Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.09.1890, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.09.1890, Side 3
Nr. 2. f» JÓÐYIL JINN 7 komið hefir „|>jóðólfi“ til að hlaupa með þann ósanninda áburð um oss Dýrfirðinga, að vér séum „miðlunarraenn11 í stjörnar- skrármálinu ; eg þykist vera allt eins kunn- .ugur skoðunum manna hér í firðinum, eins og sögumaður „þjóðölfs“, og veit eg ekki til að neinn maður aðhyllist hér „miðlunar“- skoðanir, nema ef vera skyldi presturinn að Söndum, séra Kristinn Danidsson, og ninnu fæstir Dýrfirðingar vilja undirskrifa, að skoðun hans sé héraðsálit i stjórnar- skrármálinu, livað sem öðrum málum liður. J>að myndi bezt sýna sig, ef kosningar væi u fyrir höndum, og ritstjóri „]ajóðólfs“, eða einhver annar „miðlunarmaður“ væri í boði, bve mörg atkvæði hann fengi hér úr firðinum; eg tel líkast, að það yrði aldrei «ema eitt. þessari athugasemd bið eg ritstjórn „þjóðviljans“ að ljá rúra í sinu heiðraða blaði. Sept. 1890. Dýrfirðingur. « “A N D Y A R I“, timarit þjóðvinafélagsins, flytur í ár mynd af Jóni sál. Sigurðssyni á Gautlöndura og ævísöguágrip hans eptir Jón Jónsson þing- niann Norður-þingeyinga, „miðlunar“-grein eptir alþingismann Pál Briem, sem útbýtt var sérprentaðri og ókeypis i Eyjafjarðar og Suður-Múla sýslum á undau kosning- iimim í vor, en fékk lítið áunnið, eins og kunnugt er; ferðasögu eptir þorvald kenn- ara Thoroddsen flytur „Andvari" og að pessu sinni, eins og að undanförnu. Sem aukarit fylgir „Andvara11 löng og fróðleg rítgjörð um stjórnarskrármálið eptir alpm. Benedikt Sveinsson. KJÖRFUNDUR DALAMANNA. Dalasýslu, 16. sept. 1890. Háttvirti herra, ritstjóri „|>jóðviljans“! Af því að yðar heiðraða blað hefir með staðfestu, dáð og djörfung, barizt fyrir sjálf- stjórnarmáli voru íslendinganna, þá leyfi eg mér að senda yður pessar línur, sem eiga að greina vður af kjörfundinum til álpingismannskosningar fyrir petta kjör- dæmi, er fram fór í gær. þessi fjögur pingmannsefni voru í boði, og hlutu þannig atkvæði: 1. Séra Guðmundur í Gufudal , 3 afkv. 2. Búfræð. Halldór Jónsson á Rauðamýri 1 ,atkv. 3. Séra Jens Pálsson á Útskálum 36 atkv. 4. Hr. Sigurður Briem úr Reykjavík 28 atkv. þannig náðu fylgismenn séra Jens Páls- sonar meira en helming atkv., og var hann pví rétt kjörinn alþingismaður. Öll pingmannaefnin töluðu á fundinum, og létu í ljósi skoðanir sínar á velferðar- og áhuga-málum landsmanna. Einkum hneigðust ræður þeirra að breytingum efri deildar á stjórnarskrárfrumvarpiuu á síð- asta þingi. Séra Guðm. kvaðst mundu leita sam- komulags milli flokkanna, sem nú deildu I um málið, og bata frumvarpið í pvi skyni, en heldur en að stjórnarskráin fengi eigi .framgöngu, vildi hann vera lítilpægur að breytingum. Fleiri mál minnt’st hann á, en kvaðst yfir höfuð hafa sterkan úhuga á að vinna pjóðinni pað gagn í framfaralega stefnu, er sér væri unnt. Halldór búfr. tók fram galla efri-deild- ar-frumvarpsins, en minntist ekki á miðlun; hann kvaðst hlynntur atvinnumálum og öðr- um landsmálum. Séra Jens Pálsson flutti langa og ýtarlega ræðu um efri-deildar-frumvarpið, og sýndi með mörgum skörpum röksemd- um fram á ýmsa stócgalla, er pað heí'ði 'í sér gevmda. Siuí'.komiilags kva'ðst liann •mundi leita, og reyna 'tilyá® fá hina pjóð- kjörnu þingmenn til að renna saman í einn flokk, er svo gæti i bróðerni starfað að til- búningi stjórnarskrárfrumvarps, sem veitti Islandi alinnlenda stjórn í pess sérstöku raálum með ábyrgð fyrir alþingi; hann kvað purfa að skipa efri deild á annan hátt, en nú væri ákvarðað, og yfir liöfuð pyrfti sjálf- stjórnarmál vor