Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1890, Blaðsíða 3
Nr. 23.
Hér bjö pá stórfeld þjnð.
J>inn orðstír, Einar spaki,
Skal nldrei vanta lirfð;
Og Ketill prestur kunni
J>á kristnu tignarmennt
Er grimma svmfn gunni
Hann goðum lands fékk kennt.
J»ú móðir mestu sona,
J>in ininnumst vér í dag;
J>ér, forna kvnlandskona,
Skal kveðið saina lag.
Svo beygjuin. systur. bræður,
Með bljúgri lundu kné:
J'ér, feður niæru’ og niæður,
J»að minuing yðar sé!
Ymsar voru pá og fíeiri ræður fluttar;
sýsluinaður Skúii Thoroddsen mælti fyrir
framtíðarminni Eyjatjarðar, séra Magnús
.Tónsson f Eaufási flutti fyrirlestur um
liindindi all-langan, séra Kristján Eldjárn
las upp ávarp til Eyfirðinga, er borizt hafði
samstundis með skipinu „Magnetic“ frá
nokkrnm B,eykvikinguin o. s. frv.; en á
milli neðuhaldanua voru sungnir ýmsir is-
lenzkir pjóðsöngvar.
J»rír bátar Jireyttu kappróður um daginn,
og roru tveir þeirra útlendir, en einn is-
lenzkur, og var islenzki báturinn dæmdur
lieztur til róðra. -7- Kappreið átti og að
halda, en fáir vildu leggja fram gæðingana,
svo að pað voru einir prir liestar, sem þeyst
var aptur og fram uin skeiðvöllinn, og pótti
iþróttalitið.
Myndasýning gafst mönnum einnig kost-
ur á að sjá, og nokkrir munir voru sýndir.
Hátíðahuldið lyktaði 22. júní, og fór yfir
höfuð vel og skemmtilega úr líéndi, enda
bafði forstöðunefndin leyst retlunarverk sitt
mikið vel af hendi eptir þeim litlu efnum,
sem til slikra hátiðahalda eru hér á landi.
PEESÓNULEG AREITNI í BLÖÐUM.
—o—:o:o:—o—
í‘*'tta blað er fullt af skömmum og per-
sónulegri áreitni, segja menn stundum, og
því um likt fórust Tryggva Gunnarísyni
orð, þegar liann alveg óverðskuldað heiðr-
aði „J»jóðviijann“ með ræðustúf á kjör-
fundinum í Eyjafirði 19. júní þ. á.; hr.
Trvggvi brttkaði að vísu orðið „særingar“,
ru þar með mun hann þó eugan veginn
liaf'a viljað eigna blaði voru íjölkynngi eða
fitonskrapt, enda gjörast nii fáir kunnáttu-
rnenn á landi voru, Nei. hr. Tryggvi er
einmitt einn af þessu ganila sauðahúsi, sem
álítur, að allar aðfinningar hljóti að'vera j
sprottnar af illvilja og löugun á að gjöra 1
J> J Ó Ð YIL JIN N.
91
náunganum gramt í geði. Auðvitað hlýtur
dóinur um opinberar gjörðir manna að fela
í sér lof eða last um mennina sjálfú; en
ef menn vilja útbýla úr blöðunuin allri per-
sónulegri áreitni i þeim skilningi. þá væri
gainan að vita, hvers konar afskipti af
landsmálum hr. Tryggvi Gunnarsson ætlar
blöðunuin að hafa, eða hvernig liann ætlar
þeiin að fullnægja þeirri skyldu nð leið-
beina landslýðnum ? Líklega vill hann þó
eigi undirskrifa þá viturlegu innskotsathuga-
senul amtin. Havsteens á kjörfundinum, að
blaðamenn eigi ekki að finna að neinu, ef
þeir séu ekki alveg syndlausir (,,kauna“-
lausir) sjálfir?*
Nei, um persóuulega áreitni í blöðum er
þá fyrst að rreða, þegar það er maðurinn
en ekki málefnið, sem aðfinningunum ræður.
En slíka áreitni er ekki að finna í blaði
voru; enda veit ritstjórn ,,J»jóðviljans“ ekki
til, að liún eigi persónulega útistandandi
við menn.
Málefnanna vegna höfum vér aptur á
móti sem blaðamenn opt orðið að „koma
við kaunin“ — opt og tíðum oss til lítillar
ánægju, það getum vér játað —, en ein-
att höfum vér gert það með allri þeirri
hægð, hógværð og umburðarlvndi, er oss
virtist málstaðurinn frekast leyfa, og er þá
langt gengið.
