Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.02.1890, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.02.1890, Qupperneq 4
40 f>.TÓÐ VILJIHN. Nf. 10. fór utan til jarðyrkjunáms ] 847, kolri Siðaíi inn sumarið 1851. hyijaði húskíip í Hvanim- koti, paðan fór hann að Oröf á Akranesi os siðan að Fitjuin í Skoratlal, 27. nóv, rió að Brjánslæk Hildur, okkja }>orsteins kaupm, Thorsteinsen (*j* 18(54); irieðal barna liennar er Davíð héraðskeknir. -=- 22. des. andaðist héraðslæknir Bangvellínga Bogi P. Pétursson, einkasön Péturs hiskups Péturssonar; hann var fæddur 19. júlí 1848; pótti hann drengur góður og hepp^ inn við hekniligar; ekkja lians Kristín Skúla- dóttir (héraðslæknis á Moeiðarhvoli) lifir Jiann ásamt 2 hörnum peirra hjóna. — Blaðið ,.F j al 1 kon an“ hoðar i 1. nr. ]i. á., að hún komi út eihu sinni í viku liverri frá 1. jan. p. á, að telja, en jafn* framt el’ Verð hepnar hækkað upp í 3 kr.; inun pað vonaiidi ekki spilla fyrir hlaðinu, ef pað heldur sér sein mest frá hringl- andakenndrí pólitik skilnaðarpostulans og nóveinberniannsins .Tóns Ólafssoliar, sem gjörist nú gamalær fyrir aldur fram. — S k e m m t a n i r f y r i r f ó 1 k i ð hafði liinn Ötuli íslenzki kaupmaður |>orlákur Ó. Johnson haldið í Beykjavík og Hafnarfirði, inyndasýningar, söguupplestra og fl.; mega Beykvíkingar vera lionum pakklátir fyrir pær mörgu gleðistundir. er hann veitir peiin; en pví miður ná lians fjörgandi á- hrif svo skamint út fyrir höfuðstaðinn. E n n u m sparisjóð á I s a f i r ð i. í 9. hlaðí af 4. ári „'þjóðviljans1* hefir ritstjórn lians gert sparisjóð á Isafirði að umtalsefiri, Með pví að par er sögð saga af aðgerðum stjórnenda sjóðsins, sein hlyti að ríra úlit peirra og tfaust almennings á sjóðnum, ef sönn væri, skora peir hér ineð á ritstjórnina, að taka í næsta blað „þjóð- viljans“ pessa leiðréttingu I það eru tilhæfulaus ósannindi að kaup- luönnum á ísafirði hafi verið boðnir ]>en- ingar úr sjóðnum í vetur eða nokkurntíma fyrir bankarentu (3,(50 af 100) eða minna, eða á neinn veg verið gerðir betri kostir en öðrum lántakendum. tSíðan í liaust hafa sárfáir aðrir en hinar 3 stærstu verzlanir á Isafirði fengið lán úr sjóðnum, og hafa pær, eins og aðrir lántakendur, orðið að greiða 5 af hundraði í vexti. Og að ein- mitt nokkur af lánunum til verzlananna voru tekin skömmn áður og um sama leyti og póstur fór héðan með peninga sjóðsins til bankaus, sýnir pað, að stjórnendur sjóðs- ins eigi liafa gefið verzlununum á ísafirði kost á peim góðu kjörum, sem ritstjörn „J>jóðviljans“ vill fræða almenning um. Stjórnendur sparisjóðs á Ísaíirði. 3. febrúar 1890, Arni Jönsson. Jón Jónsson. þ o r v a 1 d u r J ó n s s o n. * * * Vér höfum eigi viljað synja liinni heiðr- uðu sparisjóðsstjórn að fá pessa „leiðrétt- I ingu“, sem hún svo nefnir, tekna í blað j : VOrt. enda ])ótt pað að allra heilskygnra ! dónri eigi liefði getað rýrt álit sparisjóðs- stjórnarinnar í minnsta máta, pó að hún í hefði boðið iniinnum hér á staðnum fé fyrir j bankarentu, til pess aðlosast við pann kostn- I að, að senda fé suður. það er siðrir en svo, , að slíkt vferi ámælisvert; pvert á móti myndi sú hugulseini liafa komið sér vel, ef hún hefði j gengíð almennt yfir. 8parisjóðsstjórnin lýsir pvi nú yfir. að ekkert slikt tilboð hafi átt sér j stað —- líkléga af pví að verzlanirnar höfðu j „skönnnu áður“ tekið lán eptir þöfifum —, Og j nær pað pá eigi lengra. En of djújjt er pað í j árina tekið, er sparisjóðsstjórnin vill gefa i j skyn, að verzlununum hafi aldrei „á neínnVeg j verið gerðir betri kostír, en öðrum lántakend- J j um“, pvíað pað er vitanlegt. að slíkt hefir J átt sér stað á fleiri en einn veg.