Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.08.1890, Qupperneq 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.08.1890, Qupperneq 2
lio ÞJÓÐVILJINN. Nr. 28. bindindismenn sjálfa, en gott ræri, ef þeir gætu talað aðra til pess! Forseti skýrði frá, að hvorugur ]>oirra séra Matth. Jochumssonar né Valdímars Briem væru væntanlegir að mæta á kirkju- pingi 1891, sem áformað hafði verið að bjóða þeim til. Embættismenn kirkjufélagsins voru kosn- ir: forseti séra Jón Bjarnason, varaforseti séra Friðrik Bergmann, skrifari sóra Haf- steinn Péturssou og féhirðir Arni Frið- riksson. B ANKIN'N, meistari E. MAGNIJSSON og „ÍSAFOLD“. —o— Eg hefi haft pá .ánægju í dag, að lesa i 84. og 86. tölubl. „Isafoldar“ ]). á. rit- gjörð um bankann og meistara Eirik Magn- lisson; ekki er ánægja mín samt sprottin af pví, að eg só að öllu leyti sömu skoð- unar og „Isafold14 í niáli pessu, heldur Iiinu, að heyra einhverja rödd um bankann og ritgjörðir meist. E. Magnússonar um hann. |>ví pó „ísafold1* pyki ótrúlegt að nokkur skuli trúa pví, sem hann hefir sagt um póstávísana-viðskiptin milli Kaupmanna- hafnar og Ibeykjavíkur og' par af leiðandi skuld Islands við ríkissjöð Dana, pá er pað pó svo, og munu ekki allfáir hér eystra er leggja trúnað á pað sem hr. E. Magn- ússon hefir sagt um póstávísanirnar og af- leiðingar peirra. J>að var pvi pörf á að einhver rödd heyrðist, annaðhvort með eða móti skoðun meistara E. Magnússonar. — |>etta hefir mi „ísafold“ gjört í áðurnefndri ritgjörð, og reynt að rífa niður og hrekja pað sem meist. E. M. hefir sagt, kallar pað „dómadags hindurvitnareyk" og „helbsran hégóma og botnleysu, sprottið af einhverri óútreiknanlegri meinloku“. þetta og margt fleira sem stendur i rit- gjörð pessari um meíst. E. Magnússon, virðist mér meir sprottið af porsónulegri óvild til hans, en sannfærandi röksemda- færslu, sem hér hefði pö átt betur við, pví pó hann hafi aðra skoðun en sumir aðrir á máli pessu og enda pótt hún væri ram- skftkk, pá er hann ekki ámælisverður fyrir pað, pví eptir pví sem meist.E.M. hefir fram komið hingað til gagnvart ættjörð sinni, má pað öllum ljóstvera, að pað sem hann hefir um bankann ritað og atíeiðingar póst- ávísananna, sé sap.nfæring hans, sprottið af heitri fóðurlandsást og umhyggju fyrir vel- ferð hinnar íslenzku pjóðar Eptir mínum skilningi á gangi seðlanna í sambandi við póstávísanir pær er keypt- ar eru á posthúsinu, fæ eg ekki betur séð en meist. E. M. hafi rétt að mæla, hvað póstávísanirnar snertir. Hann segir pær skapi skuld við ríkistjóð Dana, sem ísland hljöti að borga; að petta sé rétt er vafa- laust og engum manni ofvaxið að skilja, pví pað er ljósara en dagurinri, að allar póstávísanir sein keyptar eru fyrir seðla á pósthúsinu í Reykjavík og útborgaðar eru úr aðalfjárhirzlunni í Kaupmannahöfn. setja landssjóð í jafn mikla skuld við rikis- sjóðinn, eins og ávisanirnar hljóða upp á. J>að er pví fullsönnuð setning, að lands- sjóður skuldar rikissjóði árlega fyrir opt nefndar póstávísanir. En pá er spurningin: Hvernig borgast pessi skuld? „Isafold“ segir: „Með tolli f'rá íslenzkum kaupmönnum i Kaupmanna- höfn, árgjaldi úr ríkissjóði í landssjóð og endurgjaldi úr ríkissjóði fyrir vaxtagreiðslu af ríkisskuldabréfum“. f>etta efa eg alls ekki, pví ekkert er eðlilegra en láta petta fé ganga í skuldina. En pá er önnur spurningin: Hvað nemur petta fé mikilli upphæð á ári ? og hvað mikilli upphæð er árlega ávisað með póstávísunum héðan til utborgunar úr ríkissjóði