Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.07.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.07.1890, Blaðsíða 3
Nr. 24. pJÓÐYILJINN. 95 sig fullsaddan af í pað eina skiptið, er liann átti leið um „Pallinn“. Prentari Jóhannes Vigfússon bonti vor- um „ónefnda vin á Pallinum“ á samskota- listann, sem hangir á pilinu í prentsmiðj- unni, og mikil var undrun og sorg „vinar vors á Pallinum“, er hann sá, að a 111, sem inn hafði komið voru 30 — segi og skrifa — prjátiu aurar, eða samtals með gjöf hr. „ónefnds“ fyrirliggjandi 1 kr. 30 yur.; hr. „ónefndur“ reiknaði strax út, að fé petta yrði að standa á vöxtuin i söfn- uiiarsjóðnum í yfir 100 ár. ef fyrirtækinu ætti að verða framgengt; en vér hugguðum hann sem bezt vér gátum með pví, að rausnarmennin i Bolungarvík og Hnifsdal myndu aldrei láta pað um sig spyrjast, að poir auruðu ekki sainan til ekki stórvægi- legra fyrirtækis, og sýndist oss lierra „ó- nefndur" pá fara lóttbrýnni í burtu. Að endingu skal pess getið, að samskot- um er framvegis veitt móttaka i prent- smiðju Isfirðinga, hvort sem pau eru stór eða litil. 12. Filippus Magnússon . . með II 73 13. Skúli Árnason .... — II 72 14. Sigurður Pálsson ... — II 69 15. Kjartan Kjarta.nsson . — II 67 16. Gisli Kjartansson . . — III 58 17. Gísli Jónsson . . . . -— III 57 18. Vilheliu Bernhöft . . — III 54 19. Vilhjálmur Briem . . — III 51 Einn skólasveina, Helgi Sveinsson, gat vegna veikinda (,,Infiuenza“) ekki tekið próf. SYSLUMANNSEMBÆTTIÐ í Ilang- árvallasýslu er 25. júní veitt málfærslu- manni Páli Briem. BÓKMENNTAFÉLAGSFUNDUR var haldinn í Rvik 8. júlim.. og var par skýrt frá, að félagið myndi í ár gefa út: 3. hepti af gátum og puluin, af fornbréfasafninu 24 arkir, Skírnir, fréttir frá Islandi og tíma- ritið. — A fundinn roluðust einir 20 fé- lagsmenn, og urðu peir bróðurlega ásáttir um að láta Björn Jónsson hafa bókaprent- un fvrir félagið eitt árið enn, og semja um pað við sjálfan sig. — Aðrir embættismenn voru og endurkosnir. Ætli pað væri illa til fallið að breyta lögum bókmenntafélags- ins, svo að aðrir en Reykvíkingar einir gætu notið atkvæðis um félagsmál? flNGMANNSEFNI Dalamanna eru tilnefnd Halldór Briem kennari á Möðru- völlum, Torfi Bjarnason í Ólafsdal, séra (iuðmundur Guðmundsson í Gufudal og ef til vill séra Jens Pálsson á Útskálum, en ekki munu Dalamenn enn ráðnir í öðru en pví, að hafna Halldóri Briem. OLÍUMYND af Jóni Sigurðssyni frá Gautlöndum hefir hr. kaupmaður L. Zöllner i Newcastle nýlega gefið til alping- ishússins; danskur málari Cilius Andersen hefir gjört myndina, og pykir listaverk. GUFUBÁT liafa peir Sigfús Eymunds- son agent og Sigurður Jónsson járnsmiður í Reykjavík keypt nýlega á Skotlandi. er uú mun vera um pað bil kominn til Reykja- vikur; báturinn kvað að sögn sérstaklega vera lagaðiir til farpegjaflutninga. UTSKRIFAÐIR úr 1 a t i n u s k ól- a n u m í p. m.: Eink. St. 1. Sæmundur Bjarnhéðinsson nieð I 95 2. Haraldur Níelsson I 92 Einar Pálsson . . — I 90 4. Gunnar Havstein . I 90 5. Ófeigur Vigfússon I 90 6. Theodór Jensen . I 85 7. Helgi Jónsson . I 84 8. Ki'istján Kristjánsson l 84 9. Sigurður Jónsson . II 77 10. Arni Thorsteinsson 11 76 11. Aage Schierbeck , . • — 11 75 Siðustu ritsmiðum vorra ungu. upprenn- ! andi skáldsöguhöfunda, peirra herra „ísa- foldar“-Björns og „|»jóðólfs“-J>orleifs, út af kosningu minni í Eyjafirði, svara eg með nokkrum orðum í næsta blaði „J>jóðviljans“. ísafirði. 