Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1889, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1889, Blaðsíða 4
ÍTr. 5 20 ■þJÓÐVILJIKN. Pr 0ntfólágsstjórnin n ý j a . j Eins og sja má af auglýsingu hr. factors ! O. F. Asinundssonar, sem prentuð er hér nptar í hlaðinu, var pað rétt hermt, er j ,.{>jóðviijiniia gat þess í 3. nr., að læknir ; þorv. .Jónsson væri orðinn par einvirki. S j á 1 f s m o r ð . 1. p. m. varð það sorglega atvik liér í kaupstaðnuin, að lv r i s t j á n P á 1 s s o n , hejkir við verzl- un Magniisar kaupmanns Jochumssonar, fyriríor sér. Hafði hann uin daginn geng- ið að vinnu sinni, sem hans var vandi, og höfðu menn eigi orðið pess varir, að liann væri neitt hnugginn, eða öðruvísi en hann átti að sér, neina máske nokktið fðlari í andliti; nokkru eptir hádegishilið hafði luinn tekið út við verzlunina, og látið flytja til heim- ilis síns, eitthvað lítið til heimilisþarfa; en skömmu par á eptir gekk hann pegjandi iit úr búðinni og upp á lopt í úthýsi einu, er verzlaninni tilheyrir; á að gizka 3—4 mínútum síðar heyrðist skot, og er jafn- harðan var að komið fannst hann örendur; hafði hann auðsjáanlega sett byssuhlaupið upp í munninn og hleypt svo af; var and- litið óskaddað, en heilinn og aptari partur höfuðsins spluiidraður. Kristján heitinn var maður á bezta skeiði, 26 ára að aldri, fjolhæfasti og ötulasti maður til allra verka; hainn mun og hafa verið við polanleg efni og allgöða atvinnu, eptir pví sem hór gcrist. Hann hafði kvongazt fyrir tæpu hálfu priðja ári, og lætur eptir sig ekkju og eitt kornungt liarn. AUHLÝSINGrAR. JJér með auglýsist, að eg Undirritaður frá pessum degi segi mig algerlega lausan við stjórn “Prentfélags Isfirðinga1*. Ísafirði, 4. nóv. 1889. Óli F. Asmundsson. Til Vestiirfara. Eins og að undanförnu annast eg uin i fólksflutninga til Vesturheims, og sendi j beinlíuis skip eptir fólkinu næsta ár, ef j nógu margir hafa skrifað sig lijá mér oða j agentuin mínum svo tímanlega, að eg fái nafnaskrár yfir pá er ætla að fiytja til Veéturheims rneð minni línu i síðasta 1 a g i m e ð f v r s t u strnndferð póstskipsins næstkomandi vor; eptir pann tíma verða engir innskrifaðir (en flutt verður fólk pótt síðar gefi sig fram, ef rúm og hentugleikar leyfa). J>að er pví áríðandi fyrir pá, er vilja og géta búizt við að eiga v í s t far með fólksflutn* ingaskipi pví er línan sendir beinlínis ept- ir vesturförum, að panta pláss fyrir sig í tíma hjá mér eða agentum mímun, par p e i r sitja fyrir poim er siðar gefa sig fram, ef pláss verður ónógt. J>ar eð f dk þráfalt hefir borið pað fyrir, að pað ekki liefði peninga til að borga innskriptargjald sein kallað er (sem hefir verið fyrirframborgun upp í fargjald peirra), og 'pví ekki skrifað sig í tíma, en samt heimtað rúm fyrir sig og sínu, pegur skij>- ið er komið, pá verður ekki framvegis tek- in n e i n fyrirframborgun, svo fólk eigi hægra með að skrifa síg í tíma. Herra Baldvin S, Baldvinsson (innflutn- inga agent stjórnarinnar i Manitoba) mæt- ir pví fólki f Qvabec og sér um pað til AVinnipeg og annara staða, sem tekur sér far með minni línu, pegar eg í tíma get látið monn vita nær peir fara á stað héðan. Svo fljótt sem unnt er, eptir að eg hefi fengið skýrslu um hve margir luifi skrifað sig, auglýsi eg li v a r og h v e n æ r að eg læt taka vesturfara um borð í fiutningsskipið. Einnig mun eg eius og að undanförnu flytja með dönsku póstskipunuin pá er vilja taka sér far með peim, svo framarlega sem pau framvegis flytja nokkra vesturfara. Sigfús Eymundsson, útflutningsstjóri. * * + Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu frá hr. útflutningsstjóra Sigf. Eymundarsyni í Itvík. vil eg hér með alvarlcga brýna fyrir öllum peim, eráformað hafaað fara til Vesfcurheims h næstkomandi ári, að pað er einkar áríð- andi, að peir geri mér uiidirrituðum aðvart um pað sem allra fyrst, og cngan veginn síðar en svo, að eg geti gefið útflutningastjór- ánum vísbendingu um pað á ofan tilteknum tírna. ísafirði, 6. nóv. 1889. Teitur Jónsson, p.t, sub-agent. i K 0 S T A B O Ð. ! > H Hver, sem útvegar 3 nýja kaupend- ~ ' *' ® ur að 4. árg. „pjóðviljans**, og ^ stelidur skil á borgun, fær fjórða * eintakið ókeypis. X J ! 1 d o c t u x Ó K A S A F N ÍSA FJABÐ A RK A UPSTA Ð A R tekur til starfa að liðnum pessum mánuöi, |>eir bæjarmenn og sýslubúar, er óska að fá bækur lánaðar, snúi sér til gjaldkera, safnsins, factor S. ,1, Nielsens, er gefur nánari upplýsingar. — Skorað er á menn, nær og fjær, að styikja bókasafn pett.n. eptir mætti. í stjórn bókasafns ísafjarðarkaupstaðar að ísafiröi, 8. oct. 1889. Sigf. H. Bjarnarson, formaður. Eldgainla ísafold. KAUPFELAtiSFUNDUR. I kaupfélagi ísfirðinga verðúr haldinn i fundur á Isafirði mánudaginn 16. dag næst- komandi desembermán., til pess að ræða um framkvæmdir kaupfélagsins á næsta ári. | |>að er e i n k a r á r í ð a n d i, að a 11 i r deildnrfulltrúarnir mæti, og æskilegast, að undirliúningafundir verði haldnirí deildunuui. Reikningar til fulltróanna fyrir yfirstand- j andi ár munu afgreiddir í sömu mund og j í fyrra. j lsafirði, Vigur og Skálavik, 6. nóv. 18K9. Skúli Thoroddsen. Sig. Stefánsson. tiuunar Halldórsson. i ___ _ ___________________ E. S. 30. f. m. drukknuðu 2 menn fi'ó i Bakka í Arnarfirði af bát í heimalendiugib sem voru að koma úr kaupstað. Prentsmiðja Isfirðinga. Prentari; Jóhannes Ytgjúswn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.