Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1890, Blaðsíða 4
4ft
tfr. 12.
JÓÐVIL Jltf tf.
Fvri. rlostur guftrreki1<*gs efnis hélt I
Binar Jochumsson i Grood-Teinplarhúsinu j
Jiér í bænum 2. p. mán. fyrir troðí’ullu :
liúsi; taldi hann trúna orðna mjög afbakaða |
frá ])vi er var á postulanna döguin; prest- !
ar færu mrð rillulærdóma, er peir prédik- j
uðu eílifa fordæming ; sú kenning hefði onga
Tieiiuíld í heilagri ritiiingu, og kæini i bága !
. .yid mið og gæzku guðs, er vissi ótal vegi j
til að loiða alla inenn til fullkomnunar að
lokum, pó að sumir gætu ir.eð prjózku og
illuni lifnaði seinkað fyrir fullkomnunarverk-
inu, og bindrað áhrif guðlegra náðargeisla
um stund. Margt taldi hann fleira rangt
,í kenningu klerka t. d, útskýringu peirra
á altarissakramentinu; pó að prestastétt
" vor óneitanlega ætti marga „andans menn“,
pá vantaði pá prek, og urnfram allt nægi- j
lega samvinnu, til að hreinsa trúna. Fjöldi |
presta hugsaði mest uin „brauðin“ og pessa
heims gæði, enda væri ekki von, að menn
gætu kevpt sér „anda“ með tveggja ára
'<ivöl á prestaskólánum, sem öllum stæði op-
' inn. |>að væri guðlog góf’a, og aðrir ættu
ekki að fást við prédikunarstörf, en peir
' sém til pess finndu köllun í hjarta sínu.
• Bltki vár annað að heyra, en að: hinum
;„k'rist:nu“ áheyrendum líkaði kenningín vel,
pó að hún kæiní í suraura greinum eigi alls
kostar heim" við barnalærdöiösbókina.
• - H a f isi nn, „landsins forni fjandi11 hefir
hciilisótt oss, rak hann inn á Utdjúpið 6.
p. m., og liggur nú moð öllu vesturlandinu
• og er kominn alla leið inn á Skutulsfjörð,
svo að hept er öll sigling og sjóróðrar
hérraegin Djúpsins. Hve langt hafísinn
nær inn í Djúpið höfum vér enn cigi feng-
ið fregnir um. Ekki hefir heldur sést með
vissu hve inikill ísinn muni vera til liafsins
. fyrir sífelldri poku og kafaldsmökk.
H I T T O Gr |> E T T A.
Jeanne d’Arc, bóndastúlkan frá í
Orleans, sem á öndverðri 15. öld frelsaði j
Frakkland úr höndum Englondinga eptir
guðlegum innblæstri, að hún sagði, blaut,
eins og kunnugt er, að pví or kennt er í
sagnfræðiritum fram á penna dag, pau æfi-
afdrif, að hún komst í hendur Englendinga,
og var brennd á báli sem fjölkynngiskona.
En nú pykir franskur rithöfundur, Ernest
, Lesigne, hafa fært söguleg rök að pví í bók,
‘, er bann hefir nýlega út gefið, að pessi frá-
ýsögn um síðustu afdrif Jeanne d’Arc sé
ekki nema tilbúningur, heldur liafi hún
strokið úr fangclsi frá Englendingum, og
síðar gipzt á Frakklandi.
A m <: r i k a n s k t. i vetur myndaðist |
í tfewyork hlutafélag með 25 millj. dollara !
innstæðu, sem ætlar sér að byggja. bæ í
Cumbeiiandf’jölliyium i Tennessee, en par i
eru auðugir námar í nánd. Bærinu á að ;
heita Middelsborough, ' og á til byrjunar j
að reisa 50 verksrtiiðjur, 8 skólahús. ráð-
hús og nokkur hundruð íbúðarhús; bæinri
á að lýsa með ráfurmagnsljósi; potta á allt
að vera komið í kring í sumar.
