Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1889, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.12.1889, Side 3
3 stjórn" eru ærið frábrugðnar því, sem al- mennt gerist. Stærsta yfirsjónin yðar er pví sú, að pér á kjörfundum og niannamótum hafið haft upp hin auðlærðu orð „innlend stjórn með ábyrgð fyrir alpingi“, án pess að látauppi, fyr en seint og síðarmeir, að meiningin var allt önnur, pó að orðin væru söm. Nóvemberkredduna, — að pað komi í bága við alríkisheildina, að Island fái inn- lenda stjórn í peim málum, sem eru viður- kennd að vera sérstakleg fyrir landið — hafði eg eigi buizt við að heyra fra pér. En „svo lengi lærir, sem lifir“, og get eg glaðst með stjórn vorri, að nóvember- auglýsingin sæla skuli pó hafa veitt henni einn nýjan áhanganda. En par sem pú ert pvilikrar skoðunar, að alríkisheildin heimti, að vér séum sí og æ undir yfirráðum danskrar stjórnar, hvern- ig má pess pá vænta, að pú aflir oss pess, er pú telur „óhugsandi?11 Og pó segirðu í öðru orðinu, að eptir frumvarpi efri deildar „eigurn vér að fá innlenda stjórn“! J»etta sýnir, að hugmyndir pínar um „innlendu stjórnina" eru eitthvað á reiki, og pyrftu að festast ögn betur, áður en pú heldur lengra í löggjafarstarfinu; yfirhöfuð virðist mér pú lielzt hallast að pví, að „innlend stjórn“ sé allt pað, er eitthvað hefir innlent i skottinu, hvort seraHtýran er meiri eða minni. J>ú útskýrir ekki pann náttúruviðburð, hvernig alríkisheildin fer að falla í mola, ef íslendingar fá að ráða sínum sérstöku málefnum, en tekur pað orðrétt upp úr nóveraberauglýsingunni, eins og trúarlær- dóm. I tölu kanoniskra rita mun nóvember- auglýsingin pó enn ekki tckin á landi voru, svo að sönnunum var engan vegínn of- aukið. En pú hefðir varla borið petta á borð, ef pú hefðir haft pað hugfast, að öllura svo nefndum sameíginlegum málum yrðí ráðíð til lykta. af konungi og stjórn hans i Kaupmannahöfn, pó að fslendingar fengju j ínnlenda stjórn í sérstöku málunum; og par sem konungur, eptir sem áður, út- tiefndi æðsta hérlenda valdsmanninn — jarlinn, landstjórann, eða hvað hann yrði kallaður —, er færi með vald hans í hin- Wnj sérstöku málcfnura landsins, verður ekkj betuj' séð, en að svo raikið sé tang- út'haldið á oss, að ríkisheildinni só fylli. ^ega boi-gið. Óskiljanlegar eru mér vandræðagrillurn- ar, er í pig detta út af pví, að pú ekki vitir „eptir hverju (o: hvaðapjóð) vér ætt- um að sníða stjörnarskipunarlög vor“. Hvaða nauðsyn er oss á pví að apa endilega eitthvað útlenzkt? Ætli pað sé ekki réttasti og happasæl- asti veguj-inn, að sníða sér stakk eptir vexti, að skapa sér stjórnarskipunarlög eptir sérstöku ásigkomulagi og sérstökum pörfum lands vors? fjekking og i’eynzla erlendra pjóða er auðvitað mikils virði; en að ætla sér að taka upp reglur peiri-a af handahófi, án pess að hafa vort sérstaka ástand fyrir augum, muntu með raér viðurkenna, að verði að kallast barnaskapur. En pað er einmitt petta, sem pið félag- arnii', Jón Ólafsson og pú, hafið flaskað svo illilega á í sumar. f>ið áttuð að semja lög fvrir ísland, en gleymið ykkur svo gjörsamlega yfir „stjórn- háttalýsing Bretaveldis", að allt verður að ganga eptir brezkum nótum og canadisk- um kenningum. En nú er pað athugandi, að ísland er ekki alveg sama, og Canada, eins