Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.01.1890, Side 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.01.1890, Side 2
30 ÞJÓÐVILJINN. Nr. 8. nærri nm. live miklar tekjur peir muui gefa af sér næsta fjárhagstímabil. Á fjárliagstímabilinu 1886—87 fluttnst til íslands: kr. Kaffi og kaftirót 1 189 228 pcl., tollur 10 aur. á pd. . . . 118 922,80 Syknr allskonar 2 042 572 pcl., tollur 5 aur. á pd. . . . 102 128,60 Tóbak allskonar 242 179 pd., tollur 35 aur. á pd. . . . 84 762,65 Vindlar 715 876 stykki, tollur 1 eyrir á stykkinu ... 7 158.76 Samtals 312 972,81 að frá dregnum 2 p. C. í inn- heimtulaun..................... 6 259,46 306 713,35 Verði aðflutningar á pessurn vörum pví svipaðir næsta fjárhagstímabil og 1886 til 87, pá fær landssjóður liðugar 300 000 kr. 1 toll af kaffi, sykri og tóbaki næstu tvö ár, eða um 150 púsuml kr. hvort árið að meðaltali. En aðflutningarnir fara nokkuð eptir árferðinu, og geta pví tekjurnar breði orðið minni og meirí, en petta; oins ereng- in revnsla fengin fyrir pví, hver áhrif toll- ar pessir hafa á kaup á pessum vörum ; mun samt varla purfu að óttast, að peir dragi mikið úr kaffi- og tóbaks-bnikuninni. Samkvæmt pessari áætlun, koma liðugar 2 kr, á ári í kaffi-, sykur- og tóbaks-toll á hvert mannsbarn á Islandi hin næstu tvö ár. I meira lagi tóbaksmenn gjalda 3—4 kr. um árið í tóbakstoll. og stóru sjávarbændurnir gjalda frá 50—70 kr. í kaffi- og svkur-toll á ári. |>etta eru all- míklar álögur, eu munaðarvörukaupin hjá oss Islendingum eru líka stórkostleg. Að vísu láta allmargir illa yfir pessum nýju tollum, en livað skyldu peir hinir sömu liafa sagt við pingið, ef pað hefði lagt ein- hvern svona liáan beinan skatt á lands- menn, t. a. m. liækkað ábúðar-, lausafjár- og tekju-skattana, sem pessu svaraði. J>að liefði orðið Ijótt að heyra. J>ótt kaffitoll- urinn sé nokkuð hár, líður ekki langt um pangað til, að enginn fæst um pað; pað hafa víst fáir tollar verið lagðir svo á í heiminum, að einhverjir hafi ekki verið óá- nægðir með pá í fyrstu. Eptir pví sein pjóðinni vex pólitiskur proski, telur luin minna eptir sér álögur til hins opinbera, en pá verður lnin lika glöggskyggnari á pað, hvernig ráðsmaður- ínn á pjóðbúinu, pingið, fer með fé liennar. JON OLAFSSON og OPNA BREFIÐ. „Svona var hann að dinta sér í djöfulsins gríð“. B. Gröndal. Sjálfliælnir menn eru opt fjarskalega missögulir. J>eim er pað fyrir öllu, að gera sjálfa sig dýrðlega, en af pví að verð- leikarnir eru vanalega fremnr litlir, nota peir opt hin lúalegustu ráð til að hreykja sér í augum annara, og er lygin par vana- lega efst á blaði; gorti peirra er pví opt samfara óhróður eða last um aðra. Agætt dæmi upp á slíka gortara-aðferð er liið „Opna bréf“ alpingismanns Jóns Ólafsson- ar í Fj.konunni, um afreksverk lians í stjórnarskrárimilinu. Eg skal ekkert segja um prekvirki Jóns í pessu ináli, áður en eg kom á ping, en liitt er mér, og víst mörgum pingraanni, kunnugt, að 1887 var pað e i n m i 11 J ó n 0 1 a f s s o n sjálfur, er með ráðum sínum spillti manna mest fyrir góðum afdrifum pessa máls, að minnsta kosti i neðri deild. Hvort liann liefir gert pað af ásettu ráði eða ekki, læt eg ósagt, pótt cg ímyndi mér, að pað hafi fremur verið fljótfærni hans og framhleypm að kenna. í pingbyrjun 1887 ætluðu allmargir pingmenn neðri deildar, par á meðal Bene- dikt Sveinsson, að flytja stjórnarskrármál- ið umtalslaust inn á ping. Eptir afdrifum málsins á pingi 1886 og nndirtektum stjórn- arinnar, gat