Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.05.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.05.1890, Blaðsíða 2
■þ.TÓÐVILJINN. Nr. 17. 66 íirinnar, að ala ekki upp hugsunarlausa og ómenntaða pjóð. sem hefir magann fyrir sitt æðsta goð, heltlur jafnframt menntaða, hugdjarfa pjóð, sem hefir pað hugfast, að vér lifum eigi til að eta, heldur etum til að lifa, og lifum til að gjöra anda vorn sem fullkomnastan. Góð og pjóðleg skáld eru í vissa stefnu eins konar sjálfkjörnir embættismenn pjóð- anna, og sum peirra opt og tíðum pjóðinni mikið nýtari, en margir hinna eiginlegu embættismanna; en hví pá ekki að launa starf peirra nokkru, pótt smátt sé, eptir efnum vorum og ástæðum; um stórfé get- ur ekki verið að ræða, en að eins um litla viðurkenningu og uppörfun til frekari starfa. ]óað rná auðvitað búast við pví, að peir verði nokkrir, og má ske í meiri hluta fyrst framan af, sem álíta pað, sem hér er farið fram á, einbera óhæfu; en ekki efum vér, að pessi stefna verði ofan á með timanum, og vér ronum, að pess tíma verði ekki mjög langt að bíða. p U R R A B Ú Ð A IIL Ó Ð IR . —:o:— B —:o:—• I purrabiiðarlögunum 12. jan. 1888 er svo ákveðið, að hverri purrabúð i sveitum skuli fylgja að minnsta kosti 400 ferh. faðmar af útmældu landi, nema sýslunefnd- in sérstakra orsaka vegna, svo sem fyrir landkreppu sakir,veiti undanpágu frá ákvæði pessu. Lög pessi eru að visu enn eigi orðin gönnil, svo að örðugt er um pað að dæma, hvernig pau muni reynast; en eitt er peg- ar komið í ljós liér vestra, að landeigend- ur eru mjög bágir og enda ófáanlegir til að leggja af landi sínu til purrabúða, og ]>að pótt peir hafi nóg af óræktuðu og ó- notuðu landi. Hvort petta muni stafa af meinsemi, n- viturlegum pvergæðingsskap, eða af ótta fyrir ágangi af purrabúðarmanna hálfu, lát- um vér ósagt; en hitt vildum vér benda landeigendum á að íhuga vandlega, hvort pessi peirra stefna muni yfir höfuð hyggi- leg frá peirra eigin sjónarmiði. J>að er einmitt eitt af pví, sem að er, og hvað tilfinnanlegast, í búnaðarefnum hjá oss, hvað lítið vér höfum af ræktuðu landi; pað er övíðast landrýmið sem vantar á jörðunum, en pað vantar að nota jarð- anna gæði betur, en gjört er. Hver bletturinn, sem ræktaður er af ó- ræktuðu landi, eykur verðlueð jarðarinnar, með pvi að jarðeignin getur pá framfleytt meiri peningi, en áður; að gera jörð sinni til góða, er pví hið sama sem að auka efni sín. Ef jarðeigendur tækju purrabúðarlögun- um vel, og létu dugandi menn fá jarðpetti til ræktunar, pá myndi pess innan skamms sjá mikil merki á jörðunum, og jarðirnar myndu hækka mikið í verði, er peim fylgdu snotrar og vel ræktaðar purrabúðarlóðir. En skyldi pað revnast, að landeigendur sætu almennt við sinn keip, og vilja heldur hafa jarðir sínar ónotaðar og óræktaðar, en ljá pær til ræktunar nýtum purrabúð- armönnum, pá er löggjafarvaldinu sá veg- urinn opinn að skylda pá til að láta af hendi ónotað land til purrabúða gegn end- urgjaldi eptir óvilhallra manna mati. B. HUGYEKJA TIL BÚNABARPÉLAGANXA eptir búfræðing J>orgeir J>orgeirsson. I. J>að er ætlun margrn, að rerra sé illa gert en ekkert gert, og má pað að sumu leyti sjálfsagt til sanns færast. En auð- vitað er, að framfaraviðleitni vor er ekki ónýt fyrir pað, pó vér í fyrstu hittum ekki á hið