Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.02.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.02.1890, Blaðsíða 2
2 VIÐAUKABLAÐ við „f.jóðviljann" 4. ár. nr. 10. ráðherra getur konungur fellt úr gikli eða ónýtt hver einustu lög, sem löggjafarvald- ið ú Islandi hefir sarnþykkt (7. gr.). Hver getur sagt með sanni, að Island hafi s t j ó r n s í n a o g 1 ö g g j ö f ú t a f f y r- ir sig eptir þessmn ákvæðum, og hvar er trvggingin fyrir því. að hin erlenda stjúrn niisbrúki ekki þetta vald ? Sjálfsfon æði vort hangir í veiku hári í höndum erlends ráðherra, sem jafnlítið mun þekkja þarfir vorar eða virða óskir vorar, sem hingað til. og sem að ölluin likindum verður einn- ig háður hinu danska ríkisráði. J>etta er linossið, sem ritstjóri „J>jóðólfs“ og aðrir sumkomulagsmenn vilja fá í stað frumvarps neðri deildar, sem þeir játa Jió sjálfir, að betur tryggi löggjöf og stjórn vora (sbr. á- lit meiri hlutans bls. 12). Jóni Ólafssyni liefir tekizt mjög ófim- lega í Fj.konunni að sýnn. hve hættuleg sú undantekning í neðri deildar frv. væri, að konungur gæti fellt iir gildi þau liig, sem lionum þættu viðsjárverð sakir sambands íslands við Danmörku. „J>jóðó]fur“ gríp- ur þetta á lopti hjá Jóni, og er mjög drjúgur yfir því, að eg muni ekki geta nefnt mörg íslenzk lög, sem ekki geti talizt við- sjárverð sakir sambandsins við Dani. J>að væri nógu fróðlegt að heyra, hvað ritstj. þætti viðsjárvert fyrir alríkiseininguna við t. a. m. lög um hrúar- og vega-gjörðir og aðrar samgöngur í landinu, eða um stofn- un alþýðu- og bunaðarskóla, um skatta beina, þjóðjarðasölu o. s. frv. Und- arlegt er það, að Jón og jþorleifur þykjast vera mjög hræddir við að þessi undantekning í frv. neðri deildar verði mis- brúkuð; en að gera þessa undantekningu að reglu. eins og gert er í frv. samkomu- lagsmanna og leggja öll lög hins innlenda Iöggjafarvalds óskoruð fyrir fætur hins er- lenda ráðherra, það telja þeir óskaráð. Mikil er þessi stjórnspeki(?). Mér er auðvitað ekki kappsmál með þetta ákvæði frv. neðri deildar; eg nefni það mest fyrir þá sök, að það er hið eina atriði í frv., sein Jón Ól. & Co. hefir enn ráðizt á síðan þingi sleit, líklega af því, j að það er, eins og Jón játar sjálfur, hans eigið afkvæmi, — þegar hart er í ári, etur ; krummi líkaundan sér—; eg féllst á þetta 1 atriði til samkomulags í utanþingsnefndinni, j með því að eg sá að af þvi gat engin hætta verið búin. Ef til keinur mun eg I verða mjög fús á að strika það út aptur. „þ>jóðólfur“ er ekki lítið hrevkinn yfir því, að hann liafi komizt mergnum nær en eg í þessu frumv. efri deildar eða samkomu- líigsinanna, því að eg muni ekki liafa lesið lívað þá heldur skilið 8. gr. Jú, „J>jóð- ólfur“ minn, eg hefi opt lesið hana mér til mikils harms þegar eg ber lvaiia sainan við 6. og 7. gr., en það liéfir ritstj. að likindum ekki- gert. Eg sé, að þar er néfnt landsráð, sem ræða eigi öll lagafrumv. og mikilsverð stjórn- armálefni, og að k o n u n g u r er forseti þess; það er svo litið í munni að tarm. H. H. konungurinn verður líklega nokkuð opt forfallaður frá að mæta í landsráði, þótt ekki sé nú langt á niilli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar, en það á svo sem að kúska hann til að láta jarlinn mæta fyrir sig. En livað verður nú uni lög al- þingis, þegar þau hafa verið rædd í lauds- ráðinu ? þau eru lögð fyrir jarlinn, og hann getur gert eitt af þrennu: staðfest þau, synjað þeim staðfestingar, eða, sem hann niun nú optast gera, geymt sér rétt til að leitavilja konungsins uiii þau. Ekki á nú að kasta höndunuin til lagasetninganna. En nú kemur líklega niergurinn, ef jarlinn upp á sitt eigið eindæmi staðfestir lögin, þá verður hann að senda þau til ráðherrans í Kaupmannahöfn, og hann, hann einn j getur ráðið konunginum til að fella þau úr j gildi. f>að verður alþingi, landsráð og jarl að liafa sem annað hundsbit, hve lengi seni þau hafa setið á rökstólum yfir