Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1889, Blaðsíða 2
22
Nr. 6.
■þess að ]m verði breytt, og að yfii'dómur-
inn eignist innan skamins veglegt íslenzkt
innsigli, sem honum er sainboðið.
20—10—’89.
Skólapiltur.
UM A F L A - S K Y It S L U R.
TJugnaður og framtakssemi borgaranna |
er pað, sem fyrst af öllu skapar velsæld
pjóðanna, Dugnaður og framtakssemi ein-
stakra manna verður pví aldrei metinn sem
skyldi; peir gagna pjóðfélaginu um leið og
peir gagna sjiílfum sér. J>að er skylt að
greina slíka menn opinberlega frá öðrum,
sem ekkert kveður að, sjálfum peim til
maklegs lofs, og öðrum til uppörfunar. Ef
vel væ.xi ætti og að veita slíkum mönnum
verðlaun, annaðhvort iir opinberum sjóði,
oða úr sjóðum sérstakra félaga, sem mynd-
Tið væri í pvi skyni.
Hér í sýslu eru fiskiveiðarnar aðal-at-
vinnuvegur iiéraðsbúa, en mjög er pað mis-
jafnt, hvernig menn bera sig eptir afianunr,
pegar dugnaðarmennirnir fá 200 kr. hlut
yfir vertiðina, pá fá aðrir með líkum út-
búnaði kann ske ekki meira en 50 til 60
kr. hlut o. s. frv. Eg held, að pað væri
vel til fallið, ef „|>jöðviIjinnM fiytti af og
til skýrslur um afla-upphæðir i hverri veiði-
.stöðu hér við ísafjarðardjúp; finnst mér
að nægja mætti að nefna svo sem prjá
liina freinstu og prjá hina slökustn í hverri
veiðistöðu, og pyrftu skýrslur pær að vera
svo fullkomnar, að tilgreint væri eigi að
eins tunnutalan, er viðkomandi formaður
hefir saltað úr, heldur og hvenær hann
byrjaði vertíðina, stærð skipsins, tala skip-
vei'ja, beituráð. lóðafjöldi m. m.. og hvo
opt hann hefir sókt sjóinn. Ætli góðir
raenn væru ekki fáanlegir til að semja slík-
ar skýrslur og senda pær blaðinu?
A fyrsta vetrardag 1889.
1) j úp m að u r.
*
* *
Iiitstjórn „f»jóðviljans“ myndi með ánægju
birta skýrslur ápekkar pví, sem drepið er
á í grcin „Djiipmannsins“, og vill mikil-
Iega mælast til, að sem flestir verði til að
senda sér slikar skýrslur; hvað vetrarvcr-
tiðina snertir, gæti fyrsta skýrslan náð til
nýárs t. a. m., og önnur skýrskui til vetr- í
'arvertíðailoku.
liitstjórnin.
JjJÓÐVILJINN.
LÝSIÐ LÆGIR SJÓINN.
—o:o:o—
|>að má telja mikið liklegt, að hinn svip-
lega og sorglega skipskaða, sem varð rétt
upp í landsteinunum á Sandeyri 13. p. m.,
hefði ekki borið að, ef skipverjar hefðu
haft með sér nægilegt lýsi eða olíu, til að
lægja með sjóinn, og hið sama er að segja
um manntjónið, sem varð að Bakka í Arn-
arfirði 30. f. m. í lendingunni, að pað
hefði að öllum líkinduin einnig mátt fyrir- ;
bvggja, ef pessa hefði gætt verið.
Ekki parf pví við að bera, að almenn-
ingi sé, eða purfi að vera, ókunnugt um \
pá eiginlegleika lýsisins eða oliunnar að
lægja báruna, pví að bæði hafa blöðin
aptur og aptur vakið athygli á pví, og
einkum og sér í lagi liefir sira Oddur Y. !
