Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1889, Qupperneq 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1889, Qupperneq 2
2 pætti gaman að heyra álit pitt um pað. Mér pykja ákvæðin í frumvarpinu frá i sumar margfallt betri og skal eg ef pú gefur tilefni til pess, gjarnsamlega skýra nákvæmar frá pví, Núer eg hræddur um, að eg verði of langorður, svo að egsleppi pví að sinni. J>á pykir pér pað aðfinningarvert við frumvarpið, að ekki er i pví afnumið dóms- vald hæstaréttar í islenzkum málum, en fyrst og fremst er ekki heppilegt vegna stöðulaganna. að gera nein ákvæði um petta í stjórnarskrárlögum, og svo er frumvarp- ið að pessu alveg samkvæmt frumvörpum frá undanfarandi pingum, svo að hér eiga engar aðfinningar heima. |>að, sem pú segir um framkvæmdar- valdið er mér ómögulegt að skilja. |>ú segir að í 6. gr. frumvarpsins sé ákveðið: ,,að konungur geti látið jarlinn í nafni sínu og umboði framkvæma æðsta vald í hin- um sérstaklegu málefnum landsins11 að und- anteknum embættaveitingum, náðunarvaldí og leyfisveitinguin11 en petta er einmitt öf- ugt, pví að eptir orðum frumvarpsins verð- ur konungur að láta jarlinn hafa á liendi frainkvæmdarvaldið*, nema embættaveiting- ar. leyfisveitingar og náðunarvald, en um embættaveitingar og leyfisveitingar er skýrt tekið fram, að konungur geti falið jarli petta vald. Eg hélt, að pað myndi vera cinhver prentvilla í pessu hjá pér, en pað getur ekki verið, pví að pú bætir við peirri spurningu, hvort konungur geti eigi ,,í lík- an máta“ falið landshöfðingja á hendur framkvæmdarvaldið. En pað er auðsætt, að slíkt er ómögulegt. Eptir núgildandi stjórnarskrá getur landshöfðinginn ekki haft neina ábyrgð gagnvart pinginu; hann hefir Valdið að eins á ábyrgð ráðgjafans fyrir Island, og petta gerir svo mikinn muu, að pað er ómögulegt uð bera frumvarpið pann- ig saman við núgildandi stjórnarskrá, pví að eptir frumvarpinu eigum vér að fá inn- lenda stjórn með ábyrgð fyrir alpingi. Annars parf elcki að eyða neinum orðum um petta atriði, pví að pað var að eins fyrir mótstöðu minni ldutans, að ekki var beinlínis ákveðið, að allt framkvæmdarvald- *) J>etta er alveg rangt hjá hr. P. Br.; orðin í 6. gr. frtunvarpsins eru skýr: „konungur g e t u r látið jarlinn í nafni sínu og umboði framkvæiua hið æðsta vald“, og pað er sitt hvað að geta gert eitthvað eða v e r ð a að gera pað. Erv. inniheldur með öðrurn orðum enga tryggingu fyrir pví, að framkvæmdar- valdið verði eptir fruinvarpinu nokkru innlendara, en nú er, eins og Sk. Th. liefir sýnt fram á; og ákvæðin í 2. gr. stj.skr. 5. jan. 1874: „Hið æðsta vald á Islandi innan lands .... skal feng- ið í hendur landshöfðingja11. eru eptir bókstafnum — ekki eptir framkvæmd- inni — öllu ákveðnari. en frumvarpið. JRitstj. ið skyldi fara fram með ráði og sampykki hinna innlendu ráðgjafa, og tel eg vafa- laust, að samkoinulag náist um petta atriði á næsta pingi. Eg get ekki ímvndað mér annað, en að pað liafi verið af misskiln- ingi hjá Sighvati Arnasyni, fylgismanni Sigurðar Stefánssonar, er hann greiddi at- kvæði móti pessu. J>egar alpingistíðindín koma út, nnintu sjá, að Jón A. Hjaltalín var sampykkur pessu, og pví finnst mér bezt, að tala ekki svo um sem meiri hlut- inn hafi vorið mnti pví, að framkvæmdar- valdið væri i höndum hinnar innlendu stjórn- ar. J>etta er pvert á móti. Að endingu minnist pú á ríkisráð Dana, fi> e€ eg sé ekki hvert tilefni stjórnarskrár- frumvarpið frá í sumar gefur pér til að tala um pað fremur en undanfarandi frum- vörp; pað er ekki minnst á pað í frum- rarpinu; en