—: Hvað annars viðvíkur missöglt peirri, er stjórnend- urnir vilja gefa í skyn, að oss hafi orðið í 9 nr., pá eiga peir og að nokkru leyti sök á sjálfuni sér. ef missagnir myndast um sjóðinn ; áður hafði almenningur eigi litla trvggingu í pví,að endurskbðUnarmenn voru árlega kosnir af sýslunefrid ísafjarðarsýslu og bæjarstjórninni á Isafirði í sameiningu, en fyrir tæpu ári síð* an var só breyting gjör alveg upp úr purru, að ábyrgðarmenn sjóðsins velja sjálfir enaur- skoðendur. Almenningur, sem svo mjög er riðinn við sjóðinn, rekur augun í margt, pótt nrinna sé, honum við komandi. Kitstj. Isafirði, 4. febr. ’90. Tíðarfar Uinhleypingasaint enn, en þó voru sjógæftír öðru hvoru næst umliðna viku. Afli var almonnt mikið góðnr í Bol* ungarvík,. hundrað til tvö hundruð (tólf- ræð) af allvænum porski, og par yfir. I innri veiðistöðunum eilinig allpolanlegur afli. en misfiski moira. *-- Mikið er kvartað í Inndjúpinu um beituvandræði, kræklingur- inn á Sveinhúsaboða farinti mikið að minnka, j og kúfiskurinn hvívetna upp urgaður, og mesta slit á mönnum, bátum og áhöldum, að ná í pá litlu beitu sem enn er fáanleg; j kjósa því xjömenn margir miklu fremur að róa við TJtdjúpið en Inndjúpíð—nii orðíð.- F u n d i ð 1 í k. Af mönnum peim tveim, er drukknuðu við skipskaðann frá Hnífs- dal 15. f. m., er annar, Hannes Kárason, fundinn; hann kom upp á lóð hjá Guðm. Pálssyni í Fremri-Hnifsdal, peim sama, er bjargaði peim tveiiin er af komust. B ó k a s a f n 1 s a f j a r ð a r k a u p- s t a ð a r, sem sett var á laggirnar síðast liðið haust, kvað nú hafa um 60 meðlimi; á pað og töluvert af nýtum bókum, útlend- um og innlendum, og mun hafa í liyggju á pessu ári að auka við innlendu bækurn- ar ýmsum sögubókum og alpýðlegum fræði- ritum. Aflamonn mestir í Bolungarvíkur- veiðistöðu, er oss skrifað 2, p. m., að nú séu pessir formenn: Hálfdán Örnólfsson á Meiri-Hlíð, þórður Jónsson frá Tröllatungu, Jón Ebenezersson frá Isafirði, Guðm. Jón Friðriksson frá ísafirði og Jón Jónsson frá Ijjótunnal’stöðum, Hjá þessuin mönnum kvað aflinn vera orð* inn frá 30 tririnum til 40 og þar yfir, pað sem af er vetfafvertið; úr turinunni er geft að fálst skpd af fiski minnzt. ella pykir of saltað. „V a n d r æ ð a 1 e g blautfiskssölu-fásinria'1 er skrifað tir Bolungarvik, „sækir að mý- mörgum útvegsmönnum og sjómönnum liér; prátt fyril’ imkið góðan afla, síðan á há- tíðum, á fjöldinn hér ekki einn fisk í salti, eliga penínga í kistuhandfiiðanum, og eng- an teljandi forða fyrir sig að leggja, ef afli skyldi bregðast; lánstraust hafa „blautfisks- menn“ helduf ekki — 'nema petta pving- aða og löghoðna lánstraust allra óráðs- manna hjá isveital’sjóðuimlti. Látinn er 9. f. m. Guðm. Jónsson, „frámur og ráðvandur“, sem mörguin var kurintir hér um pláss. Eldgamla Isafold. A í) A L F U N D U R sýslunefndarinnar í Isafjarðarsýslu verður haldinn ú Isafirði priðjudaginn 11. dag marzmánaðar næstkomandi, eða næsta vírk- an dag að færu veðri, og liefst á hádegi. Skrifstofu tsafjarðarsýslu, 22. dag jariúarmán. 1890, S k íi 1 i T h o r o d d s e n . þvætting þann, er okkur hefir orðið á að hafa eptir stúlkunni Valgerði Jólianns- dóttur, og sem prentaður of með uöfnum okkar undir meðal auglýsinga í 57. ni’. XLI. árg, „þjóðólfs11 apturköllum við hér með, par eð við erum komin að raun tti» að hann var ósannur, og of fljótfærnislegt að hafa haft eptir. ísafirði, 29. jan. 1890. E. Jochumsson. G. Ólafsdóttir. Prentsmiðja ísfirðinga. PienUri: Jöliannts Mgfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.