Gíslason brýnt pað rækilega fyrir mönnum j
í bæklinginum „lýsi sem bjargráð í sjávar- j
háska“, er mun vera töluvert útbreiddur j
meðal alpýðu, með pví að honum var út- I
býtt á opinberan kostnað.
|>rátt fyrir petta munu pað vera eins
dæmi, ef nokkur hefir lýsi eða olíu á sjó-
ferðum liér um pláss; almenningur tekur
oj)t áminninguin um petta og pví um líkt
vel í orði, en ekkert verður úr framkvæmd-
unum ; sumum mun enda pykja pað van-
virða eða hrseðsluinerki að nota lýsið, en
petta er mikill misskilningur; öllum er boð-
ið að bjarga lífinu í lengstu lög, og pað
er engin mikilmennska að láta ef til vill
lífið fyrir sérpótta og montaraskap, eins
og pað lika er í alla staði nærgætnislegra
gagnvart peim, er að standa, að gæta allr-
ar mögulegrar varkárni.
J>að er vonandi. að Isfirðingar purfi ekki
fieiri eða alvarlegri áminninga frá forsjón-
arinnar hendi, áður peir taka upp pann
nauðsynjasið, að hafa lýsi á sjóferðum
sínum.
ST YRKTA RSJ ÓÐURIN N.
__0__
J>að sr aldrei eins tilfinnanlegt, eins og
pegar stórslys ber að höndum, hve liryggi-
lega hirðulausir margir sjómenn hafa verið
iuoð að hlynna að styrktarsjóði handa ekkj-
um og börnum sjódrukknaðra manna hér
í sýslu, og er vonandi, að skipskaðinn 13.
p. in., sem svo svijjlega gerði 2 konur að
ekkjum og mörg bftrn föðurlaus, verði hér-
aðsbúum, og ekki sízt sjóinönnunum, sterk
hvöt til að gefa styrktarsjóðnum meiri
gaum, en alraennt hefir verið að undanfórnu.
Hefðu sjömenn a I m e n n t stvrkt sjóð-
inn rækilega, síðan fvrst var farið að minn-
ast á pað mál, pá væri hann pegar kom-
inn í pað horf, að haigt væri að hlaupa
undir bagga og bæta að nokkru úr brýn-
ustu pörfinni, pegar slys ber að höndum.
En par sem pað er í raun og veru frrst
í ár, að sjóðnum hefir verið veitt verulegt
athygli — og pó úr sumum hlutum sýsl-
unnar langtum miður en skyldi —, pá er
hann enn sem komið er litils um megnug-
ur, pví að eigi sjóðurinn einhvern tíma að
geta orðið verulega að tilætluðum notum,
pá tjáir ekki að skerða pann höfuðstól,
sem saman hefir verið dreginn smátt og
smátt; en árlegir vextir nema auðvitað eigj
miklu, par sem meira en helmingurinn af
peim rúmum 2 100 kr., sem sjóðurinn nú
á, hafa bæzt honum á yfirstandandi ári.
Væri óskandi, að peir útvegsmenn og
sjömenn, s«m látið hafa sjóðinn afski])ta-
lausan hingað til, einsettu sér að synja
styrktarsjóðnum eigi frainar um fulltiugi
sitt.
Palladómar.
—:o:~ :o:-o-:o:—:o:—-
J ó n A. Hjaltalín skólastjóri er 6.
konungkjörni pinginaðurinn. Hann er í
liærra lagi meðalmaður, en nokkuð lotinn,
og seinfara og staurslegur í öllum líkams-
hreifingum; hann er bláeygur og svartur á
brún og brá; tóbaksnef hefir hann heldur
rifiegt, enda er hann tóbaksmaður mikill
og greiðugur á að gefa í nefið.
Jón A. Hjaltalín hefir verið konungkjör-
inn pingmaður siðan 1887; stjórnin sá aum-
ur á honum, eptir að Eyfirðingar höfðu
gert hann apturreka 1886. Uin afskipti
hans af stjórnarskrármálinu hefir verið tal-
að svo ýtarlega í „J>jóðviljanum“, að mér
virðist eigi gustuk að rifja upp pær raun-
ir; í sumar var hann annar helztur „miðl-
unarmannanna“ konungkiörnu, en of langt
mál yrði að skoða. hér hlutfallið milli pess-
arar myndbreytingar og fyrri framkonni
pessa stjórnarskrármálsins púsund-pjala-
smiðs.
Að stjórnarskrármáliim frátöldu er Jón
Hjaltalín að mörgu leyti mikilsvirður ping-
maður, og lætur eigi leiða sig uinhugsunar-
laust út í hverja endileysuna, og spart vill
hann halda á landsfé, par sem fjárveiting-
in ekki snertir nauðsynleg framfarafyrirtæki.