Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1890, Blaðsíða 1
Yerð árg. (minnst 30
arka) 3 kr.; í Ainer.
1 doll. .Borgist fyrir
. miðjan jimin ánaö.
Uppsögn skrifleg, ð-
gild nema komin sö
til íitgefanda fyrir 1.
dag júlímánaðar.
Nr. 28.
ísafi.'ðl, inámidagiiin 7. júlí.
1890.
AUKAKOSNINGARNAR.
Tvö af kjördæmum Iandsins, Eyjafjarð-
ar- og Suður-Múlasýsla, sem báðar eru í
tölu hinna fjölmennustu og menntuðustu
kjördæma landsins, liafa nú með alpingis-
kosningunum í f. m. kveðið upp úrskurð
sinn, dæmt á milll „nóvember“- og sjálf-
stjórnar-flokksins, er harðasta áttu rimm-
una í vetur útaf hraklegri meðferð stjórn-
arskrármálsins á síðasta alpingi.
Og, eins og við var að búast, hefir dóm-
urinn í báðum kjördæmunum. prátt fyrir
allt undangengið skvaldur „miðlunarmanna“,
gengið sjalfstjórnarflokknum í vil.
Með stórkostlegum atkvæðamunhafnaEy-
firðingar sínum gamla, góða og mikilsvirta
pingmanni, dbrm. Einari Asmundssynií Nesi,
af pví að peir óttast, að hann eigi muni
reynast nógu einbeitturgegn „miðlaninni“.
Hjá Sunnmýlingum, fyrverandi kjósend-
um Jóns Olafssonar, er „opna bréfið“ hans
var adresserað til, fær eini miðlunarmað-
urinn, sem par var í kjöri, prófastur Jón
Jónsson í Bjarnanesi, langfæst átkvæðin,
enda pótt hann, að „miðlaninni11 slepptri,
hafi á sér almenningsorð sein hygginn og
reýndur pingmaður.
Greinilegra svar en petta gátu kjósend-
uiy eigi gefið, og öllu ápreifanlegra rothögg
mun miðlunar-pólitíkin víkverska varla hafa
getað hugsað sér, enda ber „ísafold“ sig
aumkunarlega yfir óförunum.
t %
En óvænt gat petta svar engum komið;
pað er í fullri samhljóðan við marg-yfir-
lýstan vilja pjóðarinnar, sem líklegt væri,
að einhvern tíma ýrði hætt að vefengja.
Fulla sjálfstjórn í sérstaklegum málefn-
um landsjns vill pjóðin hafa, og hún lætur 1
ekki bjóða sér steina fyrir brauð ; ef henn-
ar eigin menn bregðast pví merki, eins og
á síðasta alpingi, pá purfa peir ekki lengur
að búast við fylgi og trausti pjóðarinnar.
|>etta er hin stóra pýðing kosninganna
1 Evjafjarðar og Suður-Múlasýslu kjör-
dæmum, og par með er vonandi, að pær
hafi pau álirif, að koina á satt og sam-
lyndi í stjórnarskrármalinu.
Aukakosningin í Dalasýslu* pykir líklegt,
að gangi í líka stefnu, og pá er „miðlunin“
dauð og grafin, og gengur vouandi aldrei
aptur.
HÉRAÐSHÁTÍÐ
EYFIRÐINGA.
|>að er 20. júní í dag; kl. er 11 f. h.,
og drynjaudi fallbyssuskotin frá franska
herskipinu, sem bergmála svo hátignarlega
í fjöllunum, tilkynna oss, að hátíðahaldið
í minningu um 1000 ára byggingu Eyja-
fjarðar sé að byrja.
Hvervetna í bænum er uppi fótur og fit
á ungum sem gömlum, og óslitinn mann-
straumurinn heldur til hátíðastaðarins, út á
Oddeyri; vér félagar** fáum oss bátkænu,
og höldum í sömu áttina; á höfninni liggja
bæði strandferðaskipin, „Thyra“ og
„Laura“, sem, eins og franska herskipið,
eru alskrýdd fánum í hatíðaskyni; sagt er,
að forstöðunefnd hátiðahaldsins liafi einnig
farið pess á leit Við foringja danská lier-
skipsins, áð peir vildu héiðra hátíðahaldið
*) Yestmannaeyjar eru svo óverulega lít-
ið kjördæmi og svo algjörléga fráskilin
áhrifúm annara landsbúa, að litlu pykir
skiptá hvoru megin hryggjar pað ligg-
ur, pegar dæma er um almenningsvilja
pjóðaiinnar.
** Höfundur pessara lína (Sk. Th.) og
pingraenn Lsfirðinga.
með nærveru sinni; en ekki hafði skvldn-
ræknin leyft peim að offra svo mikltim
tíma frá margbrotnum og erviðum skyldu-
störfum hér við landið.
Á Oddeyri er fyrir múgur og mannsöí'n-
uður; sumir gizka á 3—4 púsund, enpað.
mun pó of mikið úr gjört; hátíðasvæðið
hefir forstöðunefndin smekklega útbúið
eptir föngum, blaktandi fánar, fálkamerkið
og danska flaggið, bróðurlega hvort við ann-
ars hlið, á hátíðatjöldunum, ræðupallinum
og víðar; fyrir framan aðaltjaldið og ræðu-
pallinn höfðu og verið sett niður nokkur
græn skógartré, er mjög mikið studdu að
pví, að gefa fundarstaðnum unaðslegri og
hátíðlegri blæ.
tín lang-skemmtilegast var pó að sjá há-
tíðabraginn á fólkinu og gleðisvipinn á hyers
manns ásjónu; pað var eins og rofaði til
í svip, eins og pungbúna og alvarlega skýið,
sem hversdagslega hvílir yfir pjóðnáttúrunni
islenslui pokaði snöggvast til hliðar. og
himininn væri „heiður og blár“; og manni
hlaut ósjálfrátt að detta í hug, hve gagn-
leg áhrif pað myndi hafa á oss Islendingn,
ef vér temdum oss meir að koma saman
til mannfunda og saklausra skemmtana.
En hverfum aptur að sjálfu hátíðahald-
inu. f>að byrjaði með pví, að sungið var
e]itiifylgjandi kvæði, er ort hafði skáldið
Alatth. Jochumsson:
Sveinar og fögur fljóð,
Frarn, frarn og kveðum ljóð!
Yöknum af deyfð og af dvala!
Hlustum og hefjum brár,
Héraðs vors púsund ár
Farandi fram lijá oss tala!
Hvað pýða höpp og fár?
Hvað eru pusund ár?
Alvizku hlutfaiía. htjómur;
En hvorki örlög sterk,
Álög né kraptaveik:
Sagan er sjálfskapar-dómur.
Allt liefir eðlislög,
Aldir sem hjartaslög,