Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.01.1890, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.01.1890, Page 3
Nr. 8. samansafua, ]irátt fyrir öll hans fundar- höld og skýrslur um afreksverk sín í efri deild. |>etta er aílt hrósunarefnið, sem Jón hefir til að stássa með fyrir kjösendum sínum; pað cr ekki óliklegt, að einhverjum peirra kunni að koma til liugar að spyrja pinginanninn, hvert gagn hann liafi unnið Biáiinu með framgöngu sinni, að minnsta kosti kalla jeg Sunn-Mýlinga lítilpæga, ef þessir Fj.konu pistlar hans fullnægja peim. J(5n á líka eptir að sýna peim í hverju fruinvarp efri deildar sé betra, cn frum- varp neðri deildar, er hann reif niður með hinuui konungkjörnu nefndarmönnum og Friðriki Stefánssyni; liann forðast eins og heitan eld að lireifa pví í öllu pessu skvaldri í Fj.konunni. J>að mun niargur ætla, að par sé eitthvað óhreint fyrir, sem Jón veigrar sér við að prífa rekuna; liann hefir pó margan fiór orðið að moka um dagana, til pess að reyna að gera hreint fyrir dyr- um sínum. Hvað sem Jón heldur, pá dreg eg and- ann ofur létt í mínum minni hluta í pessu máli, einkum par sem Jón er eða pvkist vera í meiri hlutanum, on mér hefir aldrei vorið vel létt um hjartað, og er eg pó ekki hjartveikur maður, pegar eg hefi eitthvað purft saman við Jón að sælda. Mér hefir jafnan fundizt, sem niilli okkar væri stað- fest pað djú[>, er jeg hvorki mætti né ætti að reyna að komast yfir, og eg get vel skilið, pótt Jóni Ólafssyni pyki jeg vand- hittur; síðan eg fór að pekkja hann til muna, liefi eg talið hann meðal peirra manna, er eg \ildi sízt leggja lag nfitt við, og pví er pað ekki undnrlegt, pó honum liafi fundizt eg ekki sem auðveldastur. Önnur ónot og ösannindi Jóns um mig í Fj.konunni, læt og mér liggja í léttu rúmi, eins og t. a. m. að eg hafi tekið aptur nokkuð pað, er J>jóðviljinn hefir sagt um hann. }>að er ekkert tiltökumál af manni eins og .Tóni, pótt hann grípi til pessara og pvilíkra ósanninda, par sein liann er eins berskjaldaður fyrir sannleikanum, eins og hann er gagnvart ráðningu peirri or „J>jóðviljirin“ gaf lionum í fyrra vetur, En liann bakaði sér sjálfur pann skell, nioð pví að ráðast að fyrra bragði á „ J>jóð- viljann“ með skömmum og brígslyrðum, og eg get ekki gcrt að pví, pótt honum sviði enn, Að öðru leyti læt eg mig litlu skipta, hvað Jón talar eða ritar ura mig; pað lmfa verið kvcðnir upp svo margir ómerkingar- J>JÓÐYILJINN. 31 dómar yfir orðum hans, að flestir vandað- ir menn munu varast að leggja mikinn trúnað á pað, sem hann segir, pegar hann parf að hæla sjálfum sér. Auk pess pykir mér nærri fremur æra, en óvirðing i pví, að vera einn í peirra tölu, sem Jón hefir bekkzt til við í orði; pað er hvort sem er fíestir hinir merkustu samtiðarmenn okk- ar hér á landi, sem hann hefir glepsað í. Hann má pvi dinta sér og heybuxast eius og hann vill i faðmi Fj.konunnar. Yigur, 9. des. 1889. Sigurður Stefánsson. BÓKAFREGN. —:o:— H ö g n i og I n g i b j ö r g heitir dálítil skáldsaga, sem skáldkonan Torfhildur Holm hefir nýlega samið, en bóksali Sig- urður Kristjánsson i Reykjavík gefið út; framan við söguna er inynd frú Torfhildar, en að vísu ekki sem bezt tekin; um sög- una sjálfa er pað að segja, að enda pótt menn geti greint á um skáldlegt gildi henn- ar, má him pó verða mörgum til dægra- styttingar; bókmenntir vorar eru og elcki svo auðugar í pessari grein, að vér megum eigi fagnandi taka á móti hverju pví, er auðgar pær að einhvcrju leyti. Yerð bókarinnar, sem fæst hjá flestum bóksölum landsins, er að eins 75 aurar. Úr bréfi aðsunnan. „Menn eru hér almennthissa á pví, hvern- ig „J>jóðólfur“ og „ísafold" ráða á „J>jóð- viljann" með skömmum og