Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1890, Blaðsíða 2
78 ÞJÓÐVIL JINN. Nr. 20. Páll kveðst benda á skoðanamun okkar i af pvi, að við séum orðnir „fullkomnir mót- ! stöðumenn“. J*að má vel vera, eg grætl pað ekki, pótt eg vilji lielzt hafa frið við alla menn; en eitt er víst, að við Páll er- um ekki mótstöðumenu orðnir út úr launa- Olfusár- eða heyásetnings-málinu, heldur ,,miðluninni“ góðu í stjörnarskrármáliuu í | fyrra sumar. J>að kemur pvi nokkuð und- arlega fyrir, að fara nú að koma með pessi j inál; tilgangurinn er auðvitað sá, að reyna að sverta mig í augum almennings. I stað pess að halda sér við málið, sem ágrein- ingurinn er risinu af, og reyna að hrinda j með rökum andma-lum mínum og annara j gegn „miöluninui11, gripur foringi „miðluuar- mauna“ til pess óvmlisúrrædis. að reyna með töluverðum ósanniudum að gjöra tram- komu iníná sem tortryggilegasta í máluin, sem alls ekkert snerta aðalumtalsefnið, j J»essi aðferð er allt annað en drengileg, og | sýnir live vörn vonds málstaðar getur leitt menn langt frá sannleikauum. Mér hefir j satt að segja pótt stjórnarskrármálið full- pungt deiluefni milli vor pjoðkjörimia ping- manna, pótt vér ekki seilumst, ogpaðrang- \ lega, til annara mála til að gjöra deiluna enn skarpari, og Páll vinnur málinu sann- í arlega ekkert gagn með pví, Hann hefir | og skaðlega mikið álit á sjálfum sér, ef ; liann telur sig munu geta barið ágæti í „miðlunarinnar" inn í pjóðina með örök- studdum stóryrðum og fáryrðum um qss minnihlutamenn. í Mér liggur í léttu rúmi pótt Páll bregði i mér um stefnuleysi, hringlandaskap og fá- fræði, og eg get vel fyrirgefið honum pað, par sem hann er í öðrum eins nauðunv staddur, pað er svo handhægt að varpa slíku fram, pegar raaður getur sætt sig við að sanna pað ekki með einu orði, Hn I.versu mikil sem er fáfræði mín og stefnu- leysi, í pjóðmálum vorum, pá fiugar pað Páli aldrei í bætur fyrir frumhlaup pað, sem hann ásamt öðrum „raiðlunarmönnum“ gjörði í fyrra sumar á landsréttindi íslands. jpær bætur verður hann að greiða pjóð j sinni í öðru, en ökvæðisorðum og sleggju- j dómum ura mótstö.ðumenn sína, hve raarg- ! ar og háleitar frumskoðanir sem hann hef- ir í höfdinu. Yigur, 7. maí 1890. S i g u r ð u r S t e f á n s s o n. BLÁÐAK AUPIN. —o—o—- Nokkrir merkir inenn, sem „miðlaninni“ eru móthverfir, hafa brétlega leitað álits vors um pað. hvort ekki sé rétt að fara að hafa sömu svif við aðtilmálgögn peirra „miðlunarmanna“, ,,{>ióðólf“ og „tsafold“, eins og liöfð voru við „Suðra“, að kaupa ekki ldaðapvættiiigiun, en lofa ritstjóruuum að eiga upplögin sjálfuin. pessuai heiðruðu spyrjendum pykir oss rétt að svaia ölluui i einu. ~- og opinber- lega, enda álítum vér, að i pessu efni eigi ekkert hljóðskraf við. f>að er eiun aðalgalli margra vor á með- al, að vera hvorki heill né hálfur, lvrilr eða soðinn, og umfram allt að styggja ekki náuijgann, ef' hjá pví verður komist á nokk- urn ltfsins mýta ; aðgjörðaleysið, værðin og umfram allt friðurinn á svo vel við; „hvað rentar pað mig?“. „hvað á eg að vera að taka inér fram um pað?