A persónulegri áreitingarfýst brvddir ein-
mitt langmest hjá því blaðanna, sein höfð-
ingjasveitinni er handgengnast.
Hver miunist eigi með fyrirlitningu á-
rásagreina þoirra, er „ísafold“ tíutti i fyrra
um séra Matthías Jochumsson „Legg í
lófa karls karls“ o. s. frv., er ekki spruttu
af vandlætingasemi um neitt opinbert mál-
efni, heldur að eins af ofsóknarfýst. Blað
vort hefir optar en einu sinni fundið að
séra Matth. sem pólitiskum blaðamanni.
en að ráðast k hans p e r s ö n u það getur —
„Isafold“ ein.
Eða þá árásir „tsafoldar“ á séra Haf-
stein Pétursson, sérstaklega síðasta greinin
í 38. nr. þ. á. „Hafsteinn, háskólaunginn“,
liver finnur eigi djúpa fyrirlitningu fyrir
jafn auðvirðilegri árás?
En það er vonandi, að „Isafold“ eptir-
*) Eptir kenningu auitm. skyldi liklega
öllum kirkjum lokað? Hvað eiga klerk-
aruir, syndugir menn, að segja öðruiu
iil syndunna? Eptir söinu reglu ictti
liklega amtm. sjálfur að láta luetta
rannsókn geg'n drykkjuprestunum
eystra, því að enda ekki aintrn. sjálfur
mun með öllu forsmá drottins fijót-
audi uáðargáfur ?
leiðis láti livorki mágsemdir né höfðingju-
hylli leiða sig til annars eins; ella mnn
liún rekin úr húsuni manna, er ekki fylla
mága-„klikkuna“.
SAMTÖK UM BLAÐAKAUP.
Yiða i Norður-Jpiugeyjar- Múla- og Eyja-
j fjarðar-sýslum, er oss ritaðj að liaft sé á
orði. að gera samtök um að takmarka sem
mest kaup á ,.lsafold“ og „J»jóðólfi“, með-
j an blöð þessi halda uppi merki Danastjóru-
ar undir yfirskyni samkoinulags og miðluu-
ar í stjórnarskrármálinu. Likt hefir og
komið til mála hér vestra; þvkir mönnum,
sem von er. all-óviturlegt að styrkja slík
j blöð; þau ættu að eins að kaupast i sam-
I lögum t. d. eitt blað i hrepp. svo að íueiui
j geti tínt ur þeim fréttirnar, og það sem
j nýtilegt er, meðan þau hanga tippi.
HYAÐ EE AÐ FRÉTTA?
Alþingiskosningar i Dalasýslu og
í Vestmannaeyjum í stað Jakobs heitins
Guðmundssonar og J»orsteins læknis Jóns-
sonar hefir landshöfðinginn 1 ö. júni fyrir-
skipað, að frarn skuli fara í septemberm. þ. á.
V i ð a 1 þ i n g i s k o s n i n g u n a í S u ð u r-
Múlasýslu, sem fram fór að J»ingmiila
14. júní voru ta'plega 70 kjósendur á kjör-
þingi, og hlaut séra Sigurður Gunnarssou
þaraf 38 atkvæði, enséra Páll Pálsson 29.
A u k a 1 æ k n a r settir: I Dalasýslu og
Bæjarhreppi cand. S i g u r ð u r S i g u r ð s-
son og i J»ingeyjarsýslu austan Jökulsár
cand. Björn Gunnlaugsson Blöndal.
j Próf í læknisfræði tóku i Reykjavík
i í júnimán. Gísli Péturssow frá Ána-
naustum og Ólafur Stephenseu fró
Vatnsfirði.
Lausn frá prestskap er 2. júní
vei'tt séra Jónasi Guðmundssyni á Staðar-
! hrauni vegna sjóndepru.
Bægisárprestakall er vcitt ennd
Theódór Jónssyni. — Glaumbær veittur
séra Jakob Benediktssyni.
ísafii'ði. 7. júli '90.
i Aflalevsið sama enn við Utdjtl])i8,
i en reita nokkur á skelfisksbéitu i Ina-
| djúpiuu.
I Mannalát. 13. f. m. andaðist hér í
j bænuru húsfreyja Guðbjörg Ólafs-
1 dóttir, kona Eggerts Jochumssonar, ér