Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.09.1890, Page 2
2
og þolinmæði, en tökum i herðakambinn
á slíkum pejum, pegar pörf krefur.
Að svo mæltu árnum vér kaupendum
vorum allra heilla á pessu ný-byrjaða
„|»jóðvilja“-ári.
ÓfÖRF UTGJÖLD LANDSSJÓÐS.
—o—:o: — o—
í 13. gr. fjárlaganna fyrir 1890 og 1891
eru meðal annars tvær fjárveitingar, er oss
virðist ihugunarvert, hvort ekki mætti spara
landssjóðnum. J>að eru 4400 kr. til presta-
skólans og 1760 kr. til læknaskólans, yfir
fjárhagstimabilið, sem ætlaðar eru til húsa-
leigu- og ölmusu-styrks handa námsmönn-
um á skólum pessum.
Upphæðir pessar eru að vísu eigi stór-
ar, en par sem af litlu er að taka, par
verður pvi fremur að gæta pess, að hverri
upphæðinni sé sem parflegast varið.
Sá mun vera siðurinn á skólum pessum,
að allir námsmennirnir, eða pvi sem næst,
fái húsaleigustyrk, 80 kr. hver, yfir kennslu-
árið, án tillits til parfar eða verðleika; en
ölmusustyrks njóta pess utan að eins peir,
er verðugastir pykja.
|>að verður nú aldrei álitin góð regla
að útbýta styrk af opinberu fé, hversu
lítill sem er, til manna, sem annaðtveggja
eða bæði eru óverðugir og ekki styrkpurf-
ar, enda munu dæmi pess nóg, að slikum
styrk hafi verið misjafnlega varið af presta-
og lækna-skólamönnum., pó að styrkurinn
liafi á hinn bóginn opt verið vel notaður
og hitt verðuga fyrir.
En pó að vér hverfum frá pessum mis-
fellum, pá verðum vér af öðrum ástæðura
að halda pví fram, að fjárveitingar pessar
séu óparfar.
Landið kostar ærnu fé til embættis-
mannaskóla pessara, og par við virðist oss,
að ætti að sitja; pegar litið er á útgjalda-
skrá landssjóðs, hlýtur manni sannarlega
að ofbjóða, hve tiltölulega mikið gengur til
menntunar og launa embættiimanna verz-
legra og geistlegra í samanburði við pað,
sem gengur til annara opinberra parfa;
og meðan ekki eru fundin ráð til að auka
tekjur landsins að góðum mun, pá verður
að snúa sér að hinu, að takmarka ópörfu
eða hjákvæmilegu útgjöldin.
Snikkarinn, skósmiðurinn og járnsmiður-
inn er engu síður nauðsynlegur borgara-
legu félagi en embættismaðurinn, en hvorki
kostar landið verkstæði og verkmeistara
Í>JÓÐVILJINN.
handa peim né veitir peim ölmusur og
húsaleigustyrk á námsárunum; látum pví
vera nóg að gera fyrir embættismannaefn-
in pað, sem óhjákvæmilegt er, að kosta
handa peim skólana, en sleppum húsaleigu-
styrknum og ölmusuveitingunum.
ö o o o o o o o o o o
0 BÓKAFREGN. 0
O-------------------O
ALMANAK hins íslonzka pjóðvinafé-
lags um árið 1891 er fyrir nokkru út kom-
ið, og flytur pað að pessu sinni myndir og
ævisöguágrip tveggja merkisskálda, rússn-
eska skáldsins Ivan Turgenjev og norska
skáldsins H. Ibsen; ævisögnágrip hins fyr
nefnda hefir stúdent Sigurður Hjörleifsson
samansett, en ævisaga Ibsens er skráð af
kand. Bertel jporleifssyni; eins og gefur
að skilja eru ævisögur pessar að eins stutt
ágrip, en almenningur getur pó fengið af
peim mikinn fróðleik um helztu æfiatriði
pessara merkismanna. — Alinanakið hefir
og að færa myndir af Benjamín Harrison,
forseta Bandaríkjanna, af Sadi Carnot,
forseta franska lýðveldisins, af Caprivi,
nýja pýzka ríkiskanslaranum, af Boulan-
ger hershöfðingja og ýmsum dönskum pjóð-
málagörpum ; en galli er pað, að elcki skuli
með nokkrum orðum minnst helztu lífs-
atriða pessara manna, myndunum til skýr-
ingar, og til skemmtunar fyrir pá af með-
limum pjóðvinafélagsins, er lítið pekkja til
pessara manna. — Eins og að undanförnu
er í almanakinu yfirlit yfir nokkra mark-
verðustu viðburði innan lands og utan á
árinu 1889, ýmsar all-fróðlegar landhags-
skýrslur í ágripi, nokkrar smáskritlur og fl. |
FLUTNINGSTAXTI
STRANDFERÐ A SKIPANNA.
