Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.02.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.02.1890, Blaðsíða 1
Viðaukablað við „Jyóðviljann6i 4, ár, nr. 10. lsafirfti. miAvikudaiíinn 12. tolmiar 1890. stjórnarskrármálið eptir alþingismann Sigurö Stefánsson. f>að hefir þogat' verið sýnt og sannað i „fjjóðviljanúm", hvilikur háski vœri búinn pjálfsforræði voru, cf stjárnai'skrárfrumVarp efri deildat' yrði liigleitt. „|>jóð'ilfur“ hefir júptur á móti á allan hátt reynt að verja frumvarpið; en eins og við var að búast, Jiefir vörnin ekki tekizt betur en svo, að gallar frumvarpsins eru, prátt fyrir ullaii gauragang „f>jóðólfs“, orðnir enn augljós- ari í augum allra þeirra manna. sem skilja aðalatriði málsins, og hlaupa ekki á hunda- vaði yfir hvað eina. Að pví levti, sem atliugasemdir „f>jóð“ ólfs“ við bréf mitt unt stjórnarskrármálið í 58.—59. tölubl. eru svafaverðar, vcrð eg málsins vegna að drepa á pær jafnframt pví, sein eg athuga landsstjórnar- og lög- gjafar-ákvæði pessa efri deildar frumvarps. Iteyndar er pað allóskemmtilegt, að purfa að eiga orðastað við ,,|>jóðólf“. í fyrsta lagi af pví, að hanti virðist skilja mjög lít* ið í pessu máli, í ö ð r u 1 a g i af því, að hann hikar sér ekki við að nota helber ósann- indi í stað röksentda, og það þvert ofan i prentuð skjöl og skilríki í ntálinu, og í þ r i ð j a 1 a g i af pví, að hann misskilur og af- bakar svo herfilega bæði orð þeirra manna, er hann notar sér til varnar, og sömuleiðis pað, sem mótstöðumenn lmns segja. í ekki lengra máli, en þessar athugasemdir hans eru, hefi eg sjaldan séð hrúgað sanian öðr- uin eins ósköpum af misskilningi, vitleys- um og ósannindum, ,.J>jóðólfi“ hefir þótt handhægra að þrreta, en að eta beinlinis ofan í sig pá lygi „þilig- ntanns“ í 48. tölubh, að eg hafi grcitt at- kvæði gegn stjórnarskrármálinu; en prátt fyrir orðskvring hans, mun enginn, sem veit, hvar lestrarmerki eiga að standa í ís- lcnzku máli, skilja orð „þingmanns“, öðru Visi en eg. J>á er ekki gott að sjá, hvað rf jóðólfur“ meinar með formælinguin peim, bi' hann kveður mig hafa við liaft um frum- varp efl'i deildnr í nefndinni, pal’ sem hann | sjálfur hefir rétt áður sagt í 48. tölubl., að eg hafi annaðhvort ekki viljað eða getað rætt annað í neftidinni uin frumv., en að | eg vildi ekki aðhyllast breytingal' efri doihl- j ar; hér rekur sig hvuð á annars horn, og j þessar rökseindir ritstjór. „formæla” höf. sínum, seln opinberuni ósannindamanni. J>ær eru báðar jafn ósantiar. Santi sann- leikurinn(l) er pað, að eg luiti tálnnið pví, að frumvarp efri deildar yrði rætt í neðri deild. Að kvöldi sama dags og nefndin í tteðt'i deild klofnaði koin eg með lireyting- artillögur mínar, svo að niálið yrði tekið á dagskrá, meðan tími vttr, en pað var álit I meiri hlutans, sem stóð á pangað til allt var komið í eindaga. |>að þarf meiri en niinni ósvífni til að ljúga svona gegn prent- uðum skjölum og skilrikjum 1 Alptið. En pað kastat' fyrst tólftttium, pegar rit- stjórinn fer að minnast á Júngvallafltnd- iltn 1885. Hann segir, að eg, með pví