Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1890, Blaðsíða 4
80 fJÓÐVILJINN. Nr. 20. eins vísir til nð skjota skjclshúsi yfir all;in. p.'iun s;tg er á eptir kemur, gangi pessuin Vel. J>að :etti pvi áð vera sameiginlegt áhuga- i niál allra Djúpinanna. að reyna að konia i veg fvrir að F.ereyingar nái hér fútfestu | eins og á Austfjörðum ; petta má gjöra með | sampykkt samkvæmt lögum 14. júuí 1888 um bátfiski á fjörðum, í löguin pessum er ; veitt heimild til að útiloka aðkomandi fiski- { menn frá fiskiveiðum ú fjörðuni eða tiltekn- j um fjarðarhlutum sökuni fiskiveiða fjarðar- búa, og par sein nú vill svo vel til, að j liskiveiðasampykktin verður í sumar lögð undir atkvæði héraðsbúa, pá er innanhand- I ar að koma slikri ákvörðun inn í hana með j viðaukatillögu á héraðsfundinum, og parf að líkindum ekki að gjöra ráð fyrir öðru, i en sú ákvörðun fái samhljóða atkvæði hér- [ aðsbúa og sýslunefndar, pvi að hér er sann- arlega mikið í liúfi. Inndjúpsmaður. FISKIVEIÐAR Á OPNUM BÁTUM. —o:—:o— Aðalatvinnuvcgur okkar Isfirðinga eru fiskiveiðar á opnum bátum, en sú atvinnu- grein er orðin ærið kostnaðarsöm ; pað sýn- ist svo sem hvcr keppist við annan að eyða sem mestum peningum til útvegsins, og margir sem leggja mikið meira í kostnað- inn, en peir hafa efni til. Skyldi nú ekki mega minnka pennan stórkostlega kostnað? J>að er ekki að búast við að pað verði meðan öllu er haldið í sama horfi og nú er; við purfum að reyna að stunda pessa atvinnugrein með minni kostnaði en við gjörum. sökum pess að við erum ekki svo ríkir að við inegum leggja peninga okkar í ópörf útgjöld. Alpingismaður Gunnar Halldórsson hefir bent á pað áður, að ná mætti fiski á hand- færi hér í Djúpinu, og að mínu áliti get eg ekki haldið að pví sé neitt til fyrirstöðu. með pví reynslan sýnir pað daglega að liér má ná afia með peirri aðferð. það hafa t. d. verið 5 nótabátar frá Isafirði á fiski- ríi í vor, með 4—5 mönnum hver og haft 7—9 daga útivist í senn, peir hafa aflað frá 600—2000 af fiski í hvert sinn, allt á handfæri, á dýpstu og djúpt af miðum Bol- víkinga; einnig hefi eg vitað lagðar lóðir um Augað og Kvína með litlum árangri, en fiskiskipin, sem voru par rétt hjá, drógu fiskinn stanslaust, og var rétt eins og pau tældu fiskinn frá lóðunum. J>etta erú ljós dæmi pess, að fiski má ná á færi jafnvel betur en á lóðir. f>að eru líka margir á peirri skoðun, að betra sé að eiga einn nótabát, hvað ávinning sncrtir, en tvö skip sem stunda lóðaveiði; nótabátur mua og vart eins dýr og fjögra manna far með öllu ! tillieyrandi. Við ættum að geta notað bátana okkar , á sania hátt og stærri skip, nieð pvi að j fara styttra. en pað parf ekki að biiast við i að pað verði gott, nema takinarka lóðabrúk- unina á vissu timabili, og ætti liver útvegs- maður að láta sér lynda að niinnka dálít- ið útgel'ðarkostnaðinn að pví leyti; hel/.t ætti engin lóð að koma í sjó hér í Djúp- I inu fni mailokuin til 1. jan. ár livert; á pessu timabili mætti fiska mikinn fisk á handfæri, og pá á maður yöl á ýmsri beitu, svo sem síld og skelfiski; ápeim tima fara j og lóðir verst, fúna og slýjast í súndur að ! sumrinu, en tapast af stonnum og hákarli j að haustinu og vetrinum. Enn er eitt dæmi ; pess að fisk má fá hér á handfæri ekki sfður en á lóðir, og pað er, að pegar lóðir fara úr sjðnum seinni jiart sumars, pá dregst fiskur til og frá um Djúpið á haridfævi. ef menn stunduðu pau af nokkru