Dana, sem lands- sjóður parf að endurborga? |>essari spurn- ingu parf „ísafold11 að svara, úr pví lienni ekki hugkvæmdist að gefa upplýsingu um petta núj sem var pö nauðsynlegt máli pessu til skýringar, pví pað er hnúturinn sem parf að leysa, af pví pá fyrst en ekki fyr verður með vissu sagt, hver réttast hefir í máli pessu. f>að parf enga „Tsafoldar11 seðlasjjeki né bankavísdóm til að sjá, að pað sem meira er ávisað héðan úieð póstávísunum til útborgunar úr ríkissjóði. en hann á að greiða landssjóði, er skuld, sem lands- sjóður íslands verður beinlinis að borga með peningum. Bæði fasta- og auka-tillagið úr ríkissjóði er í ár 80,500 kr.; livað tollar peir nema miklu sem borgaðir eru í ríkissjóð verður ekki sagt með vissu, par meiri parturinn af peim mun greiddur hér á landi, en gjörura að einn fjórði sé borgaður í rfkis- sjóð og verður hann (tollurinn) pá eptir fjárlagafrumvarpinu í ár 33 000 kr; sama er um vaxtagreiðsluna, að ekki er hægt að geta sér til um hana, en vart mun hún fara fram úr 7 000 kr.; ef pessi áætlun væri rétt, er pað alls sem ríkissjóður á að greiða landssjóði á ári um 120 000 til 130 000 kr., og petta or pað sem getur komið upp í póstávisana-útborgunina úr ríkissjóði. Ef póstávísanir væru árlega keyptar upp á 200 000 kr., pá yrði mis- munurinn 70 til 80 púsund kr. á ári, og er pað skuld sem landssjöður verður að borga með gulli og silfri við árslok, geti hann pað okki, safnnst skuld á skuld ofan, og ætli með pví möti geti ekki rekið að pví seiu meist. E. M. segir. að skuldin geti orðið svo stór, að hún gleypi innstæðuna fyrir fasta tillaginu ? „ísafold“ viðurkennir, að landssjóður hafi ætíð að undanförnu skuldað rikissjóði tals- vert fó um hver árslok'; er pá ekki sjálf- sagt, að pað verði eins framvegis, og pví fremur sem verzlun eykst og ávísanir auk- ast. f>enna halla, segir „ísafold11, borgaði landssjöður aðalfjárhirzlunni með pening- um, en hvar tekur hann nú peninga til að borga hallann ? Flestar ef ekki allar póst- ávísanir eru honum borgaðar með bankhús- seðlum og mestar tekjur hans munu einnig borgaðar með seðlum. Að petta sé til- fellið, verður mjög skiljanlegt, pegar bornar eru saman tekjur landssjóðs og seðlafjöld- inn. Eptir fjárlagafrumvarjiinu í ár verða tekjur landssjóðs rúm 380 púsund kr., og dragi maður par frá pau 120 til 130 pús- und kr. sem að ofan er gjört ráð fyrir, að sé i ríkissjóði og borgað i hann, verða eptir 250—260 púsund kr., sem borga á í lands- sjóð í ár auk nýju tollanna. En seðlar bankans, pá allir eru á kreik komnir, 500 púsund kr. Eg ætla hverjum meðalgreind- um manni að geta sér til, hve mikið af’ gulli og silfri verði borgað í landssjóð, pegar krónutal seðla er orðið allt að helm- ingi moira en allar tekjur landssjóðs á ári, sem eru borgaðar hér á landi; með pví líka að kaupmenn út um land hafa ekki annað við seðla pá að gjöra er peim ber- ast í hendur, en borga raeð peim tolla ’og önnur opinber gjöld. |>ött „ísafold11 segi að landsbúum séu seðlarnir jafn kærir sera gull og silfur, pá ætla eg pað sannast vcra, að tíestir hafi óbeit á peim, nema ef vera skyldi í kringum hana, og svo mikið er víst, að allir sem eg til pekki borga útgjöld sín með seðlum og vilja helzt engan eiga til lengdar, og ekki vilja kaupmenn hér skipta peim fyrir gull eða silfur; allir verða pví fegnir að drífa seðlana i opinber gjöld og kaupstaðarskuldir. Eg skal ekki full* yrða, að landssjóður fái ekkert borgað í

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.