Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.05.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.05.1890, Blaðsíða 4
68 J> J Ö Ð VIL .JIN N. Nr. 17. þarfagestir á vor pröngu fiskimið, par scni bátnfjöldinn og lóðastappan cr svo mikil fyrir hór við Djúpið; fróðlcgt verður að vitn. livnr Færeyingar pessir fá uppsátur. ,,S. L o v i s e“, vöruskip A. Asgeirsson- ar, sem getið var um í síðasta blnði. að komið vseri til Flateyrar, fer þaðan til Hest- eyrarverzlunar, og skipar par upp nokkru af farminum. Gufubátur A. Asgeirssonar kaupmanns, sem ganga á Jiér um sýsluna í sumar, er sagt að koma muni hingað um jniðjan júnímánuð. og kemur A. Asgeirsson kaupmaður sjálfur með honum. Saltskipið „M a r i e“ til kaupfé* lagsins var að öllu affermt 3. p. m. eptir ö daga dvöl. H a f í s sézt nú hvergi hér við norð- vesturkjálkann, sögðu meun frá Horni, sem liér voru staddir 3. p. m., og hafði „Thyra“ koinizt með öllu óliindruð norður fyrir í f. m. Fundaráskorun ísfirðinga liafa peir alpingismennirnir Páll Briem og þorleifur Jónsson algerlega hafnað, og er svo að sjá, sem peir vilji ekkert samkomu- lag né samneyti hafa við mótstöðumenn sína í stjórnarskrármálinu. — Yerður minnst á pað síðar. Borgarabréf til kaupskapar hefir Aini snikkari Sveinsson nýlega leyst liér í kaupstaðnum. Krökarefssaga verður innan skamms fullprentuð í prentsmiðju Isfirðinga. Ljósmyndari er nýlega seztur að hér í bænum, hr. Guðjón A. Guðmunds- son, sein stundað hefir pá iðn í vetur í Kaupmannahöfn. 14 li v a 1 i hafði hr. H. Ellefsen á Flateyri fengið alls- 2. p. m. í rúman mán- uð. er veiðin hefir staðið vfir. V e r b ii ð i Bolungarvík, er Ólafur Gissursson á Ósi á, brann til skemmda 7. p. mán. L i t i ð s ö g u b r o t af klerkinum með hvalkæfubelginn. Arið 1887 byrjaði eg undirritaður að hafa litilleg skipti við guðsmanninn á Stað í Steingrímsfirði, séra ísleif Einarsson, og get eg ekki með orðum lýst pví, hve óum- ræðilega lánssamur eg póttist, að hafa feng- ið guðsmann penna að skiptavini; sendi eg honum á árunuin 1887—88 alls 9 vættir af ýmiss konar harðmeti, en hann lofaði aptur að láta mig hafa landvöru í staðinn; petta loforð efndi og Staðarklerkurinn að pví leyti, að hnnn hefir nú loks og alls sent mér sjö og hálfrar vættar virði i land- vöru, og auk pess einn ógleymanlegan, kostulegan kæfubelg, sem saga pessi er af gjör, og sem var nlveg frábi'ugðinu öðrum kæfubeJgjum að pví leyti, að andarnefju- Jýsi smitaði og rann úr lionum án afiáts; mér brá heldur en ekki í brún, er eg sá undur pessi, og færði pví héraðslækni mín- um belginn, og er petta vottorð hans um belginn prestsins: „Herra Gcstur Guðmundsson á Gest- liúsum liefir í dag sýnt mér kæfubelg, er liann hafði meðferðis og krafizt á- Jits iníns um liann. Belgurinn vigtar nál. 40 pd., er linari átöku en vana* lega gerist; ýldulykt er af honum og liann utan sem makaður í feiti. Inni- hald lians sýnist vera kæfa. sem hnoð- uð liafi verið saman við lýsi eða spik, pví svört smástvkki eins og af hval- hvelju eru innan um hana, og lýsi svo mikið, að liiin er litlu fastari en pykk- urgrautur. Kæfan, eða innihald belgs- ins, er svo viðbjóðsleg útlits, og af henni svo mikil ýldulykt, að eg verð að álíta liana svo skemdan mat, að hún sé óliæf til manneldis. ísafjörður. 3. júlí 1889. f>orvaldur Jónsson. Eptir petta hefi eg aptur og aptur ámálg- að pað við guðspjón penna, að liann bætti fyrir btdginn sinn sögulega, en til pess hefir liann hingað til reynzt alveg ófáanlegur, og ber pví einkum við, að sér og sínu heimafólki liafi pótt álika kæfa allra mesti herramannsmatur; pað er líka auðsætt, að Staðarpresturinn hefir álitið pessa hval- Jýsisstöppu óvanalega kjarnmikla til mann- eldis, pví að annars hefði liann elcki metið fjóra fjórðungana hálfrar annarar vættar virði. Með pessum línum er frá minni hendi úttalað um hvalkæfubelginn prcstsins, en óskandi væri, að innanlands vöruskipti manna gætu gengið með meiri skilsomi og vöruvöndun, en eg pykist liafa orðið fyrir af klerkinum með hvalkæfubelginn. Gesthúsum. 5. apríl 1890. Gestur Guðmundsson. UPPBOÐSAUGLÍSING. J>að auglýsist hér með, að samkvæmt beiðni Gísla Sv. Gíslasonar í Reykjarfirði, verða að afloknu manntalspingi í Rcylyjar- firði 20. maí næstkomandi seldir við opin- bert uppboð ýmsir munir téðum bónda til heyrandi t. d. töluvert af ám og geinling- um, hestar, kýr, sexæringur, fjögramanna* far, sjávariitvegur, rúmfatnaður og ýmis- konar búsáliöld. Skilmálar verða birtir á undan upplioðínu. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 25. apríl 1890. Skúli Tlioroddsen. Kæru ísfirðingar! Enn pá einu sinni leyfi eg mér að til* kynna yður ásamt öllum sýslubúum, er koma til Isafjarðar, að nii hefi eg sent úrval af siiiekklegum, billegum og girnilegum vefnaðarvö r um, beint komnar frá Jiinum Brezka heimsmarkaði. Aldrei fyr hafa vörurnar verið eins vel SORTERAÐ AR, |>ar á meðal: úrval af sjölum (sumar- og vetrar-sjölum), úrval af léreptum (einskiptu og Dowlas), firval af línlakaléreptum, úrval af fallegum silkiböndum, úrval af ljómandi silkitauum, úrval af Floiels-svuntutauunum — nú hæðst móðins uni allt ísland, úrval af hinum breiða og mjög pjóðlega gólfvaxdúk, úrval af ágætum sængnrdúk, úrval af smekklegum sirzum, úrval af millumskirtutauum. —- Bláa tvíbreiða klæðið, sem einlagt renn* ur út. Gráa fóðurtauið, sem aldrei er nóg af. Allskonar Jeikföng fyrir smáfólkið. Stráhattar fyrir drengi og stúlkur. Sápa. — Sódi. -— Brjóstsykurinn ljúfi og margt fleira. ísafirði, 6. inaí 1890. |>orl. Ó. Johnson. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóhannes Viyfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.