lögunum, og hversu mikilsvarðandi sem þau kunna að vera fyrir land og lýð; það verður elcki óhægra fyrir ráðherrann í ■ Höfn að nota alríkiseininguna sem svipu á lög alþingis eptir þessu, heldur en eptir frumv. neðri deildar, en hann þarf hennar ekki með, liann getur dauðrotað öll lög alþingis, sem til lians koma, alveg eins og nú á sér stað. Öll lög alþingis, sem jarlinu synjar ekki þegar staðfestingar, verða eptir þessum á- kvæðum að ganga í gegnum þennan lireins- unareld í Kaupmannahöfn, með þeim einu afbrigðum frá því sem nii er, að jarlinn getur hér sett á þau konunglegt innsigli, sem svo má brjóta aptur þegar til Hafnar kemur, hvort sein þjóð. þingi oða stjórn á íslandi líkar vel eða illa. „J>etta kölliim vér innlenda stjórn“, segir ritstjóri „J>jóð- ólfs“, og nagar mjög ánægður þessa mögvu og merglitlu huútu, 8. gr. Eg vil alvarlega biðja hvern íslending að skoða þessi ákvæði vel og vandlega, án alls tillits til skoðana meiri og niiinii hlut- ans í jiessu niáli. J>au eru sannarlega i mjög viðsjárverð fyrir þjóð vora. Ritstj. ,.J>jóðólfs“ liefir auðsjáanlega ekki tekið eptir því, að ráðherrann getur sam- kvæmt 7.' gr. frv. gjört allar gjörðir lands- ráðsins hvað lfiggjöfina snertir að hégóma, og að 8. gr. frv. samanborin við 6. og 7. grein verður því tómt pappíi-sgagn. Eg veit að samkomulagsmenn inunn segja, að þessi erlendi ráðherra eigi að Iiafa lögií- j kveðna ábvrgð fyrir alþingi, en eigi nokkur 1 liig ekki apturkvæmt úr hreinsnniireldi Hafnarstjórnarinnar, þá verða það slík á- hyrgðarlög. og þótt þau væin til, myndu verða ærnir agtiúar á því að frainfylgja þeim við mann, sein hefir heimili og vurn- arþing sitt í öðru landi. Séu nú þessi ákvæði frv. borin saman við ákvarðanir frv. 1873 og frumvarpanna frá 1885 og 87, sést ljóslega, að ákvarð- anir þessara frumvarpa eru stórum tryggi- legri. Eins og sýnt liefir verið hér að framan eru það hinir islenzku stjórnarherr- ar, sem samkvæmt frv. 1873 ráða hverju einasta stjórnar- og löggjafar-máli Islands til íykta; sama ór að segja um frv. 1885 og 87. J>au lögheimila því hvergi erlendri stjórn hin minnstu afskipti af hinum sér- stöku málefnum vorum, eins og þetta frv. samkomulagsmanna. Orðin „konungur eða landsstjóri**, sem miðlúnarmenn lmtast svo við, eru tekin | eptir frv. 1873 upp í frv. 1885 og 87, svo að það má cins vel eigna þau Jóni Sig- urðssyni eins og Rened. Sveinssyni. Eu þrátt fyrir þessi úkvæði, sem eg játa að sleppa megi, eins og gert er í frv. neðri deildar, veita þó þessi frumvörp miklu meiri trygging gegn misbrúkun synjunar- valdsins, heldnren frv. samkomulagsmanna veitir gegn misbrúkun apturköllunarvalds- ins. Hin endilegu úrslit allra löggjafar- og stjórn-mála, liggja eptir þessum frv. und- ir atkvæði hinna íslenzku ráðgjafa; það er því úndir þeim einuin komið, livort „kon- ungur eða Iandstjóri“, eða ef menn vilja lieldur nefna liann jarl, í liverju einstöku tilfelli staðfestir eða synjar lögum _og á- lyktunum alþingis staðfestingar. Öðrum er ekki til að dreifa ,,J>jóðóIfur“ hefði ekki þurft að leita léngra, en til frv. frá 1873. til þess að finna, hvernig Jón heit. Signrðsson vildi upp á síðkastið hafa stjórnarfyrirkomulag- ið. J>að er hið síðasta stjórnarskrárfrumv., sem liann var við riðinn, og þá var ástand- ið orðið að því leyti eins og það er enn í dag, að stjórn Dana hafði í orði kveðnu þó viðurkennt, að vér hefðuin séfstök lands- réttindi. þar sem stöðulögin voru. Ein- mitt þess vegna áleit -Jón það gjörlegt að fara svo miklu lengra í stjórnhótakröfum sínuin 1873. en nokkurn tíma áður .J>es.sa gætir ,.J>jóðólfur“ náttúrlega ekki, hann vitnar mest í liin oldri frumvörp frá 18f>7 og «8, gætandi ekki Jiess, að þá stóð allt öðrnvísi á, stjórnin hafði ekki viðurkcnnt að vér hofðuin nokkur sérstök landsrett- indi, fjárráðin voru algjörlega í höndum dönsku stjórnarinn.u', Jón SígUfðsson sá

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.