Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.09.1890, Page 1
VerS árg. (minnst 30
arka) 3 kr.; í Amer.
1 doll. Borgist fyrir
midjan iflaimánuð,
Uppsögn skrifleg. ð-
gild nema komin se
til útgefanda fyrir 1.
dag júnímánaðar.
Nr. 2.
ísafirði, mánudaginn 29. september.
1 8 9 0.
„PROGEA M“
SJALPSTJÓRNARMANNA.
—oS:§:>o—
Vér sjálfstjornarmenn höfum margsýnt
og sannað, að fruinvarp „miðlunarmanna"
vœri stórum verra en frumvörp hinna sið-
tistu pinga, og sérstaklega frumvarp neðri
deildar 1889; en fremur höfum vér hvað
eptir annað tekið pað Ijóslega fram, að
fulikomin sjálfstjórn í vorum sérstöku mál-
um, óluið hinu danska ráðgjafavaldi, vajri
pað, sem vér á allan löglegan hátt ættum
að reyna að ná, og að vér gætum pví ekki
gengið að neinni þeirri stjórnarskrárbreyt-
ing, sem, eins og frumvarp „miðlunar-
manna“, löghelgaði erlendum ráðherrum
nokkur afskipti af stjórn eða löggjöf vorra
sérstöku mála, frekar en frumvarp neðri
deildar gjörir. J>rátt fyrir petta gjörir
„Fjallkonan" 26, f. m. þá merkilegu upp-
götvun, að almenningi muni varla ljóst,
hvað vér eiginlega viljum í þessu máli, þar
sem vér höfum ekki sett fram neitt „pro-
gram“. En sé þetta rétt hermt hjá „Fjall-
konunni“, þá hefir almenningi heldur aídrei
verið Ijóst, hvers krafizt hefir verið að und-
anförnu í þessu máli, því að vér sjálfstjörn-
armenn höfum fylgt því merki, er þjóðin
sjálf með síðustu kosningum setti upp í
stjórnarskrármálinu. „Program“ hennar,
alinnlend stjórn og löggjöf í voruin sér-
stöku málum, sem endurtekið var á þing-
vallafundinum 1888, er „program" vort
þann dag í dag, gagnvart „uppgjafar-pro-
grammi“ „miðlunarmanna“. f>etta er vist
hverjum alpýðumanni á Islandi Ijóst, sem
nokkuð hefir fylgzt með í málinu síðan í
fyrra, þótt Fj.konunni kunni að vera svo
dimmt fyrir augum, að lnin sjái það ekki.
Fj.konan endurtekur þá kenning „rniðl-
unarmanna“, að með frumvarpi efri deild-
ar nntndi stjórnin hafa fengizt til viðtals í
þessu rnáli, |>etta er í augum hennar og
annara „miðlunarmanna“ einhver kröptug
meðmæli nieð „miðlunarfrumvarpinu“.
Naumast verða þessar líkur byggðar á
nokkurri yfirlýsing frá stjórnarinnar hálfu,
að því er almenningi er ljóst; en þess þarf
heldur ekki; þær byggjast á sjálfu fruni-
varpi efri deildar. „Miðlunarmenn“ sjá
fullvel, að með þessu frumvarpi er dönsku
stjórninni fengið það vald í hendur í vor-
uni sérstöku ínálurn, sem hún samkvæmt
alríkiseiningarkreddunum göntlu þykist eiga
að hafa yfir oss Islendingum. J>etta vald
heunar hefir ekki verið viðurkennt i stjörn-
arskrárfrumvörpum siðustu þinga, og þess
vegna hafa þau enga náð getað fundið í
augum hennar. Með því að telja efri-
deildar-frumvarpinu þetta til gildis. játa
„miðlunarmenn“ sjálfir, að þeir hafi vikið
frá stefnu ^yrri þinga í þessu niáli, og vér
erum þeim líka samdóina um það, að svo
framarlega sem s’Tjórnin nú vill standa við
það, sem hún segir í nóvemberauglýsing-
unni 1885, þá mundi hún ekki einungis
hafa fengizt til viðtals um þetta efri-deildar-
frumvarp, heldur einnig á sinum tírna út-
vegað því fegins hugar allra hrezta stað-
festingu; svo nákvæmlega þræðir það orð
og anda nóvemberauglýsingarinnar.