að greiða atkvæði gegn „frestandi synjunar- valdi“, ha.fi viljað leggja algjört synjunar- vald í hendur konungi með erlendum ráð- hert'a suðut' i Danmörku. og ltafi því talið pað „innlettda stjórn“. Hvar getur ritstj. bent á pá ályktun þingVallafundarins 1885, að stjórn hinna sérstöku mála Islands skuli vera suður i Danntörku í höndum erlends ráðherra? Hann segir, setti satt er, að þingvallafundurinn 1885 llafi byggt tillög- ur sínar á frumvarpi alþingis 1873, en pó lítur út fyrir, að hann, sem sjálfur var i stjórnarmálsnefndinni k |>ingvallafnndinum, hafi ekki einu sinni lesið og pví síður skil- ið 10. gr. stjórnarskrárfrumvarpsins 1873. J>ar segir: „Jarlinn hefir úbyrgð fyrir konungi einum. Hann skipar stjórnarherra á íslandi og getur vikið þeim frá völd- um. J> e i r h a f a á h e n d i 1 a n d- s t j ó r n i n a o g a 11 a á b y r g ð á henni fyrir konungi jarli og alþingi. Undirskript konungs EÐA j a r 1 s i n s í h a n s u m b o ð i u n dir ákvarðanir p æ r e r snerta löggjöf og stjórn, veitir peim fullt gildi, pá e r ein n stjórnarherranna skrifarundirtneð konutigi EÐA j a r 1 i. Stjórnarhet'fann, setn undir skrifar ábvrgist ákvörðunina1*. Ut tir pessti fær lnl ritstjóri „þjóðólfs'* pað, að bæði eg og aðrir, sem greiddu at- kvæði móti frestandi synjuUarvakli 1885, hafi, með pví að byggja tillögur fundarins á pessari grein, viljað fá kottuttgi og er- lendttm ráðherra suður í Danmörku í hend- ur algjört synjunarVald', pað get'ir ekkert, pótt hvorki pessi gfein né aðl'ar í frumv. 1873 nefni erlendan ráðhel'ra á nafn, held- ur ákveði, að öll landsstjörn í fslands sér- stöku hiálum skuli frant fara á ábyrgð inn- lendra ráðherra, „J>jóðólfur“ getur byggt pessi sín untmæli á fntmvarpinu fyrir pað. G-eta menn hugsað sér öllu stærri axar- sköpt eða ósvifnislegri ósanninái en petta? Eg tel algjört synjunarvald alls ekki hættulegt fyrir oss, sé stjómin innlend nteir en að nafninu. J>ótt pað liafi vcrið mis- brúkað í Danmörku, tel eg ekki næga á- stæðu fyrir oss, til að yfirgefa jafnréttis- kröfur vorar við Dani, með pví að heirnta frestattdi synjunarvald. En fvrst ritstjóri „í>jóðólfs“ er að hæla sér af því, að liann og Jón Olafsson hafi bnrizt fyrir frestandi synjunarvaldi 1885, hvers vegna hafa peir horfið algjörlega frá peirri baráttu síðan? J>að lítur át fyrir, að pað hafi verið ein af pessttm bráðabyrgðarsannfæringum, sem ltnúði pá til baráttunnar 1885. Annars eru pað stórkostleg veðrabrigði, að þessir söntu tnenn skuli nú vilja veita konungi á- samt erlendum ráðherra stjórnlagalega heim- ild til að ónýta hvert einasta lagaboð, sem bæði alþingi og hin íslenzka stjórn hafa samþykkt. |>að eru einkum ákvæði 6, og 7. gr. efri deildar frumvarpsins um landstjórn vora og löggjöf, sem ávallt rnunu gera pað i mínum augurn, að afsalsbréfi vorra séi- stöku landsréttinda í hendur Dönum. Með erlendum ráðherra g e t u r konungur skammtað jarlinum úr hnefa svo mikið eða litið af framkvæmdarvaldinu, sem pessi ráð- herra vill (G. gr.), og með sama erlenda

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.