Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.04.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.04.1890, Blaðsíða 1
Vefft Si'p;. (rainlist 30 arka) 3 kr.; í Araor. 1 dolk Borgist fyrir raiðjan juniraúnuð, Upþsögn skrifleg, ð» gild neina korain se til útgofanda fyrir 1. dag jídímánaðar. Nr. 15. ínafirði, ínáiiudaginn 28. apvíl. 181)0. ÚR 8 K Ó Or l X U M*. *—;oi—'• íslands þjfið, þig tok eg tali; trygga flyt eg sögn. Hvöt mín er, ura Islands dali illa rofin þögn. Eg legg glaður ör á strengitm eg goiig fús á hólin við drenginn. Hlýð þú þjóð míu hljóð á tvo, lilýð þú vel og dæiudu svo. Gamall vefur enn er ofinn \indir nýrri rós, Glófa flergt, og flokkur í'ofinn, fellt þitt dapra ljós. Yinist satt i ótíð lijalað eða skrök raeð vilja talað. Klifað röngu og réttu á l'áfað inarki settu frá. Enn er tildrað aðalsheiti uppreisnar á það, er raenn fá i föruneyti fjanda’ í vinar stað. Enn er vinstra handið bilað Bergs og Greifans skripi spilað brugðið enn á bekkjum þings bragði’ ins „danska Islendings“, Og um skjall og islenzkt gjálfur ort er kunnugt ljóð. En hann gelur glaporð sjálfur giet þess blekkta þjóð. Sleip og hol þau hylja róginn lirópa Lokaráð í skóginn. Skildu ráðin íiálf og hál hverf þeira traust í sannleiksmál. Hættu að leggjast lágt í sorpið, lút við hvert þitt spor. Vilja þinura undirorpið er þitt næsta vor. Segðu ekki: Egi’ eg tiu er mér bezt eg flevgi níu. Sá sent fleygði h á 1 f u ru hlut heiin kora opt raeð tóman skut. Hiettu’ að trúa’ á milliiuannsins meðalgönguleik, þess, er opt í lögvörn lundsins lypti fána og — sveik. Hver seiu réttar krafðist tvisvar krefst að öllu jöfnu þrisvar. J>ýð til mergjar þessa frétt. J>ekktu fjórðungsmauninn rétt.— Satt er eitt, þuð verður varla vitt þih fýsn um of, ttl að standa kyr og kalla kappa dauðra lof, J>ó skal hól um hvað sem bezt er held’ren skruin um það sem verst er, Jafnvel rímnaraul fer skár cn rödd sera boðar auðn og fár. Satt er annað, saurga eigi svip þinn drykk og lygð. Skuldaraanns á skjögurvegi skeikul auðna’ er byggð. Illa þó hver ber um bresti’ er blæs að niúgans versta lesti, flóttalyst ins frónska inanus, fári’ og auðn vors snauða lands. — Heimsins mál þér hylur eingi hættan er ei þar. En þú barn sem Iifir lengi’ ú leiði þess er var, minnstu eins um myrkrið svarta — minnstu þess, þú fólk mins lijarta. Eitt á máttinn er eg veit: Ast til landsins trygg og heit. I—I. -B r é f t i 1 ,,þ> j ó ð v i 1 j a n s“ U M B Ú N A Ð A R SKÓLANA eptir b ó n d a við D j ii p. II. Hólaskóli 1888 — 8 9. Eg liefi af hendingu séð eina búnaðar- skólaskýrsln, hún er frá Hólaskóla fyrir skölaárið 1888—89. Skýrsla þessi er prent- uð i prentsmiðju „ísafoldar“ í suraar; liafðj j hún verið lögð fram á alþingi, en hvergi | liefi eg séð hennar getið i blöðura, og ekki j liefir hún það eg til veit verið send til út- býtingar hér vestra. J>að lítur þvi út fyr- j ir, að hún eigi ekki að frœða almetining j raikið um þennan landsins stærsta búnað- arskóla. Skýrsla þessi er víst sú fyrsta, er út hefir verið gefin, og þar sem hún er frá í þeirri menntastofnun bænda, er nú hefir i mestan styrk úr landssjóði, og er auk þess 1 í Norðurlandi, þar sem mér cr sagt, að J aHt sé á fleygingsferð, er að búnaðarfram- förnm lýtur, lijá því sem hér vestra, þá veit eg, að lesendum „|>jóðviljans“ muni þykja fröðl«gt að sjá jarðabótaframkvæmd- ir þessa skóla siðast liðið skóla-ár. Eg set þvi hér orðréttan kafia úr skýrslunni um jarðabótastörf skólans: „Framkvæmdir skólans i jarðabótastörf* um yfir árið voru þessar: 1. Sléttaðir í tftni 550 ferh. faðmar, 2. Hlaðið af fióðgarði 80 faðraar að lengd, en að rúmmáli 2880 teningsfaðmar, 3. Grafið af skurðuin 35 faðmar að lengd, en að rdmmáli 630 teningsfaðmar, 4. Hlaðnar göngutraðir 52 faðrnar að lengd og 2 úlnir að breidd að nteðaltali. 5. Hlaðin súrheyshlaða hálf 8 al. á lengd, 4 áln. á breidd og 6 áln. á hæð, hlað- in úr streng og grafin 4 álnir í jörð. 6. Tekið upp og ekið heim 15 tenings- föðmum af grjóti. Mér virðist það að minnsta kosti nokkuð langsótt að telja traðahleðslu, hlöðubygg* 1 ing, grjóttöku og grjótakstur til jarðabóta* v) Kvæði þetta ersvar upp á „Ný Bjarkamál“, er stóðu 1 „ísaf.“ f. á, nr. 90, og sem suniu leyti virðast stefna að því að kveða dáð úr þjóðinni í stjórnarskrármálinu; ofan- l),-entað kvæði skilst þvi bezt í sambandi við það kvæði. llitstj. j *) Berg og Greifinn (Holsteins Ledreborg), foringjar fvrir tveim flokkunt TÍnstrimanna í JJanmörku, sem cru sundurþykkir sín á milli. * Ritstj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.