Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1889, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1889, Blaðsíða 1
Yejrð ár|2:> (miunst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir miðjan jiinimánuð. ITppsðgn skrifleg. ð* gild nema komin se t.il útgefanda fyrir 1. dag júlímánaðar. Nr. 7. í aiirði. laagardauinti B0. nöyember. 1889. lí 1' L E N 1) A K F R É T T I It — o—o— Látinn er sagður Luis fyrsti, konungur i í Portugal, er til rikis kom 1861; lninn \ar menntavinur og talinn góður stjórn- andi, enda lét hann stjórninni að mestu hagað að vild þegna sinna. — Við ríki hefir tekið sonur hans, er nefnist Karl I., y(i ára að aldri. Sjálfstjórnarmáli Ira virðist óðum poka áfrjim á- Knglandi; við nokkrar aukakosn- ingar til enska pingsins, sem nýlega eru um garð gengnar, hcfir Gladstone hvivetna horið hærra hlut. I Englandi varð manntjón nokkurt í októbermánuði, með pví að eldur kom upp í kolanámu. ÍSLENZK MENNTCNARSTOFNUN í AMERÍKU. —:o:— Eitt af málum peim, er hið evangoliska Ivith. kirkjufélag lslendinga í Vesturheimi hefir gert að aðalmáli, er stofnun íslenzks skóla („collegeM) í Oanada, er staðið geti jafnfætis parlendum æðri menntastofnun- um. Hinn ótrauði kirkjufélagsforseti, séra «fún Bjarnason, hreifði máli pessu fyrstur manna fyrir ‘J árum, og lagði grundvöllinn til skólasjóðs með 100 dollara gjöf; síðan hefir nefnd manna, kjörin af kirkjupinginu, haft pann starfa á hendi að safna samskot- um til sjóðsins; en af pví nð landar vorir vestra hafa eins og flestir frumbýlingar, í nvörg horn að líta, og purfa ineðal annars nð koma sér upp kirkjum, launa prestum og hafa ýmsan annan óhjákvæmilegan kostn- uð, er af kirkjufclagsskapnum leiðir, pá hetir skólamálið af mörgutn verið haft á hakanum, og pví verið gefiim miklu minni gaumur, en vora skyldi. Allir, sem láta sér annt urn viðhald is- Luzkrar tungu hjá peim, scm vestur hafa iarid af pjóð vorri, ættu pó að styðja i orði og verki að pessari skólahugmynd. Eins og kunnugt er, eru byggðir íslendinga I í Ameríku mjög á við og dreif, og sú hætta pví nærri, — eins og ýmsir inálsmetandi , menn vestra hafa opt i ljós látið —, að íslenzk tunga og pjóðerni verði smámsam- an undir í peim hrikaleik, sem háður er i Ameríku milli ýmsra tungumála og ýrnis- legra pjóðfiokka. Eigi petta ekki að verða fyr eða síðar, pá er nauðsynlegt að finna seui flesta sarntengingarliði milli Islendinga í Ameríku; til pessa hefir kirkjufélagið verið langverulegasta bandið, sein tengt hefir sarnan allmarga Islendinga sem menn af eihum og sama pjóðflokki, og á pað pvi frá pessu sjónarniiði miklar pakkir skyldar, hve misjafnt sera ýmsir hér á landi og vestra annars kunna að líta á hina kirkju- legu starfsemi pess. Að islenzk menntunarstofnun í Canada gæti orðið öflugt rneðal, til að rarðveita hina íslenzku tungu, og halda saman hin- um íslenzka pjóðflokki í Ameríku, setlum vér, að ekki muni efað. Eins fjölmennir og íslendingar i Ameriku eru orðnir, hafa peir tiltölulega mjög fáa menn af mennt- aða flokknum, og lítil likindi til, pó að út- flutningar haldist við, að margir leiti vest- ur af' peim fiokki. íslenzk menntunarstofn- un í Aineríku myndi bæta úr pessum skorti, og skapa menn, sem væru miklu færari að vinna i parfir hins íslenzka pjóðfiokks i Ameriku, en menn, sem koma frá Islandi, ókunnugir öllu hinu margbreytta ásigkomu- lagi, sem par er. Ekki er og óliklegt, að íslenzk nienntunarstofnun í Ameriku myndi senda vorri sofandi pjóð marga vokjandi lífsstrauma. Vér ætlum pví, að íslendingum ætti að vera hæði Ijúft og skylt, að rétta löndum sínum vcstra bróðurloga hjálparhönd i pessu máli, ineð pví að eins hagur er i sjálfu j sér beggja ágóði, ef sambandið er skoðað ! réltilega. PERSÓNULEG PÓLITÍ K. Hjá vorri fámennu pjóð, parsem svo nð segja liver pekkir annan, er meiri ha'tta á pví, en annar.s staðar, að persónnleg atvik ráði meini, en malefnið. Hve hættulcgar afleiðingar annað eins háttalag getnr haft fyrir mikilsvarðandi málefni, parf ekki að útskýra. En pví beinni skylda er pað fyrir kjós- endurna, að bola peirn frá pingmennsku. sem sýna sig bera að pví, að méta persóna — sína eða annara — meira en málefnið. f>að er sannfœring vor, að bin óheppi- legu afdrif stjórnanskriirmálsins á pingi í sumar eigi mostrnegnis rót sina að rekja til pess, er vér nefnum „persónulega pólitík“. Allir, sem eitthvað pekkja alpm. Jón Olafsson, vita, hve fjarskalega gjarntþess- um manni er að ota sjálfum sér frani; liann virðist ekki vera í rónni, nema hauri sé sjálfur fremsti nraðurinn. J>essi eiginlegleiki getur stundum leitt gott afsér, sé honum haldið innan hóflegra takmarka, en mjög opt leiðir hann menn lika i afieitar gönur og á verstu villustigu. f>að sannar bezt saga alþm. Jóns Ólafs- sonar á árinu, sem yfir stendur. Hann hefir verið að brydda á einu ept- ir annað. sem eiigan annan sýnilegan til- gang virðist hafa haft, en að gera sjálfan hann að óþægilegu umtalsefni. Fyrst ýtti liann af stokkunnin innflntn- ingsbanni á ölföngum eða afnámi alls vin- fangatolls; en, viti menn, jafnvel félags- bræður alpingismannsins, Good-Templar- arnir, leyfðu sér að strika út annað á- j herzluatriðið, um afnáin vlnfangatollsinfi. Svo fór um sjóferð pá. I annað sinn ýtti hanti frá landi, og hoð- aði algerðan skilnað frá Danmörku; en pó að mörgum þætti skilnaðurinn all-æskileg- ur, pá voru inonn einhuga á þ\í, að má.1- ið væri óhyggilega stofnað og fiysjungslega

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.