Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.08.1890, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.08.1890, Qupperneq 3
Nr. 28. peningum, en pað eru allar likur til að það verði mjög lítið; en fari svo, með hverju borgar liann þá ríkissjóði Dana áfallna skuld, sem nu mun vora orðin nálægt 400 púsund lu\, og par að auk það, sem við bætist árlega? J>ó „ísafold“ gjöri góðar vonir um að skuldin muni í ár minnka um 70—80 púsund kr., pá mun sú getgáta á veikum rökum byggð. (Niðurl.) Heyklifi, 2. des. 1889. Ari Brvnjúlfsson." I N G M A N N A E F N I N. —o:o:o—• J>að er nú talið alveg áreiðanlegt, að við a’lpingiskosninguna, sem fram á að fara í Dala.sýslu í septembermánuði næstkomandi niuui eigi verða að velja nema um pessa prjá: séra Jens Pálsson á Útskálum, séra Gruðinund Guðinundsson í Crufudal og cand. Sigurð Briem, pví að krossgöngu hr. Halld- órs Briem virðist vera lokið í bráð. Eu sem komið er munu hugir Dala- manna eigi fremur hafa snúizt að einum tai öðrum ; paðan skrifað nýskeð, að peir séu „alveg óráðnir í pví, hvern kjósa skuli“. En pegar kjördagurinn komur, skyldu menn pá ætla, að peir pyrftu lengi að vera á báðum áttum ? Ekki virðist oss ástæða til pess. Yér álítum pað alveg fortakslaust, að séra Jens ætti að vurða hlutskarpastur; liann er alkunnur fraintaks- og framfara- maður, er töluvert hefir gefið sig við lands- málum, maður, sem hefir sýnt pað, að hann hefir augun opin fyrir pví marga og inikla sem ábótavant er á landivoru, sérstaklega fyrir samgöngumálinu, pessu mikla lífs- spursmáli landsins; hann er og maður ein- arður og stefnufastur, laus við alla hálf- velgju, en sjálfstjórnarmaður með lífi og sál, öndverður öllu uppgjafarflani í stjórn- arskrármálinu. Um séra Guðmund neitum vér pvf eng- an veginn, að liann er mikilhæfur niaður, og hefir ýmsa all-góða pingmannskosti, en hann hefir enn litið eða ekki látið til sín heyra eða til sín taka opinberlega um lands- mál, nema hvað heyrzt hefir, að hann muni véra iniðlaninni hlynntur um of, sera oigi er góðs viti, pó að hann eigi fylli flokk hinna sræsnari „miðlunarmanna“ eða nó- vemberflokksins. Um c*nd, Sigurð Briem er pað að segja. að haan er ekta miðlunarkongur; að öðru {.JÓÐYILJINN. I getum vér hans að engu; en nægja má að [ skírskota til eptirfylgjandi bréfkafla frá merkum manni, er vér ætlum, að fiestir ó- vilhallir muni undirrita: .... verði nú Sigurður pingmaður, sitja 4 albræður í sönni pingdeild að líkind- um og pá eru Briemarnir og bræðurnir orðnir tæpur fimmtungur peirra deildar- manna. er atkvæði géfa, J>etta er i- skyggilegt, pegar pess er grett, að þor- leifur (og ,,f>jóðólfur“) er alveg á valdi pessa Briemaflokks og ekki örgrannt um, að paðan hafi kennt tilrauna til ráðríkis að undanförnu. þetta almennt talað með tilliti til fjármála, og allra peirra mála, er hafa verulegt pólitiskt gildi. — En pegar sérstaklega kennir til stjórnarskrár- málsins, pá kastár nú tólfunum, pví að greinilegri óhreinindapólitík hefir verið fylgt af pessum flokki“ .... Alit vort um kosninguna í Dalasýslu er pví í stuttu máli, að ef Dalamenn velja séra Jens, pá kjósi peir heppilega, sér til sóma, og landinu til lieilla. — í Yestmannaeyjum sækja peir fram Indriði Einarsson og dr. Jón {>orkelsson yngri; um skoðanir peirra í stjórnarskrár- málinu er svo sagt, að Indriði standi nær sjálfstjórnarflokknum, en