rétta og árangurinn verði ekki hinn æskilegasti, pví eptir pví sem vér rekum oss optar á, eptir pvi lærist oss fremur að sjá hvað við á og hvað ekki. Yér verð- um að læra að sniða oss stakk eptirvexti. og pað purfum vér flestum pjóðum fremur að kunna vel, pví vér erum svo fátækir, að vér polum engin veruleg misföll. J>ar að auki er alinenn framfara viðleitni enn sro ung hjá oss, að mik'lu skiptir að pað sem fyrst er reynt, komi að nokkrum not- um, svo menn leggi ekki árar í bát um lengri eða skemmri tima. J>að er segin saga, að allur porri bænda er ekki svo efnum búinn, að hver einstak- ur geti lagt mikla vinnu eða peninga til jarðabóta eða annara búnaðarframfara. — þar sem búskapnum er nú cinu sinni svo varið, að í honum verður ekki á sama degi sáð og upp skorið. — En pað, sem einstaklingurinn getur ekki gert á sínar eigin spítur, pað getur hann gert í félagi við aðra. Búnaðarfélög purfa héðan af ekki að teljast nein sórstök uýlumla lljá oss, pau eru farin að eiga sér dálitla sögu, sem nokkuð má byggja á. Ef pau, sem héðan af myndast, kynna sér hana, og taka pað úr henni, sem vel hefir gefizt, en sleppa hinu eða laga pað svo. að fyllstu líkur eru til að pað gefist betur, pá er ekki hætt við, að pau nái ekki að miklu leyti tilgangi sínum. J>etta mætti telja mikla hvöt fvrir menn til að mynda slík félög ; pó er önnur, sem fæstum mun pykja minna verð, sú, að búnaðarfélögin fá nokkurn styrk af opin- beru fé. Eg skal nú með fám orðum benda á ætlunarverk búnaðarfélaganna, h v e r j u v i ð p a ð m æ 11 i b æ t a, o g hvað mesta áherzlu ætti að leggj a á. I flestum búnaðarfélaga lögum mun vera kveðið possu líkt aðorðum: „Tilgangur fé- lagsins er að efla búnaðarlegar framfarir í grasrækt og fjárrækt“. J>essi frumsetning er svo yfirgripsmikil, að engu er hægt við hana að bæta. en miklu skiptir, hver meðul eru notuð, til að ná pessum tilgangi, og á hvað mest óherria er lögð. J>að er áður sagt, að opt sé verra ilta gert en ekkert gert. J>að ætti pví að vera eitt af hlutverkum búnaðarfélaganna að auka vandvirkni i ölluin störfum ; pau ættu að hafa verkasýningar og verðlannaheit, pað mundi hvetja menn til að gera sem varanlegast og bezt pað sem gert væri, hvort sein starfluitturinn væri gamall oða nýr. Búskaparstörfin mega ekki vera neitt kák, ef vel á að fara; pau borga sig lífea pví betur, sem betur er gengið frá peim, I fyrstu. Vinnan er móðir auðæfanna, og anður- inn er ati peirra hluta sem gjöra skal, eru I göniul og góð spakmæli, en vér megurn • ekki gleyma pví, að pau fá fyrst sitt sanna gildi par, sem bæði vinna og fé stjórnast af upplýstri skynsemi. Búnaðarfélögin ættu að finna skyldu sina í að vera fyrirmynd i pví, að láta störf sín og framkvæmdir frem- ur stjórnast af skynsamlegum rökum, ep af gömlum og blindum vana. 1 pví skyni væri æskilegt, að búnaðarfélögin kæmi upp hjá sér dálitlum búnaðarlegnm lestrarfé- löguin. J>ó margir bændur nú, sem betur fer, séu búnir að fá einhveru snefil afbú"* aðarvisindum, pá er pað pö allt of litið <>g I strjált, og pó að búnaðarfélögin hafi optilst i pjónustu siuni menn, sem eitthvað haía fengizt við búfræði, pá or pað alveg ,,n<>g, pví fæstir peirra munu hafa svo víðtæka menntun, að peir geti i öllu leiðbeiut bænd'

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.