Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.04.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.04.1890, Blaðsíða 3
59 fJÓÐVILJINN. Nr. 15. telja á sig ómök við að mæta á fundi, ýta undir nágrannana o. s. frv. En pví er miður, að sú hefir verið tízk- an hér i sýslu, sem víðar, að vilja helzt sitja hjá, en ámæla svo hinum, sem fund- ina hafa sótt, fyrir pað sem gjört hefir verið, livað pað hafi verið heimsku- og enda illgirnis-legt. Slík ámæli hæfa þó illa slíkum mönnum, pví að peir, sem heima sitja, bera vissu- lega sinn skerf af ábyrgðinni á pví, sem fram fer, og geta sjálfum sér um kennt, ef einhverjar pær ákvarðanir ná fram að ganga, er peim pykja óheppilegar; ef peir eigi hefðu setið á sinni vizku heima, en mætt á fundinum, pá má v e 1 vera, að úr- slitin hefðu orðið önnur. Eg vil pví vona, að menn fjölmenni á héraðsfundi pá, seiu haldnir verða í sumar, lýsi par skorinort óskum sínum, og reyni að koma fram pví sem peir telja heppi- legast í fiskiveiðamálum vorum; og pó að fiskiveiðalögiu 14. des. 1877 ekki heimili öðruni atkvæðisrétt en peiin, sem kosning- arrétt hafa til alpingis, virðist mér mjög æskilegt, að aðrir sem áhuga hafa á málinu, mættu par eínnig, sérstaklega formenn; pað hofir verið venja á slíkum fundum, að allir hafa haft málfrelsi og tillögurétt, og par með er peim vegurinn opinn til að geta haft nokkur álirif á sanming fiskiveiðasam- pykktanna. — nd. ÞJÓ.ÐVILJANUM“ berst práfalld- lega. ýmist í bundnu eður óbundnu máli, vottur um hlýjan hug ýmsra lands- manna til blaðsins og stefnu pess, og pó að rér yfir höfuð álitum, að pesskonar eigi miður við að birta í blaðinu sjálfu, fær'um vér þó í petta skipti lesendum vorum til gamans eptirfylgjandi snotra. og vel meinta kvæði: | Til „J> j ó ð vi 1 j an s“. Frjálslynda blað! frelsinu farveg pii ryður, fallandi merki pú styður, frjálslynda blað! Sannorða blað! sannleika segir pú hreinan, sannleiks veg gengur pú beinan, sannorða blað! Sjálfstæða blað! hraustlega handfangar mreki hundrað að einum pó sæki, sjálfstœða blað! Kvenhfrelsis blað! konunnar réttar pú rekur röksemdum andmælin hrekur, kvennfrelsis blað! Orðheppna blað! orðheppið ertu, sem Héðinn, aldrei er tunga pín freðin, orðheppna blað! Vinsæla blað! höfðingja harðstjórn pú lægir, hroka úr öndvegi bægir, viusæla blað! Alpýðu blað! byrðum á bóndanum léttir, blessa pig alpýðu-stéttir, alpýðu blað! Staðfasta blað! stöðugt pú stendur í spori, — stendur með vilja og pori, staðfasta blað! Haldir pú beint! lof pitt mun lifa hjá mengi — lifa í sólfogru gengi, halt pú nú beint! J>ingeyingur. HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? —o—:o:—o— Afli mikið góður er sagður undan Jökli og einnig af Suðurnesjum; pilskip Geirs kaupmanns Zoega í Reykjavik, sern farið höfðu út rétt fyrir páskana, höfðu atlað fremur lítið, en vel höfðu sum útlend fiski- skip orðið vör fyrir Suðúrlandi. Frá prestskap hefir kirkjustjórnin nýlega vikið peim Stefáni Sigfússyni á Hofi i Alptafirði og Stefáni Halldórssyni á Hof- teigi fyrir drykkjuskaparóreglu, og mun verða minnzt á pað ýtarlegar í næsta blaði. L a u s n f r á p r e s t s k a p er 1. apr. veitt