„Miðlunarmenn" gátu því auðvitað hælt
sér af því, að hafa leitt stjórnarskrármál-
ið til lykta. on ekki af því, að íslendingar
hefðu fengið það sem svo lengi liefir verið
beðið um, alinnlenda stjórn og löggjöf í
íslands sérstöku málum.
Vér sjálfstjórnarmenn þráum víst engu
síðuren „miðlunarmenn11 þá stund, er hinn
málsaðillinn, stjórnin, fæst til viðtals í
þessu máli; en oss er svo rnikil alvara með
stjórnarbótina, að vér viljum ekki sleppa
neinu af aðalkröfum vorum til þess, að fá
stjórnina til að virða þingið viðtals í þessu
landsins niesta velferðarmáli; það er henn-
ar en ekki vor ábyrgðarhluti, að einskis
virða réttmætar og sanngjarnar kröfur og
óskir heillar þjóðar. Af tvennu illu er þá
hetra að liætta alveg við svo búið, en að
afsala sér beinlinis hinum helgustu og eðli-
legustu réttindum til þess, að fá skjótan
enda á allri haráttu. Fáist stjÓrnin ekki
til að verða við öskum vorum með því að
halda málinu áfram með þreki og staðfestu
ár eptir ár. þá verður það ekki með því
að hverfa frá einni breytingunni til annar-
ar, er jafnvel raska grundvallaratriðum
nmlsins; slíkur hringlandaháttur og stefmi-
leysi spillir að eins málstað vorum, sem
hver óvilhallur maður hlýtur annars að
telja i raun og veru góðan og réttan. |>ótt
„miðlunarmenn“ staglist nó á þeirri marg-
tugðu kenningu konungkjörna flokksins,
að stjórnin muni aldrei samþykkja þær
breytingar, sem undanfarandi þing hafa
farið fram á, þá getum vér þrátt fyrir þessa
einu synjun ekki vænt enda hina núver-
andi stjórn þeirrar ósanngirni, að hún ár
frá ári synji oss allrar áheyrnar, sjái hún
einhverja alvöru i kröfuin vorum; en það
getum vér varla láð stjórninni, þótt hún
hlaupi ekki til lmnda og fóta að samþykkja
það sem vér viljum í þann og þann svipinn,
sé henni það ekki að skapi, meðan lnin
sér ekkert nema tóman hringlandaskap hjá
sjálfum oss i .stjórnarskrárraálÍHu, og þing-
mennirnir snúast sem snarkringlur um sjálfa
sig í hinurn þýðingarmestu atriðum málsins,
og elztu blöð landsins taka í sania streng-
inn. |>að skrið, sem á þann hátt kemst á
málið, verður aptur á bak, en ekki áfram.
|>ótt ágreiningurinn í þessu máli kunni
að lagast á næsta þingi, sem bæði er ósk-
andi og voftandi, þá hefir þetta „miðlunar11-
uppþot þegar spillt töluvert fyrir málinu;
en það er þeirra sök er frumkvöðlar gjörð-
ust að þessaiá svo kölluðu „miðlun“.
Að allur þorri þjóðarinnar aðhyllist
skilnaðarpólitikina er víst álika satt, eins
og hitt, að almenningi sé ekki ljöst, hvað
vér sjálfstjórnarraenn viljum. Ef svo væri
mætti að minnsta kosti segja urn „miðlun-
armenn“, að „skammt væri öfganna á
milli“, par sern þeir nú virðast vilja