndarálit roeiri lilut- ans í efri deild birtist, munu víst allfáir þjóðkjörnir þingmenn hafa búizt við, áð þær breytingar gætu leitt til uokkurs sant- komulags, þar sem í meginatriðum frum- varpsins var horfið frá þeirri stefnu, sem undanfarandi þiug höfðu fylgt fraui. og í>ing>allafunduriim lb88 liafði skorað n. þingið að halda framvegis. Með þvi að ganga að þessum breytingum meiri blut- ans í efri clcild, var lieldur ekki annað unnið fyrir framgang málsins, en að sam- komulag við 2—3 konungkjörna þingmenu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.