Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1890, Blaðsíða 1
Vorft áfg. (minnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 tloll. Borjiist fyrir miðjan jiinfnBnað. Uppsðgn skrifleg. ð- gild nema kotnin se til útgefanda fyrir 1. dag júlímánaðar. ísafir'i mámidaginn 30. júní. 1800. ALþlNGISKOSNINGIN í EY.TAFIRÐI. —:o:—- Hin mavg-umrædda alpingiskosning f Eyjafirði fór fram á Akurevri 19. dagjúní- mán., og var kjörfundur peiira Eyfirðing- anna liinn fjölmennasti kjörfundur, sem liér á landi hefir verið huldinn, enda er pað eigi ofmælt, er sagt hefir vcrið, að Eyfitðingar stæðu flestum öðrum lands- mönnum framar að pjóðlegum proska, pekk- ingu og áhuga á landsrnálum. Af 479 kjósendum, er á kjörskrá stóðu, greiddu 251 atkvæði; en auk pess voru á fundinum að minnsta kosti eins margir ekki kosninga rbærra manna. Oddviti kjörstjórnarinnar, sýslumaður Stefán Thorarensen, setti kjörfundinn á há- degi í garðinum fyrir framan aintinanns- lu’isið, með pví að eigi var auðið að fá hús fyrir mannfjölda pann, er par var saman kominn. Eptir að kjörstjóri hafði lesið ujjp bréf landshöfðingja, er fyrirskipar kosninguna, minntist hann með nokkrum orðum á marg- víslega pingmannshæfileika Jóns heitins Sigurðssonar, og hvílik eptirsjá kjósendum liefði orðið að fráfalli hans; liann gat pess pvi næst. að að eins tvö pingmannsefni 'æru í kjöri: dbrm. Einar Asmundsson í Nesi 0g sýslumaður Skúli Thoroddsan á ísafirði. Dbrm. Einar Ásmundsson tök fyr til máls, og kvaðst hann bjóða sig fram •iptir áskorun ýnisra kjósanda: hvað stjórn- arskipunarmálið snorti. skyrskotnði hann tii frainkómu sinnar á alpingi 1885, og kvað iiann pá allt hafa fallið í Ijúfa löð, enda hefðu hinir konungkjörnu pingmenn reynzt sér beztu samverkamenn, og væri hann nú lika farinn að hneigjast að pví, að ekkert sérlegt myndi rera á móti pví, að hafa helming efri deildar konungkjörinn; að ’öðru leyti væri pað skoðun sín, að Islandi væri pað fvrir beztu, að hafa stjórn sína, lög- j gjöf og dómsvald innanlands, en gaf jafn- framt i skyn, að ýmsu myndi purfa að breyta til í frumvörpum fyrri pinga, án pess pó að fara nákvæmar út í pá sáhmi. Sýslumaður Skúli Thoroddsen tók pví næst til máls; skoðanir sinar í stjórnar- skrármálinu kvað hann kjósendum svo kunn- ar, bæði af blöðunuin og af undirbúnings- fundum peim, er hann hefði lialdið í kjör- dæinunuin, að óparfi væri að endurtaka pær, enda inyndi pað síðast verða borið, að peir, er sig kysu, kysu út í bláinn, eða mann, sem bæri kápuna á báðum öxlutn í stjórnarskrármálinu. Hann minnti á, að á kjörfundunum 1886 hefði staðið líkt á og nú að pví leyti, að pá hefðu ýiiis ping- mannaefni staðið frammi fyrir kjósendun- um, og að frá allflestum ræðupöllunum hefðu pá hljómað frá vörum pingmanna- efnanna sömuorðin: „iunlend stjórn“, eins og nú frá hinu pingmannsefninu. En nú hefðu kjósendur dæmin fyrir sér frá síð- asta alpingi, að ekki dygði að láta sér nægja jafn almenn og óákveðin orðatiltæki, er hver og einn skýrði svo eptir á upp á sinn máta. Ollum hlyti pannig að vera ljóst, að efri deildar fruinvarpið frá 1889 með apturköllunarrétti stjórnarinnar i Höfn á öllum lögum alpingis, með aðalstöð umboðsvaldsins í Höfn o. s. frv. væri fjarri pví að veita oss „innlenda stjórn“ eptir óbrjáluðum skilningi á peim orðum; en pó segðu peir svo nofndu „miðlunar- menn“, að einmitt petta væri „innlend stjórn“! Lofsorðum fór pingmannsefnið um fram- lcomu dbrm. Einars Asmundssonar í stjörn- arskrárnuilinu á alpingi 1885^ en benti jafnframt á. áð málið horfði nú noklcuð öðruvísi við, eptir ágreining pann er orðið hefði á síðasta alpingi, og mætti pvi enda Éinar Asra. eigi skirrast við að láta nppi ákveðnar skoðanir, par sem kjósendur hér á landi væru orðnir svo hrekkjaðir; pví fremtir væri og ástæða fvrir Einar til að ligg.ja ekki á skoðun sinni, sem pað væri alkunnugt, að kosning hans væri einkum studd af „miðlunarmönnum“, og pess utau sérstaklega af einum konungkjörnuin ping- manni, „hinuin apturhaldssamasta af hin- uin apturhaldssömu" ; skoraði hann pví á pingmannsefnið að láta i Ijósi ákveðnar skoðanir um aðalágreiningsatriðin í efri deildar frumvarpinu t. d. uin lagastaðfest- ingarvaldið, umboðsvaldið, landsdóminn o. fl., svo að kosningin gæti orðið sem skýr- astur úrskurður uin pað, hvort kjördæmið vildi láta sér lvnda „miðlunarfrumvarpið“ eða eigi. Fyrirspurnir voru eingöngu lagðar fyrir pingmannsefnið Skúla Thoroddsen, og hártt pær fram: Eggert Laxdal verzlunarstjóri, Tryggvi Gunnarsson kaupstjóri og amtm. Julíus Havsteen*. I ræðum pingmannaefnanna og fyrir- spttrnununi var stjórnurskipunarmálið éina málið, er minnzt var á. Eptir tvo tima var umræðunum slitið, og gengið til kosninga, og féllu atkvæði svo, að alpingismaður var kjörinn Slcúli sýslumaður Thoroddsen með *) Hálf-leiðinlega eptirtelct á sjálfum sér tokst amtm. J. Havsteen að vekja á kjörfundinum; jafnskjótt er pingmanns- eínið Sk. Th. hóf ræðu sina, tók amtrn., án nokkurs tilefnis, hvað eptir annað að gjalla fram í, svo að pingmanns- efnið pött ótnilegt sé - — varð prí- vegis að slcora á kjörstjóra að láta há- . yfirvaldið gæta almennrar fundarreglu ; og pegar amtm. í .lok umræðanna rak höfuðið út urn pakkhúsglugga, og áð pví er virtist — með töluverðum rembingi og pjósti gerði pýðingarlitla —- eða meiningarlausa — fvrirspurn, er pingmnnnsefnið (Sk. Th.) ekki kvaðst álíta svaraverða, gáll við lófaklapp og bravo-hróp lijá miklum hluta ping- heimsins.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.