Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.07.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.07.1890, Blaðsíða 1
Verð árg. (minnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 doli. Borgist fyrir niiðjan júnimánuð, Uppsögn 'skrifleg. ð- gild nema komin sé til útgetanda fyrir 1. dag júlimánaðar. Nr. 24. ísiifi.ði, flmmtudaginn 17. júlí. 1890. S T Ý R I M ANNASKÓLI. —o—:o:—o— Eins og áður hefir verið frá skýrt í blaði jtessu hafa lögum stofnun stýrimannaskóla á Islandi hlotið konunglega staðfestingu 22. mai p. á., svo að fsíendingum gefst nú innan skamms kostur á að afla sér full- kominnar pekkingar i siglingafræði hér á landi, geta leyst af hcndi hið minna og jueira stýrimannapröf. og öðiast rétt til að færa skip milli landa. J>að er óhætt að fullyrða, að með pess- ari skólastofnun er lagðui- mikill visir til framfara; pessi skólastofnun er má ske, ef rétt er að gáð, langstærsta framfarastigið, sem þjóð vor hefir enn stigið á sinni hæg- fara braut. Að landi voru alveg ðlöstuðu, mun pað cnguin dyljast, að vegur íslendinga til fram- i'araog frama, hlýtur að liggja um sjóinn; að læra að nota þá leið vel og hyggilega verður iifsspursmál vort. Maður getur furðað sig á pví, að vér íslendingarnir, eyjarskeggjarnir, skulum fyrst nú komast svo langt, að fá innlenda menntunarstofnun fyrir sjómenn; en blað vort, sem helzt var talsmaður sjómanna- skóla-stofnunarinnar, hefir áður rakið sögu jiess máls ýtarlega, svo að óparfi er að fara út í þá sálma nú, er skólinn er pó loks fenginn. það er gleðilegt, að pjóð og stjórn hefir tekizt að ráða pessu máli í heillavænlegt horf, og þakklæti má peim gjalda öllum, er að pví hafa unnið að einhverju leyti. það er nú landsmanna, að hagnýta sér pessa pörfu stofnun sch* bezt má verða, svo að húii geti orðið landi voru til hcilla. „M I Ð L U N A R“ - F L A N I Ð FOKDÆMT. —o— Á pingmálafundi, er haldinn var 10. júní að Miðhúsum í Eyðapinghá samkvæmt fund- arboði alþingismannanna í Norður-Múla- sýslu, fóru nefndir þingmenn, sem báðireru „iniðlunarmenn“, algjörlega halloka í stjórn- arskrármálinu. \ fnndinum, sem var fjölsóttur úr Suð- ur-Múlasýslu og að nokkru úr Norður- Múlasýslu, var með öllum porra atkvæða sampykkt svohljóðandi ályktun: (sbr. „þjóð- ólf‘‘ nr. 30) „Fundurinn leggur sérlega áherzlu á, að goldinn sé sterklega varhugi við pessuin atriðum í frumvarpi efri deild- ar frá fyrra sumri. 1. Tilvitnun til stöðulaganna. 2. Ráðgjafi konungs. 3. Apturköllun laga. 4. Landsvfir- dómur í ábyrgðarmálum. 5. „Kon- ungur getur“. 6. Skipun efri deildar, og mælir eindregið fram með pví, að stjórnskrármálinu verði haldið áfram pannig, að sjálfstjórnarkröfur pjóðar- innar verði fullkomlega tryggðar“. J>etta eru, eins og kunnugt er, einmitt pau atriði, sem sjálfstjórnarflokkurinn hefir og barizt á móti, og viljað fá breytt í efri- deildarfrumvarpinu, en sem „ísafold“ og „|>jóðólfur“ telja hið „langbezta“ er fram hafi komið í stjórnarskrármálinu. Yill nú ekki „ísafoldar-Björn“ og „|>jóð- ólfur“ skira Múlsýslunga „miðlunarmenn“ eptir petta? Góflað hefir „ísafold11 á ekki ætilegri bita, en pó að húu tannaði pau ósannind- in til. Látið yður pvi ekkert koraa á óvart úr peirri átt Múlsýslungar góðir. SNÆFELLINGAR og ST.TORN ARSK1 BUNARMALll). |>rátt fyrir svigurmæli hinna níu kjós- anda, eður kappa, pingmanns Snæfellinga, sbr. 21. tbl. „J>jóðviljans“, birtist hér enn fundargjörð úr Snæfellsnessýslu til leið- beiningar um almennings — ekki níu raanna —- viljann í pvi kjördæmi: „Ar 1890, 6. dag aprílmán., var á kirkjustaðnum Setbergi háldinn ijöl- mennur fundur, til pess að láta í ljósi meiningu sína um stjórnarskrár- mál vort fslendinga. Til fumlarstjóra var kosinn í einu hljóði presturinn séra J. V. Hjaltalín, og fyrir skrifara hreppstjóri þiírður Einarsson. Eptir nokkrar umrædur um ýms atriði í endurskoðun stjórnarskráarinn- ar, voru fundarmenn eindregið á peirri skoðuu, að miðlunarstefna sú, sem kom fram hjá meiri hluta alpingis 1889, sé allsendis öhafandi, og að menn ekki láti scr annað nægja en alinnlenda stjórn með ábyrgð fyrir alpingi. Yill fundurinn, að skorað sé á hinn kosna alpingismaftn pessa kjördæmis, að fram- fylgja fastlega pessari skoðun á næsta þingi, 1891. Fundi slitið. J. Y. Hjaltalín, J>órður Einarsson, fundarstjóri. skrifari. SKiLDLAUN. Út af tillögum vorum, að veita nokkrum helztu skáldum landsins einhverja litla ár- lega póknun í viðurkenningar- og uppörf- unarskyni, eins og algengt er erlendis, hefir einn ónefndur mikilsvirður pinginaður ný- lega ritað oss á pessa leið: „Alveg varð eg stíinhissa á ykkur ’Jújóðvilja-mömium’, pegar eg las grein* arnar um skáldlaunin; eg hélt, að þið væruð engir bitlingapostular, en pið viljið pó fara að bitla landssióðnum út til skáldanna; en má eg nú biðja ykkur að íhuga, hvort ekki liggur nær, að styrkja ýmsa verklega viðleitni manna á pessu auða. og franikvæmda- snauða landi, en að kasta út opinbéru fé i einstaka nicmi. )ió að |x*ir kasti fram stöku, eða seinji eiuhverja skálri* sögu-ómynd — auðvitað mest sjálfmu sér til skemmtunar og dægrastytt- inga,r“... Oss hefir virzt pessi bréfkafli svo einkenni- legur, að vér gátum eigi stillt oss um. að taka hann í blaðið, með pví og, að skeð getur, að höfundurinn standi engan veginn

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.