—o x :o: x o—
|>ó að skipaleiga og flutningskostnaður
sé sífelldnm breytingum undirorpið um heim
allan, pá er flutningstaxti sameinaða gufu-
skipafélagsins óbreytilegur kr frá ári, að
pvi er oss íslendinga snertir; pað er sami
taxtinn enn, sem settur var pegar strand-
ferðirgar hófust.
í byrjuninni, meðan strandferðirnar voru
í fyrstu gerð, og reynzla var engin fengin
fyrir pví, livaða flutninga skipin myndu fá,
pá var pað skiljanlegt og fyrirgefanlegt,
pó að taxtinn væri hafður í hærra lagi,
enda er pví við brugðið um vöruflutninga
Nr. 1.
með dönsku strandferðaskipunum, að jafn
óheyrilega uppsknifaðar „fragtir41 pekkist
óvíða eða hvergi annars staðar.
Að vísu munu sumir stórkaupmenniirnir
hér á laadi geta prúkkað fragtinni nokkuð
niður, en fyrir allan almenning og hérlenda
borgara stendur taxtinn í fullu gildi, af
pví að gufuskipafélagið veit, að peir eiga
fæstir í önnur hús að venda, en verða að
sætta sig við, hvaða ókjör, sem félaginu
póknast að bjóða peim.
En par sem flutningar með strandferða-
skipunum hafa aukizt stórkostlega á seinni
árum, er brýn nauðsyn á að létta að nokkru
á landsmönnum peim ökostum, er peir eiga
við að búa af hendi sameinaða gufuskipa-
félagsins, og gegnir pað satt að segja stórri
furðu, að ráðgjafi Islands skuh, eigi hafa
áskilið neinar breytingar á taxtanum, er
hann samdi að nýju við gufuskipafélagið í
fyrra.
En vonandi er. að alpingi láti sér eigi
gleymast petta atriði að sumri, er tilrætt
verður um fjárframlag til gut’uskipafé-*
lagsins.
Á RÉTTRI LEIÐ.
—o—
Gleðilegur vorboði um vaknandi pólitiskfc
líf hér á landi er pað meðal annars, að
pingmannaefni eru farin að ferðast um kjör~
dæmin og eiga undirbúningsfundi með kjós-
endum, miklu fremur en áður liefir tíðkast;
svo var pað á undan kosningunum í Eyja-
fjarðar og Suður-Múla sýsluin, og í Dala-
sýslu hafa prjú pingmannaefni verið á póli-
tisku ferðalagi í sumar, til pess að pylja
Dalamönnum sín pólitisku fræði; og enda
Vestmannaeyinga pessi fýlungaelsku enda-
börn landsins, sem sjaldan eða aldrei látá
í sér skræmta um pólitík, hefir hr. Indriða
Einarssyni tekizt að fá til pólitisks við-
tals.
í pessu efni erum vér íslendingar pví
óneitanlega á réttri leið.
SAMTÖK UM BLAÐAKAUP.
-—:o:—o—
Saratökin um að veita „Isafold“ og
„í>jóðólfi“ fóðurlega hirtingu fyrir alkunna
ópjóðlyndis framkoniu peirra í stjórnar-
skrármálinu virðast munu útbreiðast um
ýms héruð landsins; i ýmsum héruðum
eru menn, sem betur fer, komnir á pað
proskastig, að peir sjá, að pað tjáir eigi