séra E. Ó. Briem á Höskuldsstöðum. Kvennaskólann á Ytri-Ey er sagt, að Skagfirðingar vilji fá fiuttan á Sauðár- krók, en vonandi pykir, að Húnvetningar fái stemmt stigu fyrir pessu bernskulega óráði, sem án efa bráðlega myndi svipta skólann peirri alpýðuhvlli, er haun hefir Hotið. J> j ó 8 h á t í ð í minningu 1000 ára bygg- ingar Eyjafjarðar hafa Eyfirðingar áformað að halda 20. júní næstk., og á pá meðal annars að sýna sjónleik eptir skáldið Matth. Jochumsson, sem nefnist: „Helgi magri“. Kaupfélag hafa Reykvíkingar stofn- að, og ætlar félag þetta að liafa einhvern fastakaupmanninn i Vík sem framkvæmd- arstjóra — ef pað pá hlessast. I stjórn félagsins eru peir: Sígfús Evmundarson, Sighvatur Bjarnason og St. Thorarensen. Kæru til ráðherrans hafa sont 35 verzlunar- og iðnaðar-menn 1 Reykja- vík út af för „Lauru“ til Önundarfjaiðar í marzmánuði p. á., en að pvi pykir mega ganga sein vísu, að litið hafist upp úr pvi, par sem hið volduga „sameinaða gufu- skipafélag“ er annars vegar, sem fáir vita dæmi til að fé hafi bættar gjörðir sínar ýmislegar hér á landi, fremur en óaldar- seggir sumir í fornöld. H e y d a 1 a p r e s t a k a 11 er 2. apríl veitt séra J>orst. J>órarinssyni á Berufirði samkvæiut kosningu safnaðar. •j* Látinn er 1. apríl H. E. Helgesen, forstöðumaður barnaskólans í Reykjavík frá 1863 til dauðadags. 2. apríl fórust 2 vinnumenn af bát milli Engeyjar og Viðeyjar syðra. BURT MEÐ „PALLINN“. ,,Pallurinn“ nefnist torfæra, standklettur í sjó fram, rétt fyrir utan Hnífsdal, par sem Óshlíð hefst, og liggur par yfir vetrar- vegurinn fyrir alla hina mörgu, sem leið eiga út í, eða utan úr, Bolungarvík og ver- stöðunum á Óshlíð, Seljadal og Kálfadal; en pessi vegur yfir „Pallinn" er svo lag- aður, að menn draga sig upp og ofan á kaðalspottum, sem festir eru hér og hvar í klettinn, og er pað opt á vetrum, pegar svell eru, teluverð lífshætta, ekki sízt fyrir óvana og ókunnuga, enda hefir pað nokkr- um sinnum komið fyrir, að menn hafa far- izt á pessari leið; gengur og sjór yfir í stórbrimum. — |>að er nú mál peirra manna, er vit hafa á, að takast megi að ryðja tor- færu þessari í burt með sprengingu, og hefir í pví skyni nýlega verið aflient í prent- smiðjunni „áheiti frá ónefndum á Pallin- um“ 1 kr., og mæltist gefandinn jafnframt til pess, að „J>jóðviljinn“ vekti máls á pví, hvort ýmsir aðrir kunningjar „Pallsins“ vildu eigi leggja fram einhverja litla upp- hæð í sama skyni, og launa honiim par með grályndar glettur og farartálma. Ef einhverjir vilja sinna pessu, sem vel væri vert, verður samskotum veitt móttaka í prentsmiðjunni og hið innkomna auglýst, og síðan aflient hreppsnefndinni í Eyrar- hreppi til umráða og frekari framkvæmda. FRÁ ÚTLÖNDUM. Tíðræddast um sundurlyndi Bismarcks og hins unga f ýzkalandskeiaara, er dregið hefir til pess, að Bismarck hefir beiðzt lausnar frá ölluin sínum embættum; mælt er og, að Herbert sonur hans muni jafn- framt vilja losast við völd pau, er hann hefir. 1 Borlin eru nú samankomnir full- trúar frá ýmsum pjóðum, er J>ýzkalands- keisari ' hefir pangað boðað, til skrafs og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.