Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1889, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1889, Blaðsíða 4
28 Nr. 7. tið Gullskríðubala, en mjog óvíst er talið, a5 björgunartilrannir Jiær. sem nú orverið að gora, verði að liði, moð ])vi að ómögu* lagt or að flytjii neitt írá á laudi. og á stó ekki lendandi, noma í eimfmna kjör* iim. Nákvæmari fregnir af þessnm voðalegu slysförum verða að bíða næsta blaðs. Pó s t u r kom 28. þ. m. um hádegis* bil, og liöfðu fáir v;wnzt lians svo snemina, Jvó að kominn væri Ö, dagur fram vtir á* I ætlun, með því að ófcíðin hefir verið óinuna* leg, hór um pláss. Herra ritstjóri! Getur þnð ekki varðað sektum að lög- um, ef kosið er svo óhönduglega í heila 5 manna sveitarnefnd, að enginn nefndar* manna kann að skrifa eður reikna, þar sem þeirn er á bendur falíð að jafna nið- ur útsvörum m. fh, og hefja lögtak eptir á, og þar það er santiað uni svo fellda sveitarnefnd, að hún hefir krafizt lögtaks á 8 kr. hærri upphæð, en hlaupaskrifarar hennar hafa sett á útsvarsseðilinn ? Eða verður ekki afsett sú sveitarnefnd, sem sannað or um á framan skrifaðan hátt, að ekki só vaxin stöðu sinni ? Með virðingu. Hóli, 10. okt. 1889. Magnús Árnason. HITT O G í>ETTA, Hörð stígvól má gera mjúk tneð j>ví að smyrja þau nokkrum sinnutn með glycerini, og nugga pví inn i þau með tusku í hvort sinn, Til að þvo úr ull og ullarföt er altítt í útlöndum að blanda saman 35 blutum af rakalausum soda (soda verður rakalaus, þegar hann or breiddur út og þurkaður, og breytist þá í hvítt dust), 10 hlutum af muldri sápu og 10 hlutum af 8almiaki. Yatn optir þörfutn. Gegn sólbruna er gott ráð að taka safa úr einni Oitronu. láta saman við hann jafnmikið matarsalt og tollir á mjóum hnífsoddi, ennfremur hvítu úr einu eggi, e.v hræra skal sundur svo hún' verði nær því að froðu og l teskeið af Kölnarvatni; þessi blanda verður vel að samlagast, og só hún borin á að kvöldi og nuggað vel iun í sólbnmablottinn, er hann horfinn að morgni. ■þ.TÓÐVlLJINN. F í 1 a b e i n. sem farið er að gulna, má j | gera hvítt tueð því að væta það með vatni, j : livolfa síðan yfir það glasi í glttgga, sem sól skín á að sumarlagi, í nokkra dttga. j J> v o 11 a e f n i. Borax (buris) er á- j gætur í þvottavatn, svo sent væn handfylli j í 30 potta vatns; hann gerir þvottinú hvít- an og fallegan, mýkir hart vatn svo að það verður eins og rigningarvatn og spar* ar sápu að helmingi; hann skemmir ekki þvottinn að neinu þó mikið sé brúkað af honum. |>að er alkunnugt að fuglarnir geta flog- j ið afarhátt, og allopt svo hátt, að þar er loptið mikið þynnra en niður víð jörðina; þetta cr því að þakka, að innöndunarfæri þeirra eru svo margbrotin og dásamlega gerð, að þcir þola ntjög miklar breytingar á loptþrýstingnum að utan. Gammur nokk- ur í Anteríku, sem Kondor er kallaður, befir sézt fijúga vfir hina hæðstu tinda Andesfjallanna; það er sama som rtim 18 þtisund fet yfir sjávarmál. AV. E. 8cott í Prinseton, kveðst hafa sóð smáfugla fljúga 15 000 fet yfir sjávarntál. Trönur hafa sézt miklu ofar. J>etta eru nú raunar á- gizkanir og þær ekki sem árcdðnnlegastar, en fyrir skömmu sá hinn nafnkunní stjörnu- fræðingur, próf. Ricco í Palernto, þegar ltann var að athuga sólbletti í kíkir sínum, fuglahóp uppi í loptinu, sem eptir ýrnsum merkjum að ráða blutu að vera trönur. Við saraanburð á ýtnsunt hlutföllmn — hina sýnilegu stærð fuglanna á móts við hina náttúrlegu, hæð sólar yfir sjóndeild- arhring o. s. frv. — gat hann fundið að þoir voru 29 000 fet uppi í loptinu, og þannig í því lopti, sem er þrefallt þynnra en það er véröndum að oss. Hæðsta fjall* ið á hnettinum er Gaurisankar, og er það 28 178 feta hátt. Sumarið 1888 voru liðin 100 ár frá því fyrsta sýningin var haldin í París; sýnend- ur voru þá 110 og 25 af þeim verðiaun gefin. Meðal annars var þeim malini heit- ið heiðurspeningi úr gulli, sem gert gæti hinni ensku iðnaðarvöru mestan baga með sainkeppni sinni. Svona var mannúðin þá. Á næstsíðustu sýningu var úthlutað 21 400 verðlaunum meðal 60 000 sýnonda. Skylda er skylda — hana skvldi hver maður rrekja án tafar. I'ari maður fyrst að loggja niður fyrir sér að hverju leýti það só nauðsynlegt, þá er hætta fyrir höndum. AUGLÝSINGAR. K O STAB O Ð. — Hver, sein útvegar 3 nýja kaupend- - ‘ 'xr‘ o ur að 4. órg. „J>jóðviljans", og “j stendur skil á borgun. fær íjórða *, eintakið ókeýpis. Eldgamla Isafold. K AUPFÉLA G SFUN DUR. í kaupfélagi ísfirðinga verður haldiim fundur á Isafirði mánudaginn 16. dag naest- komandi desembermán., til þess að ræðn um framkvæmdir kaupfélagsins á næsta ári. J>að er einkar áríðandi, að allir deildarfulltrúarnir mæti, og æskilegast, að undirbúningsfundir verði haldnirí deildunum. Reikningar til fulltrúanna fyrir yfirstand- andi ár muuu afgreiddir í sömu mund og í fyrra. ísafirði, Vigur og Skálavík, 6. nóv. 1889, Skúli Thoroddsen. Sig. Stefánsson. Gnnnar Halldórsson. * EKKNASJÓÐURINN. ~ Utvegsmenn og formenn og allir mann- vinir! Slysin ber fljótt og óvrent að höud- um. Gleymið ekki að styrkja ekknasjóð- inn, sem á að verða athvarf ekkna og barna sjódrukknaðra manna. A L L A R peningasendingai’ fyrir blaðið „J> JÓÐVIL JINN“ sendist til sýslumanns Skúla Thoroddsen á ísafii'ði- ——■■■■ .—— i .... .......II Prentsmiðja Isfirðinga. i Prcntari: Jóhannes Yigfús»on.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.