Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.04.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.04.1890, Blaðsíða 2
58 •þJÓÐYILJINN. Nr. 15. starfa. og þarf sjiilfsagt ekki marga bún- aðarskóla til að kenna slíkt, sem telja má til algengra heimilisstarfa hjá hverjum bóndaý hitt er annað mál, að petta parf að gera á búnaðarskólum sem annarstaðar, en til búfræðiskennslu eða jarðaböta getur pað varla talizt. Séu hin eiginlegu jarðabótastörf skólans undir tölulið 1—3 lögð í dagsverk, páverð- ur eptir mínum reikningi: Túnsléttunin ... 22 dagsverk Flóðgarðshleðslan . 8------- Skurðgröpturinn . 6------- Alls 36 —— Yerið getur, að hér skakki fáeinum dags- verkum, en heldur mun eg hafa lagt of lítið, en of mikið í dagsverkið, nema jarð- vegur sé pví verri riðureigöar á Hólum. A skólanum voru 10 námspiltar petta úr; hefir pví hver peirra unnið að jarða- bótum að meðaltali um árið: Við túnsléttun tvö og einn fimmtung dagsv. Yið flóðgarðshleðslu fjóra fimmtunga dagsv. Yið skurðgröpt prjá fimmtunga dagsverks, eða samtals prjú og prjá fimmt. dagsverks. það er snertir pessar göngutraðir, hlöðu- j bj'gginguna og grjótaksturinn, pá er skýrsl- an syo ónákvæm, að ómögulegt er að vita nieð neinni vissu, hve mörgum dagsverkum pessi störf nema; pað fer eptir pvi, hve örðugt hefir verið að vekja upp grjótið og hve langan veg hefir purft að flytja pað og hin vei'kefnin, en pess er ekki getið i skýrslunni. Eg verð nú að segja, að mér brngðust mjög vonir mínar um framkvæmdir pessa skóla, er eg las pessa skýrslu. Hér í ísa- fjarðarsýslu) sem ekki hefir neitt sérlegt orð á sér fyrir jarðabætur, pekki eg pó fleiri en einn bónda, sem á ári hafa með einum og tveimur mönnum gert margfallt meiri jarðabætur en petta, og pað í miklu verra ári en í fvrra. það er varla við pví að búast, að peir menn kunni vel að brúka plóg og herfi, sem ekki hafa verið nema 3—4 daga við púfnasléttun, pótt peir hafi lesið töluvert um hana í bókum. Yæru hinar verklegu æfingar á búnaðar- sköluin vorum árlega svipaðar pessu, pá er ekki að undra, pótt skýrslur peirra séu Jieldur látnar vera óprentaðar í einhverju skúmaskoti, en útbýtt meðal almennings; en svo litlar sem mér virðast pessar fram- kvæmdir Hólaskóla skólaárið sem leið, pá furðar mig pó enn meir á skýrslu peirri, sem „þjóðólfur11 flytur um hann 27. des. f. á. í 60. tölubl. ]par segir, að „helztu framkvæmdir í ár“ séu pær, að byggt hax verið fjós á Hólum; að vísu er pað yfir 20 nautgripi og byggt úr torfi og grjóti(!). Yæri pað ekki „J>jöðólfur“ sem flytur pessa skýrslu, pá teldi eg víst, að hér væri eitthvað málum blandað, en „þjóðólfur“ hefir jafnan verið Hólasköla svo hlynntur, að honum er sízt ætlandi að fara með pað, er rýrt getur skóla penna. Hin bóklega kennsla á Hólum er að pví er mér virðist af skýrslu pessari í góðu lagi; spurningar pær, sem lagðar hafa verið fyrir námspilta við burtfararprófið, eru flestar heppilegar og vel valdar að mínu áliti. YERZLUNIN. —o—- það er ýmislegt, sem virðist benda til pess, að petta yfirstandandi ár verði lands- mönnum að öllu samanlögðu eigi eins hag- stætt í verzlunarsökum, eins og umliðna árið. Utlend matvara hefir stigið í verði að miklum mnn, sérstaklega mél, rftgur og bankabygg, og kaffið, sem flevtum mun hafa fundizt full liátt, hefir einnig stigið nokk- uð ; „manufactur“-vörur munu aptur á móti