ef pú vilt athuga pað mál ná- kvæmar, vil eg biðja pig að líta í Alping- istíðindin 1869 II. bls. 398. Eg vil svo ekki fara frekari orðum um petta mál að sinni; eg vonast eptir öðru bréfi frá pér, og mun mér pá pykja vænt um, að mega svara pér aptur. ef pörf ger- ist. Málið hefir verið svo misskilið, að eg held pað sé engin vanpörf á, að skýra pað sem bezt. Reykjavík, 19. okt. 1889. SYAR TIL PÁLSBRIEM. I. Góði vin! J>ó að eg væri allur af vilja gerður, get eg pó ómögulega stillt mig um að taka greinarkornið pitt bróðurlega til bæna. Hefirðu athugað, hvar pú stendur? Svo langt ertu leiddur, að pú minnist nú ekki á pað einu orði fVamar, hvað Is- landi sé gagnlegast, og sjálfum oss sæmst. J>að er pví líkast að eitthvað fát sæki á pig, svo að pú segir \ið sjálfan pig: Hvað get eg hopað lengst, án pess að hörfa út fyrir yztu veböndin. J>ú skírskotar til ráðgjafarpinganna, og peirra krafa, er pá voru gerðar. En má eg spyrja, hvað kemur oss pað við ? Timarnir breytast og mennirnir með. J>að er engin fyllileg orsaka samhljóðun milli p á og n ú. Eins og p á var ástatt — ekkert fjár- veitingavald, ekkert sampykktaratkvæði —, var varla láandi, pó að boganum væri eigi ætíð haldið í fullspennu, eða pó að krafan um innlenda stjórn væri eigi ávallt skýrð eptir sínu fyllsta eðli. J>á átti pað við —- eins og Jón sál. Sigurðsson sá vel —, að lítið er opt betra ; en ekki neitt. En n ú, er vér með stjórnarskránni frá 5. jan. 1874 höfum fengið forsmekk frels- isins, er meiningin sú, að sækja feti framar. Eg vona pví, að pú sjáir, að allur sam- anburður við ráðgjafarpingin er alveg á rangri hyllu, og furðar mig reyndar ekki, pó að pú hafir skekkzt nokkuð i rásinni, par sem pér hefir orðið pað á, að taka jafn skakka pólarhæðina. J>ér hafa, sem vonlegt var, runnið illa niður pau orðatiltæki í bréfi minu, að „málamiðlunin11 yðar væri i raun og veru ekki annað, en nppgjöf á peirri aðalkröfu Islendinga, að fá innlenda stjórn. með pví að hún gerði hvorki löggjafarvald, dóms- vald eða framkvæmdarvaldið innlent í ís- lands sérstöku málum. J>ú neitar að visu ekki, að ályktunin sé í sjálfu sér rétt, en pú hyggst að pvo pín- ar hendur með pví að segja, að Islending- ar hafi aldrei práð pannig lagaða stjórn, aldrei farið fram á „neinar öfgar“ i stjórn- arskrármálinu, eins og pú orðar pað; og pú bætir pví við, að slíkt væri alveg „ó- hugsandi, meðan vér séum í sambandi við Danmörku11. J>essar tvær setningar liefðirðu átt að skýra ögn betur. Satt er pað að vísu, að sérstakar kring- umstæður hafa opt og tiðum knúð pjóð vora, til að fara vægilega i kröfuna um innlenda stjórn; og stundum höfum vér lika verið svo óheppnir, að ciga pá full- trúa á pingi, sem ekki hafa haft prek eða vilja til að fylgja henni frani, som vera ætti. En hvaða heimild getur petta gefið pér, til pess að neita pví, að „andinn lifi æ hinn sami?“ Hafa ekki fundarályktanirnar — og síð- ast ályktun J>ingvallafundarins i fyrra* —- einmitt lotið í pá áttina, að land vort fengi alinnlenda stjórn í peim málefnum, er stjórnarskráin segir „sérstakleg?“ Að kenna öðruin um, par sem sjálfs er sök, reynist einatt skammgóður vermir. Hefði eg heldur vænzt pess af pér, að pú gengir drengilega við pví, sem uppskátt er orðið, að hugmyndir yðar „miðlunar- manna“ um pýðingu orðanna „innlend *) Áherzluorðin í ályktun J>ingvallafund- arins voru : „Að fylgja fram stjórn- arskrármálinu hiklaust og röksamlega .... p a n n i g að landið fái alinn- lenda stjórn með fullri ábyrgð fyW alpingi“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.