Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.05.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.05.1890, Blaðsíða 1
Wrfi árp:. (minnst 30 arka) 3 kr.; íAmer. 1 cloll. Boi-gist íyrir miðjan júnimúnuð, V ^VöVI Lj/jy 4. árg. ITppsðgn skrifleg, ð» giíd nenia komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júlímánaðar. Nr. 17 ísafirði, flmmtudaginu 8. maí. 1890. ÚTLENDAR F R ÉTTIR. — ?.— ?. I ú — ® — Eins og áður hefir verið frá skýi't hefir Bismarck lagt niður völd sin, og situr nú á hiill sinni Friederichsruhe sem va.lda* laus maður. þessi tíðindi pvkja svo stór- víegileg, þar sein Bismarck liofir að heita má ráðið lögum og lofum i Evrópu um 20 ár. að blöðin útlendu taltt varla um annað; eru nú verk lians dæmd og vegin upp aptur og aptur, því að nú stendur mönnum eigi eins mikill stuggur af karl- inum scm áður. Ymsir málsmetandi menn af vinum Bismarcks gangast nú fyrir því einsdæmi, er heita má, að reisa honum í ! lifanda lífi minnisvarða. Gaprivi heitir sá, er tekið hefir við völdum Bismarcks, og er mælt, að liann niuni fylgja frjálslegra stjórnarfari en Bismarck í innanríkismálum. Einkennileg m o r ð s a g a hefir valdið miklu uintali i Höfn; i vetur hvarf í Höfn maður að nafni Meyer, og vissi enginn, hvað af honum hafði orðið, en helzt haldið, að hann hefði drekkt sér í j Peblinge-vatni, með því að eitthvað af papp* rum hans fannst rétt hjá vatninu; on þeg- ar allir voru löngu búnir að gleyma Meyer, þá kom óvæut upplýsing um afdrif hans; maður er nefndur Philipsen, gyðingur að ætt, og fremur inikils virður í Höfn; hjá honum varð húsbruni skyndilega seint í vetur, fékk hann brunabætur greiddar, en hvarf svo allt í einu; þctta með fleiru grunsömu í skuldaskiptmn Philipsens vakti grun lögreglunnar, og því var Philipsen handsamaður í Hamborg, er hann var að stíga' á skip, ferðbúinn til Afríku; eptir meira en mánaðar innivist i fangaklefa hefir nú Pliilipsen meðal annara glæpa nieðgengið, að hann hafi valdið dauda Mey* ers, og það á þann hátt, að hatin einn dag gekk heim til Meyers, tók fyrir kverkar honum og kyrkti hann; hann ruplaði þvi næst skildingum Meyers, og að þvi búnu hann líkið í kalktunnu, er hann hafði ! út búið í því skyni áður, kalkaði vandlega ' ! yfir líkið, sló tunnuna til, og sendi hana til Norður*Ameriku til New-York; þegar , Philipsen hafði gjört þessa játningu, var óðara spurst fyrir í New-York gegnum , fréttafleygirinn. hvort þar væri nokkur kalktunna í vörzlum tollstjórnarinnar, og kom það svar aptur, að á tollbúðinni væri kalktunna, sem eliginn móttakandi hefði leitt sig að; tunnan var síðan opnuð, og fannst þá líkið, svo um búið sem Philipsen hafði frá sagt. Y e r k f ö 11 og þar af leiðandi verk- mannaróstur gjörast nú mjög tíðar, og | bryddir meira og minna á þeim í flestum löndum Norðurálfunnar; fylgja verkmenn því hvivetna fram, að vinnutíminn skuli að eins vera 8 timar á dag, en daglaun þö öllu ríflegri en nú gerast; samtök voru í ráði með verkmönnum viðast í Norðurálf* unni að hafa engan starfa fyrir liendi 1. maí, en sýna þá, hve fjölmenuir þeir eru, og hve mikið þeir eiga undir sér, með því að halda samdægurs fundi á ýmsum stöð- um og krefjast réttarbóta, Stcndur stjórn- endum af þessu töluverður stuggur, og þora eigi annað, en að hafa herlið til taks, ef eitthvað í skerst; sagt er og, að hræðsl- an við verkinanna-uppþot sé nú sein stend- ur bezti friðarvörðurinn i Evrópu, með því að stjórnendarnir þori þaðan eigi augurn að líta, B a n d a 1 a g hafa fimm Míð-Ameríku- ríkin gjört með sér, og sniða þau stjórnar- fyrirkomulag sitt eptir Bandaríkjunum í Norður-Ameríku. SKÁLDLAUN. —o—:o:—o— Tillögur vorar í 12. nr. „J>jóðviljans“ um að veita nokkrum mönnum skáldlaun í viðurkenningar skyni og til uppörfunar, virðast yfir höfuð mælast vel fyrir, þó að það sé fremur ný kenning hér á landi. Sá j hefir verið siðurinn, að skoða skáldin, og | vfir höfuð þá, sem bóklega fræði hafa I stundað, er ekki laut að embættum sér* : staklega, cins og drottins vohlða, verald- i h'ga sauði, óliytjunga og landshornamenn, eða eitthvað i þá áttina. Gaman hafa menn að vísu opt haft af kveðskap þoirra og ritsmíðum, en að starf þeirra væri nokkurra launa og þakka vert af þjóðinni, eða að skáldin væru nauðsyn- leg fyrir þjóðlifið, það hafa menn miklu síður viljað viðurkenna, að cinstöku mönn- um undanskildum. Meira að segja, þá sjaldan þingið hefir látið eitthvað af hendi rakna til bóklegra eður visindalegra fyrirtækja, hafa heyrzt raddir, og það í „|>jóðólfi“, þess efnis, að þingið væri ekki mjög amalegt við þerma, það veitti honum velgjörðir o. s. frv. En gagnvart þessum og þvilíkum dómum, þarf það að segjast, að þeir lýsa mjög litl- um þjóðþroska, og eru byggðir á skaðleg- um misskilningi, þeim misskilningi, að þarfir þjóðarinnar séu engar aðrar en magaþarfir allra einstaklinganna. |>að þarf að viðurkennast almennt og opinberlega í fyllri mæli, en enn er, að „maðurinn lifir ekki á einu saman brauði“, að þarfir einstaklinganna og þjóðarinnar eru ekki eingöngu magans þarfir, heldnr einnig andlegar; til þess að manninum verði strit sitt og erfiði fyrir likaraans þörf- um léttbært og Ijúft, þarfnast hann eptir eðli sínu andlegrar hressingar, og hana veita þjóðleg og góð skáld ekki sízt. Sé þetta almennt viðurkennt, þá leiðir það af sjálfu sér, að menn hætta að hevra annað eins bull, eins og að það söu Vel- gjörðir, ölmusuveitingar eða þvíumlíkt, ef þingið lætur eitthvað af hendi rakna úr sameiginlegum sjóði landsins til fullnægjtt þjóðarinnar andlegu þörfum. það er hreint og beint ekkert annað en skylda þingsins að vinna eigi síður að full- nægju andlegra en likamlegra þarfa þjó.ð-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.