Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1889, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1889, Blaðsíða 2
18 Nr. 5 gat feugizt; fulltrúi stjórnarinnar ])óttist j ckkert geta sagt um skoðun stjórnarinnar ! ;i þessuin breytingum, og um álit sitt á þeim varðist hann að mestu allra sngna. það sýndist því næsta lítið unnið við sam- komulag við meiri hluta nefndarinnar í efri deild, en aptur á rnóti var sú hretta luiin af samkomulagi eða sameining við j liina konungkjörnu um þessar breytingar. iið þjóðkjörni flokkurinn eða neðri deild ! mundi tvistrast nptur. A þessu hefði reyndar ekki verið svo mikil hætta, ef breytingiir efi'i deildar hefðu heldur iniðað til þess, að tryggja Islendingum enn betur, j en gjört var í fiumvarpi neðri deildar og j yfir höfuð frumrörpum undanfarandi þinga, j sjálfstjörn og þingræði í þeirra sérstöku j máluin; en þar sem þessar breytingar, jafn- j vel að dómi miðlunarmanna sjálfra, voru margar m j ö g viðsjárverðar, og j miðuðu allflestar fremur til að rýra, en j auka liið innlenda framkvæmdar- og lög- j gjafar-vald, og voru þvi fremur apturför j en framför frá frumvarpi neðri deildar, þá var samkomulag um þessar breytingar, af j liálfu þjáðtkjörinna þingmanna, því viðsjár- j verðara, og hœttan því meiri að það leiddi j tii ills eins, breði fyrir framgang málsins á þinginu að þessu sinni, og' einkum fyrir saraheldi þjóðkjörna flokksins, sem nú var i fengin betri, en nokkru sinni áður, eptir j því sem áhorfðist 1887, og sem því var j mjög áríðandi að varðveita. (Fraiuhald síðar). TLIi „J> JÓÐÓLFS". Ertu í giptingagrillum „|>j<5ðn]fur“ ? Er brúðarefnið kann ske hvitklasdda „drottn- ingin“ á Ijósrauðu háleystunum? Eða hvað er að sjá þig í þessuin nýja búningi, sein þér bættist í[ snmar? Eg liélt það þó, að ]ni værir orðinn of ganiall til að hlaupa á tánum ejitir hverjum unggæðingsskapnum, og allra sízt, að þú rettir það eptir í ell- i inni að apa darfska búningiim, eins frek- ! lega og þú liefir opt fundið að honum á j öðruin. En-sleppum ganuflimi, þó að pví fylgi j einnig fllvara. > < • i J>ú Irefir „ J>jóðólfur“ gcrzt verj'an'di liinn- ar hálfvolgu „miðlumffstefríu-1, sem vill umi við alveldi ráðlfen'astjói'mrriiinar dönski , eg er þér þetta að vísn vorkunn, þar sem j ritstjórínn gheptist sjálfnr ;i Ifdnni á nlþingí. En vanhugað er það af þér „J>j.óðólfui“ I J> J Ó Ð V T L JIN N. að ryðja í „J>jóðviljann“ öðrum eins kynstr- um af illindum, eins og þú gerir. Hvað lieflr „J»jóðviljinn“ til saka? Einn blaðanna hefir liann tetcið svari þjóðarinnar og J>ingvallafundarins, þegar aðrir hopuðu á hreli undir yfirskini „mála- miðlunar“. „J>jóðviljinn“ hefir ekki átalið meiri hluta stjórnarskrárnefndarinnar í neðri deild út í bláinn, heldur hefir liann rrekilega rök- stutt mál sitt með skírskotun til nefndar- álitsins og efri deildár frumvarpsins; „ J>jóð- viljinn" hefir frá fyrstn lramfylgt stjóniai- slfi'ármálinu fremst allra blaða; og honum er málið meiri alvara en svo, að hann vilji, að þjóðiu geri sér þá minnkun, að láta flekast af eintómu orðagjálfri. Hann hefir sýnt fram á, að hver sú „málamiðlun“ i vreri lítilsvirði, er ekki seldi Jslend- ingum ráðiii i hinum sérstöku málefn- ! um landsins. J>ar sein „J>jóðviljinn“ ræddi málið m»;ð ! hreinskilni, gat hann búizt við, að sér yrði 1 svarað í einlregni; en þetta hefir málstað- j uV „miðlunarinanna“ auðsjáanlega ekki leyft. J>að er