Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1889, Blaðsíða 3
Nr. 6
23
pJÓÐYILJINN.
— Jóni Hjaltalin liggur lágt rómur, og
honum hættir við að tala nokkuð seint,
svo að ræður hans pykja ekki áheyrilegar.
* *
*
Eg hefi nú stuttlega lýst landshofðingja
og sveinum hans sex, eins og eg áleit rétt-
ast; hvernig mönnum falla dómar minir i
geð, inun allt undir f>ví komið, hvort jieir
játa, að eg hafi valið mælikvarðan réttan j
eða eigi. En alla pá stund sem samvizku-
lögmálið segir mönnum, að frelsi og sjálf-
stjórn sé af forsjönarinnar hendi jafnt ætl-
að öllum hjóðernum, hlýtur dómurinn að
verða harður um })á menn, sem virðast gera
jiað að sínu aðallifsstnrfi, að berjast gegn
sjálfstjórn siimar eigin þjóðar; ]>að mun á
siðari máske talið til afsökunar, að tíminn
og kringumstæðurnar skapi mennina, og sam-
sinni eg pví fúslega, að margir pessara
manna myndu liafa getið sér allt annað orð,
ef peir liefðu iiitt annað stjórnarform fyrir;
en lofsorði verður pó aldiei á pað lokið, að
íáta berast sem lauf fyrir vindi. pó að út-
koman í efnalegu tilliti kunni að verða ein-
hverja ögn skárri hérna megin.
Höf. „palladóma".
F fLÍ AlJ>INGI.
IX.
L Ó G
afgreidd af pinginu.
XXII. L ö g u m ui e ð g j ö f m o ð
óskilgetnum b ö r n u m o. fl.
1. gr. Heiiuilt er móður óskilgetins barns
»ð krefjast pess, að föður pess verði gjört
að skyldu, að greiða að minnsta kosti helm-
ing poss kostnaðar, er af barnsförunum
leiddi fyrir hana, og ef pörf gjörist, pröngv-
að til pess, svo sem heimilað er í lögum
til greiðslu á meðgjöf með óskilgetnuin
börnum. Yfirvöldin tiltaka upphæð pess-
arar fjárreiðslu. og getur móðir barnsins
heimt hana eptir reglum peim, sem segir
f 3. gr.
2. gr. Nú deyr karlmaður og lætur
C'[>tir sig barn óskilgetið yngra en 16 ára,
og skal pá greiða, af fjárinunuin dánar-
'uisins sem aðra skuld, er koinin sé í gjald-
fiiiga, barnsfúlgu pá, er liinn dáni gjalda
Nkyldi, svo framarlega sem beiðni um pað
heinur til skiptaráðanda áður en skuldlýs- j
higurfrestur fl’roclama) er liðinn eða 6
úuinuðir frá láti hans, liati skuldlýsingar-
h'estur eigi boðaður verið. Et ekkja liins
háiiu eða skilgi tin börn hans eru á hfi,
há skal eigi fé út leggja öðrum óskilgetr.- |
■!»» börnuin hans en peim, er fædd voru
“r*i' hið siðasta hjóuabaud. Jjó skal pess 1
jafnan gætt, að meðgjöf sú, er ætluð er
óskilgetnu barni til framfærslu, skal aldrei
nenia meiru fé en pví, er barnið skyldi í
arf taka, ef skilgetið væri. Nú situr ekkja
barnsföður í óskiptu búi, og heldur hún
pá áfraru að greiða meðgjöf pá, er barns-
faðirinn lúka skyldi, ef á lift væri, en pó
eigi meiri upphæð né um lengri tíma en
amtmanni hæfa pykir eptir efnum hennar
og með hliðsjón til fyrtéðru fyrirmrela, og
aldrei lengur en par til barnið er orðið
14 vetra. ef hún á skilgetin börn á lífi.
ella par til barn er 16 vetra. Um barns-
fúlgu. er pannig er greidd af hendi i einu
eptir lát föðursins, skal fara sem um fé
óforráðamanna (ómyndugra), að verja má
að eins hvers árs meðgjöf barninu til fram-
fierslu jafnótt, sem lnin keniur í gjalddaga.
Ealli bitrnsfúlga niður að nokkru eðaöllu,
pá skal fé pað, er óeytt er, koma til skipta
meðal erfingja.