HEIKNINGUR
yfir
tekjur og gjöld „stvrktarsjóðs lianda ekkj-
um og börnum lsfirðinga, er í sjó drukkna11,
fyrir árið 1889.
1 e k j u r. kr. a.
I. Eign sjóðsins frá fyrra ári 936 92
II. Samskot og gjafir til sjóðsins 2513 16
III. Vextir af peningum í spari-
sjóði til 11. des. 1889 . . 48 70
3498 78
Gjöld:
I. Styrkur veittur úr sjóðnum 40 00
II. Greitt fyrir auglýsing á
reikningum og ýmsum skýrsl-
uin sjóðsins ... . . 47 60
III. Eptirstöðvar: ]jr. a.
1. Eign í spari-
sjoðnum á Isa-
firði . . . 3409 37
2. I vörzlum und-
irritaðs . . 1 81 34J y jg
3498 78
Skrífstofu Isafjarðarsýslu,
2. marz 1890.
Skúli Thoroddsen.
IJPPBOÐS AUGLÝ SI tf G.
J>að auglýsist hér ineð, að við opinbert
úppboð, sem haldið vcrður hjá húseign
Guðm. heitins bátasmiðs Jónssonar á Isa-
firði laugardaginu 29. dag yfirstandandi
marzmán., verða seldir ýmsir munir dánar-
búi hans tilheyrandi, svo sem ýmislegur í-
verufatnaður, rúmfatnaður, búsgögn af ýmsu
tagi og bátar. JJppboðið liefst kl. 11 f. h.,
og verða skilmálar birtir á undan ujipboðinu.
Bæjarfógetinn á Isafirði,
2. marzmán, 1890.
Skúli Thoroddsen.
U P P B 0 D S A U G L Y S 1 X G .
Við prjú opinber nppboð, setn haldifi
verða 15. og 29. næstkom marzm. og 12.
a|ir. ]). á.. verður seld - búseign dánarbús
G uðmundar beit. Jónssonar smiðs á Isafirði.
Tvö fyrstu Uppbóðin f'rainfara á skrifstofu
undirritaðs, eu hið priðja lijá húseigninni,
sfc'in selja á; og hefjast uppboðin á hádegi
ofannefnda daga. Skilmálar fyrir uppboði
pessu verða birtir á uudan uppboðununt.
Bæjarfógetinn álsafirði, 25, febr. 1890.
Skúli Thoroddsen.
Politiskur fYiiidur.
Hinn venjulegi pólitisbi fundur verður
lialdinn á Isafirði 13. marz næstkomandi.
p. t. ísafirði, 21. febr. 1890.
Sigurður Stofáftsjson. Gunnar Halldórsson.
r** Frá miðjum ágústinánuði að sumri
er barnaskólinn á ísafirði laus til íbúðar.
J>eir, sem kynnu að vilja fá liann leigðan,
snúi sér til skÓlanefndarinnar par fyrir lok
næsta mánaðar (marzmánaðar).
Gott íslenzkt snrjör
fæst með góðu verði mót borgun út i hönd
hjá Hans A. Clause.ns verzlua
hér á staðnum.
Mórauð töuskinn
borgast með hæðsta verði hjá Han.s A.
Clausens v e r z 1 u n hér á staðnum.
“ Af 36. árg. „þjóðólfs11 (ár 18841
verða pessi blöð kevpt h.á u verði:
15. og 42. tbl. og' titilblað árgangsins.
Menn snúi sér i prentsiniðjuna. “
Eins og fyrri, eru
reikningar
til sölu í p r e n t s m i ð j u ísfirðing*
af ýmsri stærð ög gæðuin,
Hundrað reikningar í arkarbroti kosta
1 kr. 50 aura.
Hundrað reikningar í 4 blaða broti kost*
1 kr. 20 aura.
Hmidrað reikningar í 8 blaða broti kost®
70 aura.
Prentsmiðja ísfirðinga.
PrcHtari: Jóhunnes Vigfúsaon•