og hvor- ugum ykkar Jóni ætti að vera ofætlun að vita. Canadamenn eru voldug pjóð, í nágrenni við eitt af heimsins frjálsustu og voldug- ustu rikjum, sem gjarna myndi rétta peim oima arma; samband peirra við brezka ríkið stendur ekki stundu lengur en peim sjálfum sýnist. Englendingar vita pað og af undanfarinni reynzlu, hvað pað getur kostað, að beita lagasynjunarvaldinu við lýðlönd sín, og revnzlan liefir gert pá liyggna. f>etta allt veldur pví, miklu frem- ur en öll lagaákvæði, að hjá Canadamönn- um færast stjórnarlögin, hinn sami skrifaði bókstafur, einatt meir og meir i frelsis- áttina. f>ó að ísland væri elcki nema að lnilfu loyti svo voldugt land sem Canada, pá er mér næst að halda, að oss væri sparað allt petta stjórnarbótarpref, pvi að valdið skap- ar réttinn i heiminum. En nú er að gera við pví sem er, að vér erum aumingjar. og pess vegna getur voldugri pjóðin leikið við oss að vild sinni; volæðisháttur vor veldur pví, að stjórnar- skipunarlög vor eru einatt dregin í ófrels- isáttina. örugg og ótvíræð lagaákvæði eru pví vor einasta vörn. Ef pú gætir ábyrgzt mér, að danska stjórnin myndi beita ákvæðum efri deildar frumvarpsins eins frjálslega, eins og Eng- lendingar beita ápekkum ákvæðum í Canada, pá væri vel — en til pessa ertu pví mið- ur of litill. En úr pví að lítil eru líkindi til, að landsmenn vorir láti sér lynda ábyrgð ykk- ar Jóns Ólafssonar eina saman, eða orða- vafninginn um „innlenda stjórn“, pví leit- ast pú pá ekki við að sýna pað og sanna með ótvíræðum rökum, að stjórnarskrár- frumvarpið frá i sumar, — er heldur úr- slitum íslenzkra mála 1 Kaupmannahöfn —■ hljóti af einhverjum ópekktum ástæðum, að umhverfa svo algjörlega hyggju og hug hinnar dönsku stjórnar, að stjórnaraðferð liennar gagnvart íslandi verði önnur en áður ? J>að er gagnsemi breytinganna, og full- næging peirra á pörfum pjóðarinnar, sem parf að sýna. En petta lætur pú, og bandamenn pínir, Björn og Jön, alveg ógert, af hverju sem pað kemur. f>ú skírskotar til Jóns sál. Sigurðsson- ar, af pvi að hann dáðist að stjórnarfyrir- komulagi Canadamanna, eins og pað e r í framk.væmdinni; en hvort hann hefði talið pað hyggilegt, að hefja pessa canadisku gandreið, — að vilja lögleiða hér orðrétta kafla úr Canadalögum, — og sundra með pví flokki pjóðkjörinna ping- manna, um pað ertu jafu fáfróður og eg; en hitt get eg sagt pér, að eg pykist heiðra minningu pessa mikla manns ekki síður en pú, pó að eg ætli hann pann stjórnvitring verið hafa, að liann mundi séð hafa, að sömu lagaákvæðin ættu ekki eins við í ö 11 u m löndum. f>á læztu ekki skilja, hvers vegna eg minnist á ríkisrkð Dana, en virðir mig pó pess, að vísa mér í alpingistíðindin, til pess að eg seðji par fáfræði mína. Eg paklca pér náttúrlega innilega inn- vitnunina, — som mig annars minnir, að eg hafi vakið athygli pitt á einu sinni í Kaupmannahöfn —; en af pví að eg álít, að alpýða manna verði litlu fróðari, pó að menn „slái um sig“ og vilji sína lærdóin með eilífum innvitnunum, pá ætla eg að útskýra, hvers vegna eg minntist á ríkis- ráðið. Eins og nefndarálit yðar „miðlunar- manna“ sýnir, viljið pér sætta yðurvið yfirráð dönsku stjórnarinnar; málefni Islands eiga að útkljást í Kaupmannahöfn, eins og nú

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.