17. júlí 1890. Skúli Thoroddsen. FISKIVEIÐAR FÆREYINGA. Blaðið „Dimmalætting“, sem gefið er út á Færeyjum, flytur 5. júlí p. á. í 27. nr. danska útleggingu af grein ,,Inndjúpsmanns“, er prentuð var í blaði roru 30. maí p. á., og lætur illa yfir, ef ísfirðingar i fiski- veiðasampykkt útiloka aðkonm-sjómenn. Blaðið huggar sig pó við pað, að ráð- gjafabréf 27. júní 1888 hafi slegið slag- brand fyrir, að slíkt muni takast, „pví að enda pótt héraðsbúar sampykki slíka á- kvörðun, sem peir að visu hafa heimild til, ! pá verður hún pó að staðfestast af amt- manni, til að fá gildi; en slika staðfestingu má að eins veita undir sérstökum kringum- stæðum, sem, að minnsta kosti eins og nú j stendur, alls ekki eiga sér stað við lsa- fjarðardjúp“! UR BRÉFI að sunnan, i júní 1890. .... „Á7or petta hefir verið eitthvert j hið blíðasta og kaflalaust,—að fráteknum | premur dögum 1—3 p. m.,—-er komið hefir, pað sem liðið er af öld pessari, og pótt lengra væri rakið. Grasspretta hvervetna, ágæt; er sagt að Austurvöllur hafi verið sleginn 31. f. m., en í fyrra 20. p. m. og mun pað hafa pótt pá mjög timanlega. Aptur hafa aflabrögð verið rír á Inn- nesjum, nema nú upp á síðkastið hefir feng- izt nokkuð af ýsu. Hrognkelsaveiði afleit, og „grásleppan pví eigi verið heima“ fyrir austanbændur. Litur pví næsta ervitt út með framtíðina fyrir purrabúðarfólk; „pað leikur pvi sjaldan allt i lyndi“. Veiki sú er Influenza er kölluð. sem gekk erlendis í Norður- og Yestur-álfu næstliðinn vetur, barst til Vestmannaeyja í vor, og paðan barst hún í land í einskonar „brúarleik1* milli lands og eyja. Breiddist hún pegar út um nálægar sýslur, og er nú lcomin til Reykjavíkur og fólk lagst í henni. Bæjar- stjórnin kvað hafa gjört ýmsar ráðstafanir, að viðhafa sem mest hreinlæti í bænuin. Flestir álíta, að hægðai'leikur hefði verið að klumsa hana pegar i evjunum, og pað mundi peim dr. J. Hjaltalín og amtm. 1*. Havstein hafa tekizt, hefðu peir nú uppi verið. Orðugra var viðeignar, pá er bólu- veikin komst á Reykjavikurhöfn með frakkn- eskri fiskiduggu 5. apríl 1871: hvað gjörði riddarinn pá, J. H.? Hann lét pegar tívtja pá bóluveiku í sjálfheldni í Laugarnesstofu, og bannaði allar samgöngur inn pangað. og eins duggumönnum í land; veikin náði pví engri útbreiðslu. 1 annan stað, pá er dílaveikin komst í land frá útlendu skipi á Langauesi sunjar- ið 1868, gjörði amtm. P. Havstein pær ráðstafanir, að veikin komst ei lengra vest- ur en að Jökulsk í Axarfirði, sem er pó mjótt sund. og héraðslæknir Zeuthen á Eski- firði varnaði henni langt suður. Engir pess- ir munu hafa leitað ráða eða leyfis stjóra- arinnar um hvað gjöra skyldi“. ísafirði, 17. júlí ’90. Skipakomur. 14. p. m. kom til verzlunar Á. Ásgeirssonar ,.En avant“. 109,04 tons, skipstjóri Klocker, ogvarpað fermt timbri; liafði liaft 26 daga feið frá Noregi. K a u p fé 1 agsskipið ,.Agues“, skip- stjóri C. M. Andreasen. var afgreitt héðan 16. p. m. með 943 skpd af smáfiski (Genua- fiski). G u f u b á t u r Á, Asgeirsso n a r hafði, að sögn, lagt frá Kaupmannahöfn 6. [i. m. „I n f 1 u e n z al' - v e i k i n geysar um pessar mundir í kaupstaðiuun og í sýsl- unni, og hefir valdið miklu verktjóni, er folk liggur hrönnum saman, eða skreiðistá fótuin nieð veikum burðuin; sumstaðar hef- ir enda orðið að fá í'ólk af öðruxn biejum,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.