“. J>essi og pvílík orðatiltæki eru algeng, og synd væri að segja, að pessuin forskriptum væri ekki fylgt nokkurnveginn í daglega lifinn. það er hálfvelgjan, sem gjörir svo víða vart við sig, og heldur fótum undir svo mörgu, seni annars væri dauðadæmt. Béttast er að vera par allur, sein maður er með, að vera par með huga og sál, en að berjast á hinn bóginn alvarlega á móti pví, sem maður álitur skaðlegt. í pólitiskum efnum má heita, að Islend- ingar séu enn lítt proskaðir, og að hálf-- velgjan eigi par víða hæli, en óskandi er og vonandi að petta fari að lagast bráð- lega, og — pótt lítið sé — skiljum vér ofannefndar fyrirspurnir sem gleðilegan vott í pá áttina. En svo að vér pá svörum fvrirspurnun- uin, álítum vér, að peir, sem sannfœrðir eru um pað, að skoðanir ofannefndra blaða í stjórnarskrármáfinu séu skaðlegar fyrir pjóðfélag vort, geri réttast, að halda sér sem mest frá að kaupa pau, meðan pau fara hinu sama fram, er pau hafa gert, síðan Jeið síðasta ping; pað verður ekki varið, að pað er í ráun og veru mesta mótsögn í pví, að vera „miðlaninni“ mót- fallinn, en styrkja hana pö annað veifið með pví að kaupa, og raá ske útbrciða, blöð „uppgjafar“-„prelátanna“, og par með pær óheilhivænlegu skoðanir, er pau fiytja í stjórnarskrárniáhnu. I pessu efni er og gott að líta á dæmi kommgkjörna fiokksins og hnns fylgismanna; peir unna, sem kunnugt er, ekki stefnu ,,þjóðviljans“, og kaupa lninn lík.-i fiestir, pvi að peir vilja, ekki vita sig styrkja pað blað. er peir sjálfsagt fiá sínu sjónarmiði álita, að breiði út skaðlegar skoðanír; ekk'i geta peir samt lntið vera að lesa blaðið. en fii pað — að láni; pau blöð af „þjóðfe- viljanuin“, semkeyptoru í R -ykjavil., kvað ganga sér ui nuoar og vera lesin bókstaf- lega upp til agna, eins og eðlilegt er, peg- ar sömu blöðiu volkast i inörguiu hörnhim. þessa er engan veginn getið i átöluskyni, heldur dáumst vér pvert á móti að eÍHbeitt- um vilja og ströngum fiokksaga pessnra heiðursmanna, En Iiitt virðist oss apturá- inóti ekki nema rétt, að alpýðu manna geri einnig gieinannun peirra blaða, sem Íuin telur fivtja heppilegar skoðanir. og hinna, sem ala á pvi, er pjóðfélagi voru má virð- ast miður heillavænlegt. B ó Iv A FREGN. Vonir. Sögupáttur frá Yestur- heiuii eptir Einar Hjörleifsson. Ileyk'avík 1890. 72 bls. 8vo. Et'nið getur sannarlega ekki minna verið. Sagan segir frá vinnuinannsrolu, er kemst í tæri við stúlku, sem er i raun og veru honum frimi'i pó ekki hafi hún góðan niann að geyma. Hún ginnir liann til að fá sér aleigu.sína svo fiún geti komist til Ameriku og grætt par fé, til pess að hún purfi ekki að sitja mörg ár í festum; hann á sem sé að koma á eptir, pegar hánn er búinn að nurla saman fyrir fargjaldi handa sjálfum sér, . og pá ætlar bún að taka á móti honum með opnum örmum og verðn konan hans. {>egar hún hefir verið 2 ár vestra kem- ur hann pangað, sér hana á innflytjenda- húsifiu og nær með berkjum tali hennar. en hún viU pá hvorki heyra hann né sjá; hann gengur burt og „grætur beisklegaá, gengur út á grassléttuna miklu, sem á að, bæta honum skaðann og verða unnustá hans. Sagan sjálf er ekki lengri, en Höfundlir' inn fræðir oss, auk hennar, á pví, fiversu smáum augum landar vorir par vestra líta á oss, pegar vér komum héðan að heiman af gainla íslandi, s,era uáttúrlega er á eptir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.