pað vari talizt annað en sjálf- sagt, að taka málið fyrir aptur á pingi, og purfti pví engan sérstakan undirbdning. En Jóni Ólafssyni mun hafa pótt gengið fram hjá sér með pví, að hafa sig ekki í ráðum um petta, og pess vegna fann liann upp á pví, að heimta af Benedikt Sveins- syni, að hann bæri pað undir privat-fund, hvort bera skyldi málið upp á pinginu. J>ví miður var afráðið að halda fund um niálið. Aður en petta gerðist, var byrjað að prenta frumvarpið og pingmenn vissu ekki annað, en að pað kæmi inn á pingið á hverjum degi. En pegar svo pessi fundar- boðun kom, pá leit pað út, sem einhver apturkippur eða hik væri komið á sjálfa flutningsniennina, og peir pingmenn, sem hikandi voru, munu líka hafa tekið pað svo, sem sumir flutningsmanna myndu vera orðnir á báðum áttum að flytja málið; við pað óx peim auðvitað liugur til mótstöðu. J>að bætti lieldur ekki til, að í byrjun liins fyrsta fundar um málið, viðhafði Jón slík- au rosta og óknrteisi við tvo pjóðkjörna neðri deildar pingmenn, að ekki einungis peir, heldur og allmargir aðrir gengu pegar af funcli; fundurinn endaði í endileysu eins og Jón segir, en pað var honum að kenna, og pess gotur hann auðvitað ekki. Á fnnd- um peim, er síðar vorn Iialdnir um málið, komust rnenn í hita og kappræður, en ekk- ert varð endilegt, og eins og gengur, lirutu sumum pingmönnum pau orð af inunni, sein að meira eða minna leyti bundu at- kvæði peirra um málið á pinginu. Fundír pessir urðu pannig til að fjarlægja ping- menn enn meir, og mynda mikln fastari flokk gegn málinu, heldur en annars liefði orðið, ef niálið hefði verið flutt umtals- laust og kapplaust inn á pingið, eins og var tilætlun flutningsmauna, áður en Jón komst i spilið. Ráð Jóns ollu pví óefað að miklu leyti sundrunginni meðal hinna pjóðkjörnu pingmann;i í pessu máli 1887, pótt liann nú, 1889, purfi inarga dálka í Fj.konunni til að hæla sér af framgiingu sinni. J>á eru nú frægðarverkin í snmar. Jón hefir einnig básúnað pau í Fj.konunni. J>að eitt er víst, að liefði Jön ekki kúf- vont eins í stjörnarskrármálinu í efri deild, par sem liann gekk frá flestum peim meg- inatriðum, er liann sjálfur hafði sumpart samið og sampykkt í utanpingsnefndinni nokkrum dögnm áður, pá hefði vinur hans Páll Briem og par af leiðandi J>orleifur ritstjóri og flc'iri góðir menn, ekki komizt á aðra eins glapstigu i stjórnbótamáli Is- lands, eins og raun er á orðin, og pá hefði nefndin í neðri deild getað skilizt í sátt og samlyndi. En einnig hér urðu ráð Jóns til að sundurdreifa* í stað pess að *) J>að er annars eins og sundurlyndi og ófriður séu förunautar Jóns, hvar sena liann kemur. Siðan liann kom í efri deild, lietir svo að segja liver liöndin verið upp á móti annari í pjóðkjörna flokknum par. Meðan Einar Asmunds- son var par fremstur í tiokki, hélzt friður og eindrægni meðal liinna pjóð- kjörnu; en Einar notaði heldur ekld livert tækifæri til að slá sér til ridcL ara á samcleildarniönnum sínum, og ekki var hann heldur fyrstur í flokki til að úthúða og álasa neðri doild. pótt liann gæti eitthvað fnndid að gjörðum hennar, enda var samvinnan pá allt öðruvísi milli cleildanim heldur en nú, on forysta Einars i efri deild var lika meira en eintómt skruni i blöðunum, og hann var maður, »ein ávanu sér tiltrú og virðing samdeild- armanna sinna, jafnt konungkjiu'inna sem pjöðkjörinna, en pessu láni henr Jón alpm, aldrei átt að fagna, hvoi'ki utan pings nó innaa.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.