Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.07.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.07.1890, Blaðsíða 2
94 JjJÓÐYILJINN’. Nr. 24. einn uppi með pessa sína skoðun; skulum j vér pví svara benni fám orðum. Höf heldur, að skáldin muni fyrst og ! fremst yrkja „sjálfum sér til skemmtunar j og dœgrastyttingar“, og pví sé ástæðulítið j að stvrkja pau af opinberu fé; en mun ! ekki með fullt eins miklum sanni mega | segja um pann, er verklegar framkvæmdir j stundar, að Inptn starfi til eigin bagsmuna j og skemmtunar ? Jú. sjálfselskan er vissu- j lega víðast hvar ríkasta bvötin til fram- { kvæmda mannanna, og pað engu siður. ! heldur öllu fremur, hjá peint, er verklegan dugnað sýna, en hjá andans mönnum, eða livorir bera meira úr býtum ? Yér „|>jóðvi]jamenn“ metum mjög mikils allar verklegar framkvæmdir, og viljum styðja pær af fremsta megni; en vér vilj- um par fyrir engan veairtn gleyma hinu, j er ntiðar til að efla andlegar framíarir j pjóðar vorrar; hvórttveggja parf að verða ! samfara, og vér álitum, að pað megi ekki minna vera, en að pjóðfélagið umtölulaust leggi fram 3—4 púsund árlega til peirra manna, sem innilegast slá á vora andlegu strengi. Sparnað viljum vér hafa á landsfé, vér elskum enga óparfa bitlinga; en smásmug- leg'an sparnað, sem pjóðfélagi voru er til skaða og skammar, metum vér einkis. A UGLÝ SING A-GUMIÐ UM NÝJA BISKUUINN, R LTST JÓR AMAGINN. Herra ritstjóri! Eg er nii ekki vanur að taka til máls í blöðunum, eðarita langar blaðagreinar, en f petta skipti lahgar mig pó til að biðja yður að ljá línum pessuin rúin í blaði yðar, svo að eg geti lýst megnri óánægju ininni og fleiri mannayfir ísafold, par sem mér virðist hún vera orðin nokkuð per- sónuleg; hún tekur ýmsa ágætismenn i fyrir, og dæmir pá og gjörðir peirra án J tillits til, hvort dóinurinn sé réttur eða j íangur; og J»<’>tt pessir menn gjöri, og liafi gjört, allt eptir beztu vitund, pýðir pað ekk- | ert. ef pað ekki er eptir skoðunum ..fsa- i foldar-Björnsli, eða ef hauu vill einhverri siuni totu fram ota. M ér svíður sáit að sjá í hverju bhiði eptir annað. hvernig hann ræðst á hinn aldurhnigna háæruverðuga biskup Pétur. Mér finnst Hallgr. ltiskup vera svo mikill | muður, að Jtað puríi engan vegiun að niða ' niður Pétur Lfiskup, til pess að lofa liinn; pað er æfinlega ódrengilegt að ráðast á menn, sem ekki geta borið hönd fyrir höf- uð sér, pví svo má segja nú um Pétur biskup; „ísafoldar-Bjöin“ veit, að hann muni hættur vera að taka til máls i blöð- unum. jafnvel pó hann sé yfirfallinn af vondum mönnum og ræningjum, sem nú vilja ræna hann öllu pví mikla og góða, er hann liefir gjört hin mörgu undanfarin ár fyrir pjóð sina og land ; nú hcitir pað allt ónýtt og einskis virði, af pví annar yngri er kominn í hans stað; — en af hverju sagði Pétur biskup af sór embættinu, nema ;tf pví, að hann var orðinn of gamall og prevttur til pess að gegna pví lengur; og af liverju var séra Helgi ekki kjörinn biskup? Af pví að hnnn átti einnig að vera orðinn of gamall til pess að gjöra skyldu sína; er pað pá nokkuð undarlegt, eða lofsvert, pó Hallgr. biskup, sem er ungur maður á bezta aldri, gjöri skyldu sína, t. d. að visitera, par sem ltann víst mest pess vegna liefir verið kjörinn til biskups, að hann gæti visiterað landið, par