3. gr. Nú greiðir barnsfaðir eigi fúlg-
una góðfúsiega. og móðirin fær vottorð uni
pað frá sveitarstjórninni í dvalarsveit sinni,
að hún sé eigi oinfær um að annast fram-
færslu og uppeldi barns sins, og er lienni
pá heimilt, efhún á sveitfesti hér á landi,
að krefjast pess sjálf eða fyrir milligöngu
sveitarstjórnarinnar, að meðgjöf föðursins
verði greidd af vistarsveit hans. en pó eigi
nema síðasta ársmeðgjöf hvert sinn, og skal
meðgjöfin eigi talinn sveitarstyrkur veittur
móðurinni, heldur föðurnum. Nú hefir
vistarsveit föðursins greitt barnsfúlgu lians,
og gert síðan árangurslaust tilraun til að
ná fúlgunni hjá föðurnum á pann liátt, er
lög leyfa, og A bún pá rétt til endurgjalds
bjá framfærslusveit föðursins, enda sé hann
sveitfastur hér á iandi. Framfærslusveit
föðursins hefir á siðan allan hinn sania
rétt, sem vistarsveit lians áður liafði, til að
ganga eptir hjá föðurnum meðgjöf peirri,
er hún goldið hefir fyrir hann, eður og að
heimta. að hann sé látinn afplána styrk-
inn. Ef barnsfaðir á eigi. framfærslurétt
lijer á landi. keinur í stað framfærslusveit-
arinnar vistarsveit sú. er faðirinn átti 40
vikum fyrir fæðingu barnsins.
4. gr. J>unn liinn sama rétt, sem móðir
að óskilgetnu barni liefir eptir 3. gr. laga
pessara, iiafa og peir menn, er annast fram-
færslu og uppeldi barnsins eptir móðurina
Litna, liurtfarna eður at' öðrum likum or-
sökum; sama rétt liefir og sveitarstjórn,
pá or biiruið piggur af sveit.
Nú deyr móðir óskilgetins barns, og or
pá rétt, að faðir liarnsins fái pað til sín,
til framfærslu og uppeldis, ef hann annað-
hvort icttleiðir pað. eður hann fær til pess
leyfi yfirvaldsins á peim stað, er barnið er.
5. gr. Hve nær sem sveitarstjórn, sam-
kvæmt lögum pesstim. spyrzt fyrir um föð-
ur óskilgetins biirns, á hún, ef pörfgerist,
rétt á. að kretjust fulltingis sýslunianns
eður bæjartogeta til að leita upp verustað
haus.
SKRÆLING J A VERZLUNIN.
Ekki ber á pví, að liinn mikli afli í sum-
ar og liaust liafi kennt Utdjúpsmöiiiium að
leggja niður skrælingjaskapinn, bliuitfisks-
verzlunina; pvímeirisem landburðurinn hef-
tir verið, pvi kappsamlegar liafa peir dembt
atia sínum á met kaupmannu, pegar í lanil
kom, og allur fjöldinn inun vera jafnvel
staddur lijá kaupmanninum eptir sem áður.
J>að kveður svo rammt að. að kaupmömi-
um er sjálfum tekin að ofbjóða vitleysan i
fólkinu par ytra; peir sjá auðvitað, live drjúgt
pað er til frambúðar að eta allt upp sarna
daginn og pað fæst, livort pað er mikið eða
lítið.
J>að er liæði illt og liroslegt að heyra pessa
blautfisksbjálfa vera að skútyrða kaupinenn
fvrir blautfisksverzlunina, par sem peir að
aptni livers dags, cr á sjó gefur, standa sjálf-
irvið búðarborðið, með hattinu i annari hendi
en porskinnihiuni, og biðja bann Nielseneða
hann Arna sinti blessaðan, að láta sig fá
brennivínstár eða tóbakslauf fyrir bútungana
pá arna, eða pá aura til að leggja í spari-
sjóðinn hjá Vedholm eða Teiti. — — —■
J>að saunast par, að liöggur sá er hlífa
skyldi.
J>að var ekki lítil lofdýrðin með kaup-
félagið í sumar, pegar kaupmenn hækkuðu
fiskinn ; „parna sér maður, hvað kaupfélagið
gerir“ sögðu náungarnir með mesta spekings-
svip. „Maður ætti víst að lilynna að pví“.
En pegar svo hlaupið kom, pá gleymda
peir góðu menn pvi, að kaupfélagið getur
pví að eins prifizt, að Isfirðingar vilji sjálfir
vera siðaðir inenn, en ekki skrælingjar, J>að
parf ekki lengi að pakka kaupfélaginu góða.
prísa á saltfiski né annari vöru, ef allir Djúp-
menn feta í fótspor Arndælinga, Hnífsdæl-
inga, Tangamauna og Bolvíkinga með blaut-
fisksverzlunina í sumar og haust.
Félagið sendir aldrei marga farma utan
af saltfiski, pegar hérnðsbiíar, bæði félags-
menn og aðrir, eru búnir að vigta allan fisk
sinn blautan til kaupmanna.
J>að er ekki nðg til að vera góður kaup-
félagsmaður, að skamma kauptnenn fyrir pað,
; að peir vilji með öllu móti eyðileggja félagið;
félaginu er miklu hollara, að kaupmönnuni
sé rkki lijálpað eins rækilega til að ná úr
pvi lífinu, eins og Útdjúpsmenn hafa gert
j i sumar með blautfisksverzlun sinni.
En kaupmennirnir gefa svo vel fyrir
blautfiskinn, segja peir. Jii rétt er pnð.
j Mikið hafa pcir víst grætt á blautfisks-
1 verzluninni, sem létu hvern drátt blautan