dr. Jón sé eld- heitur og brennandi „miðlunarmaður“; en pað er engan veginn petta eitt, er gerir fullan greinarmun peirra, heldur pola og pingmaiiDskostir peirra að öðru leyti engan samjöfnuð; vegna margvíslegrar pekkingar og reynzlu Indriða Einarssonar væri óefað ávinningur að hafa hann á pingi; en forn- bréfa pekkingu dr. Jóns álítum vér aptur á móti engan sérlegan pingmannskost, og maður með lians lundareinkunn og undir- hyggju gæti ef til vill gert vont verra á pingi, eins og nú stendur. LÖGBOÐIN LÍKSKOÐUN. Hr. ritstjóri! Mér pótti vænt um að lesa grein yðar í 26. tölubl., par sem pér skýrið frá áliti norska læknisins dr. Winge um rotnunina sem hið eina óbrigðula dauðamerld, og eg held sannarlega, að vér Islendingar ættum eigi lengur að láta jafri alvarlegt málefni sem vind um eyrun pjóta, pví að enginn er kominn til að segja, hve illt kann að hafa hlotizt af of mikilli óvarkárni í pví efni að undanförnu; en alkunnugt er pað, hversu sumum framliðnum stundum er troðið í jörðina enda á öðrum, priðja eða fjórða degi, eða svo að segja hálf-volgum. Sýnist mér rétt að loitast við að fá pað 111 lögleitt, að prestar megi engan jarðsyngja nema petta ofannefnda dauðamerki sé sýni- legt, og ætti í pví skyni að vera einn eða tveir eiðsvarnir menn í hrerjnm hreppi, er skoðuðu líkin grefu vottorð par að lút- andi, og yrðu peir að hafa ákveðna borgun fyrir starfa sinn í hvert skipti. Hvort ástæða kynni að vera til að leyfa undanpágur í einstöku tilfellum, sérstak- lega pegar næmir sjúkdómar gangn. fel eg lreknum voruin að dæma um; en yrði hjá pví komist held eg, að heppilegast væri að leyfa engar undantekningar. Nn. „TÍMINN ER PENINGAR“. I sölubúð gamla Grams á þingeyri sér maður hér og livar hanga seðla með á- skriptinni „Tíminn er peningar“; gamli maðurinn, sem daglega sýnir pað í verkinu sjálfur, að hann bæði pekkir og metur pessi sannraæli, vill með pessu brýna pað fyrir pjónum sínum, að láta enga stundina ganga til ónýtis, enda parf maður ekki að vera nema stutta stund á {fingeyri til pess að sjá, að fjör og andi gamla Grams hefir áunnið töluvert í pá átt, að eyða hinu allt of algenga íslenzka seinlæti ; par getur maður séð höndum tekið til vinnu og tím- ann notaðan, eins og pví miður óvíða ger- ist annars staðar hérálandi; tjáir og ekki að neita pví, að vér Islendingar erum yfir höfuð lakari verkmenn, en í útlöndum ger- ist, og einkum er pað mein, hve margar stundirnar ganga til ónýtis og til skrafs og ráðagjörða um hvað gjöra skuli, eða hvern- ig verkið skuli vinna. Hugsi maður t. d. til sjömanna fjöldans hér við Djúpið, sem liggur iðjulaus eða iðjulítill í verbúðunum vetur og vor opt dag eptir dag, má maður pá eigi óska, að ofanskráð einkunnarorð gamla Grams: „Tíminn er peningar" hengju par á hverju pili í verbúðunum og væru innprentuð í hvers manns brjóst? Hve miklu meiri mannaverk og vegsummerki myndu pá eigi sjást á landi voru? —cab— BÆJARBRUNI varð að Auðshaugi á Barðaströnd 19. júlímán., og brunnu bæj- arhúsin par til kaldra kola, ogað eins matvöru og nokkru af rúmfatnaði varð bjargað. SKIPSTRAND. 13. ág. strandaði í Keflavík í Gullbringusýslu verzlunarskipii „Asta“, eign verzlunar Duus kaupmanns; skipið var að nokkru fermt saltfiski. og náðist farmurinn að mestu í land, en pó töluvert skenmidur. • ■ •

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.