sem hinir báðir voru orðnir of gamlir til pess. Mér finnst pví óparfi að syngja honum lof og dýrð í hverju „Isa- foldar“-blaði, pegar hann kemur heirn úr ferðum sínum. — En mér er spurn: hvers vegna visiteraði Hallgr. biskup ekkert í fyrrasumar, fyrst svo brýn nauðsyn hefir verið á pví, að visitatiur framfæru. Hallgr. var skipaður biskup í maimánuði 1889, og pó hann færi utan til vígslu, var samt nægur timi eptir af sumrinu til pess að visitatia framfæri um einhverja af næstu sýsl- unum. Eg met Hallgr. biskup mik- ils, og álít hann færan til pess með tím- anum að ryðja sér sjálfur braut, og purfi engan veginn að láta raág sinn „Isafoldar- Björn“ ganga á undan sér með herópi og ólát- um, liöggva niður til hægri og vinstri handar, og reyna að eyðileggja og ónýta hina gömlu eikina, til pess að gróðursetja og jtlanta hina nýju. Og pví spái eg. að hann held- ur skemmi fvrir Hallgrínti biskupi með pessum látum sínum, pví ef Hallgr. biskup ekki sjálfur getur áunhið sér lof með verkuni sínum, pá verður hann engu vin- sælli fyrir, pótt Pétur biskup, sein longi inaklega liefir verið augasteiun pjóðar vorr- ar, sé níddur niður, til pess að hefja Hall- grím biskupupp; eínungis timinn og reynsl- an getur sýnt og sannað, hversu maklegur liapn hefir verið freinur séra Helga, að setjast í pami sess, sem fyrirrennari hans um svo mörg undanfarin ár sat í með hciðri og sóma. X.X. KÝMILEGUB K OS N I N G A LEIÐANGUR. Bænrækinn, en ekki út af eins b.ænheit* ur. virðist hr. Halfdór Briem kennari á Möðruvöllum vera; í vetur kom freistarinn, hinn pölitiski iniðlunarandi, til hans, sýndi honum pingmennskuna og alla hennar dýrð segjandi: Allt petta skal eg gefa pér, ef pú fellur fraiu og tilbiður mig, og vinnur kjósendur einhvers kjördæmis til að gjöra slíkt hið sama. En pá byrjuðu hinir Jnmgu og mæðu- sömu dagaruir fyrir hr. Halldór; haim byrjaði að rita, og ritaði mikið; hann sýndi mönnum hið fvrirheitna miðlunarland, par sem vera skyldi eilíf „aptnrköllun“ á öll- um lögum, alvaldnr útlendur ráðherra, stjórnvalinn ráðherradómur o. s. frv. En kjósendurnir í Eyjafirði. sem allt var stýl- að upp á, peir vpptu bara öxlum og brostu í kampinn yfir öllum aðförunum hans Halldórs kennara; en bænheyrslu fékk hann par alls enga. En freistarinn yfirgaf hann ekki; og nú ferðast hann um í Dalasýslu, hreppstjóra frá hreppstjóra, eptir eins konar vegabréfi frá bróður sínum Páli, fyrrum sýslumanni Dalamanna, biðjandi heitt og innilega, að peir sjái aumur á sér við aukakosninguna. í september. En ekki heyrist, að hann múni enn na>r bænheyrslu; en hvort hann heldur pá til Vestmannaeyja, eða hvað lengi iiann ferð- ast um sem gyðingurinn gangandi, er enn óráðin gáta. Eriður sé með Halldóri vorum, — en engi atkvæði, — hvort séih' hánn hrekst. BURT MEÐ PALIJNN. Hr. „ónefndur á Paliíminrb sem í vetur (sbr. 15. tbl. „J>jóðvi]jansa') gaf eina krónu, til pess að sprengja. fram standklett peiiii.'i, svo að inmn eigi franmr vr.ði noinum a-ð farartálma eða fjörtjöni, var nýskeð stadd- ui' ii Jsafirði, og leit pá um leið inn í prentsuiiðju Isfirðinga. til Jiess :ið vita, livernig reitt hefði af pessu lians inikla á- hugamáli, að fá frjáls samskot, tilaðleggja óviniim að velli, er haun kveðst hafa l'engii

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.