vera í svipuðu verði og sykur nokkrulægra, en í fyrra. Hvað innlendu vöruna snertir, stendur fiskur og dúnn eiunig mjög lágt ytra ; en fiskprísinn er nft að vísu svo flögr- andi og undir svo margvíslegum atvikum kominn, að eigi er enn hægt að segja með nokkurri vissu, hvernig liann verður í sum- ar; pað renna allir, kaupmenn sem aðrir, blint í sjóinn, hvað hann snertir, enn sem komið er. Að kaupmenn hafa lækkað blauta fiskinn mun pví ekki svo mjög stafa af ótta fyrir lágu fiskverði i sumar, sem af hinu, að peir munu pykjast purfa að ná sér niðri eptir áföll, sem sumir peirra hafa orðið fyrir við fisksolu i fttlöndum í vetur. En einmitt petta mun og að lík- indum hafa áhrif h fiskverð pað, sem fasta- kaupmenn setja á verkaðan saltfisk í sum- ar; svo hefir pað að minnsta kosti verið að undanförnu, eins og líka er eðlilegt, að halli sá, er fastakaupmenn verða fyrir eitt árið, kemur næsta árið á bak sldptaraanna peirra, nema samkeppnin í verzlaninni sé svo mikil, að peir séu til neyddir að spenna sig af ýtrustu kröptum. En hvað Djúp- menn sérstaklega snertir fer pað nú að verða undir hælinn lagt, eða undir óviss- um atvikum komið, hvort samkeppni í verzlaninni verður hér teljandi, par sem peir eru vel á veg komnir að gera eina fasta verzlun einvalda og alls ráðandi hér við Djúpið, rétt eins og pá fýsi til einok- unaraldanna aptur. Hjá kaupfélögunum ber hvert árið sínar pjáningar, gefur hagnað eða tap, eptir pví sem hægt er að fá pað og pað árið á er- lendum markaði; par purfa menn pri eigi að óttast sömu eptirköstin, eins og í skipt- um við fastakaupmenn eptir erfið verzlun- arár, og virðist mér pví einsætt, að bænd- ur í ár eigi að styrkja kanpfélögin sem bezt. I-s. FISKIYEIÐ AMÁL. —:o:— Breytingar pær, sem gerðar voru á síð* asta sýslunefndarfundi á fiskiveiðasampykkt- inni frá 11. okt. 1887 eru nú orðnar al- menningi kunnar, og sjömennirnir farnir að skrafa pær og skeggræða í veiðistöðnnum, enda hefir verið tíminn til pess eptir pásk- ana, alla landlegu- og fiskleysis-dagana. Skoðanir manna munu, eins og vant er, vera mjög margbreyttar, og líklega allt að pví eins margar og veiðistöðurnar. það er nú eigi tilgangur pessara lína að dæma um pað, hver skoðunin sé rétt- ust í fiskiveiðamálum vor ísfirðinga, eða að hve miklu leyti sýslunefndarfundurinn hefir hitt pá réttustu götu; pað er likast, að pað líði mörg árin enn, áður en talað verð- ur ura verulegt, rökstutt almenningsálit í fiskiveiðamálum hér við Djúpið; pekking vor á fískigöngunum og ýmsri annari hátt- semi fisksins er enn næsta öfullkomin. og hver einstakur hefir svo að segja sína reynslu í pví efni, eða pá Bolvíkingar eina reynsluna, Hnífsdælingar aðra, Álptfirðing- ar priðju o. s. frv., svo að hvað rekur sig á annars horn. A engu máli mun pó vera jafn almenn- ur áhugi hér i sýslu sem á fiskiveiðamál- inu, enda er par um aðalatvinnuveg sýslu* búa að ræða; en pað er verst, að possi á- hugi virðist hjá of mörgum lýsa sér ein- göngu eða mestmognis í baðstofu- eða búða- hjali, en liggja í dái einmitt pegar hann parf helzt að koma i ljós, á héraðafund- um peim, er um fiskiveiðamál vor fjalja, par er staðurinn og stundin til að konia sinni skoðun á framfæri, og fVeista að ifl pví breytt, er óheppilegt kann að pyl'.)a ’ pá tjáir ekki að horfa í cina sjóierð eða

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.