eptirtektavert við vörn „J>jóðólfs“, að ritstjórinn sjálfur segir sig ekki heima, en lætur „ráðsmanninn“ verða fyrir svör- um. líklega af því að hann er öfyrirleitn- ari, og segir ýmist ósatt eðu hann fer ut- an hjá efninu. Hann segin það óefað vísvitandi ósatt, að meiri hluti neði'i deildar sé uppgjafarflaiunu meðmreltur, þvi að o p i n b o r 1 e g a h a f a a ð e i n s e i n i r s e x n e ð r i d e i 1 d a r m e n n* a ð h y 11 z t þ a ð, og vér vitum, al fjöldi hinna er þv; mótfallinn, Að bera slikt á aðra er því óhróður, líklega uppspunn- inn í þeim tilgangi, að fleiri gíni þá við flugunum, vilji eins og flotholtið fljóta ofan á straumnum, „Ráðsmaðurinn44 fer utan hjá efnimi að því leyti. uð lmnn segir alveg óviðkomandi sögur, fyllir upp fleiri dálka með eintóm- um „tíningi“ úr revagömlum alþingistiðind- um frá ráðgjftfnrþinguiiium, til þcss að sanna, að uppgjafurflanið sé alinennings vilji nú á ,d ö g u m; eins og það sé okki sitt hvað,jhvað alþingi vildi vinnas til sintta, meðan það hafði ekki eius eyris ráð og alls ekkert löggjafaratkvreði. «jJ>að sannar þvAinna bezt. hve forsvar- *) porleifur Jónsson, Páll Bríenp Eir. Briem, Jón Jónsson frá Reykjum. Jón flá Sleðbrjót og J>orvarður Ivjer- , úlf. ‘ I anleg(!) þessi svo nefnda „málamiðlun“ er, að „J>jóðólfur“ þorir ekki einu sinni a ð r æ ð a „m álamiðlnna r“t i 11 ö g- urnar h r e i n s k i 1 n i s 1 e g a, en reyn- ir að villa fufróða með því að þvögla upp og ofan um alveg óviðkomandi efni. „J>jóðólfur“ retlar það ósamkvæmni. að „Þjóðviljinn11 átelur ávarpsvolið f stjórnai- skrármálinu, en hefir ekki fundið aðáskoi -; un alþingis um „íslenzka toxtann“. En þetta er misskilningur, að vér ekki segjum grreti- ingjaháttur, hjá „J>jöðólfsráðsinanriinuui“. A þessu tv.enmi er sá mikli munur, að í fyrra tilfellinu er að rreða um lagabroyt- ing, sem að eins getur orðið í frumvarps- formi, en í síðara tilfellinu er að eins uni það að rreða, að ráðherrann brjóti ekki gildandi laga-ákvreði, ogsjáallir, hve niein- iflgarlaust værí að somju fruinvarp um það efni. Að „J>jöðólfur“ breg&ur „J>jóðviljamim“ — og þar með gömlum kunningjum — - um persónulega óvild, er vuldi því, að hann ekki aðhyllist uppgjafarflanið optnefnda. það er neyðarvörn veiks málstaðar, sem viðkomendtir þess vegna eigi tafca illa. Orðagjálfri þinu „J>jóðólfnr“ um það. :>ð ,jJ>jóðviljinn“ verði útflæindur alls stað- ar, eí hann ekki þegi við þeirri „reðri í þekkingu11, sem þú hetir öðlazt um elleftu stundu, svarast að eins á þá Jeið, að „J>jóðviljanum“ vreri það þá huggunin, að hanu félli við sremd, en lifði eigi við þá vanvirðu, að hafa gefizt upp í baráttuimi, ( er á tók að reyna. j Ef vér höfum tekið hart á þér „J>jóð- | ólfur“, þá áttu sjálfur sök á þvi; en ráða j viljum vér ritstjóranum að koma sjálfum | til dyranna framvegis, eu láta ekki „ráðs- i inaHiiinn“ hakla álramað gera glappaskot, því að sá er margur ráðsmaðurinn, seiu hefir sett stöndugt heiinili á hausiim. Palladómar. —:oV-—io>o-:o:—;ó: (l''iamh.), J (iindbígeti Á r n i T h o r s t é insc n., fjórði konungkjörm ]flngmaðúTí)in, • er hár maður og þrekinn, en nokkuð luralegur og líklega eúginn „gymnastiöUs“; hann er siná- evgur og píreygur ogf hreðnislegur á svip-; skegg hefir hami giásprengt um munn og vanga. en áðtir liefir Imnn verið svartur á hár og skegg. Haim virðist vera viðlewft'w

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.