kupjii. |>að er ekki af pví að eg pykist fær 111» að taka petta til yfirvegunar. lieldur hinu, að eg vildi með linum pessuin vekja aðra til að láta skoðun sína í ljósi í pessu efni. Ritað í maí ’90 af |>. G. ísafirði, 30. maí ’90. Blíðviðristíðin enn söm og ágæt fyrir landið, en — til sjávarins A f 1 a 1 e y s i svo frámunalegt innan Djúps, að almenningur verður varla fisk- var, stundum 2—5 fiskar á skip, enda eru margir hættir róðrum. — I Aðalvikinni er aptur einatt milcið góður afli. og Færey- ingarnir, sem róa par, frá Sæbóli, kvað hafa fengið 40— 50 kr. á bát á dag, eptir blautfisksverði, öðru hvoru síðan peir komu. S k i p a k o m u r. 22. p. m, kom „ Amphi- trite“, 97,32 tons, skip Á. Asgeirstonar, skipstjóri S. J. Mærsk, frá Kaupmanna- höfn eptir 12 daga ferð með ýmsan varn- ing til Ásgeirsverzlunar. — Sama dag kom „Signe“, 111,75 tons, skipstj. Hansen, frá Kaupmannahöfn með vörur til verzlunar- innar „H. A. Clausens Efterfölger“. Dáinn er um miðjan penna mánuð al- pingismaður og prestur að Sauðafelli í Döl- um Jakob Guð nwu n d s s o n á átt- ræðisaldri, og verður helztu æfiatriða hans síðar getið. Póstur kom 19. p. mán., og sagði öndvegistíð um land allt, skepnuhöld með óvanalega góðu móti, og heyfirningar víða, en stakt aflaleysi, við Faxaílöa sérstak- lega. R i d d a r i af dbr. kvað landlæknirinn Schierbeck vcra orðinn nýlega. V e r ð 1 a u n a p e 11 i 11 g úr gulli hefír Nikulás Runólfsson hlotið við háskidann í Kaupmannahöfn lýrir ritgjörð efnafræðis* legs efuis. AUGLÝSINGAR. Jf AUP J?ÉL A GS JPUNDUR. Sainkvænit par um gjörðri ályktun á síð- asta fulltrúaráðsflindi, verður haldiim fund- ur á ísafirði liíánudaginn 2. júní næstlcom- andi, og er áríðandi að allir fulltrúar mætí í tækau tíma. Isafirði, 11. mai 1890. Kaiipfélagsst.júrniii. JpJÁRMARK Guðnuindar Guðnnindsson- ar i Botni í Mjóafirði er: stúfiifað hægra, stýft og gagnbitað vinstra. KRÓKAREFSSAGA, ný útgáfa, er til sölu i prentsmiðju ísfirð- inga fyrir 5 0 aura hvert eintak. XT’innuma.ður niiiin Haraldur Guðmunds- * son, sem úti varð á Skorarlieiði 23. des. f. á. eins og áður er getið í pessu blaðí, var samferða 4 inönnum: Jakob Jenssyni, Jóhannesi Ámundasyni, Jóni Elíassyni og Einari Jóhannessyni.öllumungum og hraust- um. þegar á heiðina kom varð Haraldi krankt—að sögn samferðamanna hans—,en pó konist hann með aðstoð peirra svo langt, að til bæjar sást í Furufirði. Veður var á hvasst og slyddukafald. I stað pess að grafa manninn í skatt eða láta hann í skjól og hlú að honuin með fötum, sem hann hafði í polca sínum af pvi að liann kom úr veri, og vera hjá honum 1 eða 2 með- an hinir leituðu hjálpar af næsta bæ, skildu peir hann eptir á bersvæði og hlynntu pað eitt að honum, að peir lögðu poka hans undir höfuð honum ; fóru siðan a 11 i r til byggðar, fundu mig og sögðu mér til hans og par með að hann dauður væri. Eg brá við pegar um kvöldið ásamt öðrum nmnni að leita hans, en árangurslaust; hann hafði flutt sig úr stað. Morguninn eptir fóruio við 3 og fundum liann pá örendann góðan kipp frá pokanum er hann var skilinn eptír hjá. — Eg hefi getið pessa hér, öðrum til viðvörunar í líkum kringumstæðum. Sveitungum og ættmönnum Har. segi eg pað til hugléttis, að eg fyrst um sinn »iun annast barn hans, sem sjálfur ætti. Furufirði, 9. mai 1890. Jónathan Jónsson. Prentsmiðja ísfirðinga. Prcntari: Jóhannea Vigfúsaon•

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.