hrakyrðum; slikt er ekki vani siðaðra manna. Sá sem pykist liafa góðan málstað reynir að hrekja mótstöðuinenn sína með rökum og sönnun- uin; fúkyrði og illur munns'öfnuður eru ekki til annars en óvirða pann, sem slíkt lætur frá sérfara. J>eir sem lesa „ J>jöðviljann“, jafnvel peir sem eru á óðru máli, játa að hann hefir frá upphafi með einurð og al- vöru liarizt fvrir sínu máíi, án poss að lita til hægri eða vinstri, og hefir aldrei látið persönuiegar hvatir leiða sig til árása á einstaka inenn, petta er pvi virðingarverð- ara, par sem pað pví iniður er orðið allt- of algengt, að geðstirðir ritstjórar nota blöð sín í persónulegar parfir og reyna með ill- kvittni og dylgjum að sverta mótstöðumenn sína, gloynia sinni helgustu skyldu að leið- beina pjóðijini í opinberum málum, en spilla hugsunarhætti alpýðu og ala úlfbúð milli marina; í slikum blöðuin geta engvir nema hinir nákunnustu séð, hvað er satt eða logið, pví öllu er blandað svo fimlega sam- an og eiturlyfin eru sykruð svo alpýða geti betur rennt peim niður. „J>jóviljinn“ gjiir- ir aptur á mót ekkert annað en að fvlgja fast fram vilja pjóðarinnar, eins og hann kom fram á J>ingvallafundinum, en kann ekki við, að láta nokkra konungkjörna. draga sig á nefinu í gönur og ógöngur. Orsökin til pessara óskapa i Reykjavíkurblöðunum getur varla verið önnur en sú, að „J>jóð- viljinn“ hefir gripið á auiuasta kýlinu svo ritstjórarnir æpa og emja sér til afprey- ingar al' pví peir standast ekki kv,dirnar“. i Jón Hákonarson var fæddur á Evri í Skutulsfirði 9. janúar 1817. Foreldrar hans voru séra Hákon prófastur Jónsson á Eyri og Helga Árnadóttir frá Meiri-Hlíð í Bolungarvík. Jón var pvi albróðir séra Magnúsar Hákonarsonar, er dó á Stað í Steingrimsfirði, en hálfbróðir Hákonar kaup- manns Bjarnasonar, er var á Bíldudal. Jón missti föður sinnungur; pví sama vet- urinn, sem .Tón fæddist, dó faðir hans í snjórtóði á Oshlíð, og hefir Jón pá verið að eins fárra vikna gamall. Helga ekkja Hákonar prófasts, vár 1 ár á ísafirði, ept- ir lát manns sins, en flutti eptir pað til tengdaföður síns, Jóns J>orvaldssonar að Deildartungu i Reykholtsdal. J>arvarhún 2 ár. fiutti eptir pað að Staðarstað til Guð- mundar prófasts Jónssonar vorið 1821, eptir( pað liann hafði misst tvrer konur sín- ar. A Staðarstað var hún nokkur ár ráðs- kona prófastsins, og giptist par öðru sinni Bjarna presti Gíslasvni, sem síðar varð prestur að Söndum. Frá Staðarstað flutti hún með seinni manni sínum norður að Arbæ í Bolungarvík, og paðan að ári liðnu vestur að Söndum í Dýrafirði. Alla pessa stund var Jón með möður sinni, og vandist við alla vanalega vinnu til sjós og lands, e]>tir pví, sem pá var tiðska. Enga mennt- un fékk hann í ungdæmi sínu, fremur en almennt gjörðist, og eptir pað hann var kominn að Söndum, var hann par t> ár ráðsmaður fyrir búinu; pví næst var han.n 1 ár í Meðaldal, en að pví liðnu flutti hann að Haukadal. og giptist par 26. sept- ember 1845 ungfrú þorbjörgu Olafsdótt- ur, bónda í Haukadal Ölafssonar. Vorið 1848 byrjaði hann búslcap á Sveinseyri í Dýrafirði, og bjó par siðan allan sinn bú- skap til pess vorið 1881, að hann brá búi; upp frá pvi var hann par í húsmennsku með lconu sinni, hjá tveiinur sonum sínum, par til hann andaðist 4. desember 1889. J>'au hjón áttu saman 9 börn, 6 sonu og 3 dætur; dó einn sona hans strax í æsku, en hin öll eru á lífi ásarnt móður sinni. uppkomin og mannvænleg. Jón var góður búmaður, og að pví er lionum var sjálf- rátt. einkenndi hann framkvæmdarsemi, al- varleg siðvendni samfara hjálpsemi og ráð’- hollustu, og var hann tíestum sveitunguin sinum fremri um ýmsa hluti. Fyrir stak-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.