að vera svo vel tryggð, að ekki yrði pingi né pjóð stofnað í vanda á neinn sjáanlegan hátt m. fl. Enn fremur talaði hann um samgöngumál, alþýðuraennta- mál, fátækramál og fl., og inun all-flestum kjósendum hafa pótt þar um vel mælt. Hr. Sigurður Briem kvað ekki til- finnanlega galla á efri-deildar-frumvarpinu, og pá sem væri mætti laga, enda hefði pað aldrei verið meining „miðlunarmanna“ að halda pví óbreyttu, Skipun efri deildar kvað hann þvrfti að breyta og jafnvel væri hún ópörf i svo fámennu pingi; tryggja mætti á annan hátt, að lög yrði vel rædd. Sambandsslit taldi hann pað, ef konungur hefði ekki apturköllunarvald, og að ekki gæti komið fyrir að hér væri hætta búin af pví, að bráðabyrgðarfjárlögum yrði við komið. Hann taldi sér til gildis, að hann væri betur lærður en aðrir í sumum grein- um, og að siðasta alþingi hefði leitað ráða til sín i.ýmsum greinum !!! Yfir höfuð pótti hér heldur skammt farið og litlu lofað, enda var pá og hægra að enda. Um fleiri mál talaði hann, en heldur stutt, og ekki vel greinilega. þetta mun vera nokkurnveginn rétt á* grip af ræðum þessara fjögra frambjóðenda; en flesta roujj undra, að Sigurður Brjem skyldi fá svo mörg atkvæði. En hvað olli ? Hann fór dagana fyrir kjörfnndinn um endi- langt kjördæmið, koin mannúðlega fram og taldi bamdum trú um, að hér væri ekki um mikið misklíðarefni að ræða, ef rétt væri að gáð. „Miðlnnarmenn“ vildu brevta efri- deildar-frumvarpinu frá pvi sein pað nú væri og kvað allt mundu jafnast. Hann talaði vel um bankamálið og að pví pyrfti að hrinda í frjálslegra liorf m. fl. Af pessu leiddi, að sumir létu leiðast og lof- uðu meiru, en þeim eptir á má ske hafi póttgóðu liófi gegna. en leitt að brigða orð sin. enda. nöfn sumra ef til vill skrifuð, og er pað viðvörunarvert. ef slikt hefði átt sér stað, ekki einungis fyrir kjósendur pessa kjördæmis, heldur um allt land. Að koma bundinn á kjörfundi er pess utan eitthvað óviðfeldið og ekki frjálslegt. Eptir pví sem um var að gjöra pótti kjörfundurinn heldur vel sóttur, par seni 68 kjósendur greiddu atkvæði, og pó kom úr Miðdala og Haukadals hreppum að eins sinn nriður úr hvorum; hvort nokkurir hafi verið par skattskrifaðir er mér ekki ljóst. Flestir munu hafa lialdið heim glaðir í anda yfir úrslitum pingmannskosningarinn- ar, pví allur porri skvnberandi manna hér eru sjálfstjórnarmenn, og vilja heldur enga stjórnarskrárbreytingu en ótrausta. Sumir telja ákjósanlegast, að sem minnst vrði rætt á þessu þingi um breytingu efri-deildar- frumvarpsins, af þvj peir búast ekki við að hinir öndverðu flokkar, sem nú brýna pennann sem hvassast, muni góðmótlega geta komið sér saman, en vilja láta nýjar kosningar hreinsa sorann úr pinginu, og sýna með pvi enn á ný, hver hinn sanni pjóðvilji er, það er enn ekki.víst, að íslenzka pjóðiu sé svo skyni skroppin og dauð úr öllum æðum, að hún taki allt m^ð pökkum, pó henni leiðist pessi árangurslausa stjórnar- skrárbarátta, er meðfram og má ske mest megnis stafar af pví, að sumir hinnaþjóð- kjörnu hafa gengið frá atkvæði sínu og gjörzt liðhlaupar. það mun mega ganga að pvi sem vísu, að Sunnanblöðin stingi einhverjum velvild- arfullum bendingum að oss Dalasýslubú- um fyrir kjörið á pingmanni vorum, ekld síður en að Eyfirðingum fyrir kosninguna á Skúla sýslumanni Thoroddsen; en vér treystum pví öruggir, að úr pessu rætist á pann hátt, að allur fjöldí landsmanna verði fyr og síðar pakklátlega að viðurkenna. að bæði pessi kjördæmi hafi breytt vel og hyggilega i pessu éfni, eptir pví sero nú horfir höguin vorum. B ó n d i. Y öðrum löndum er pað víðast reglan, að dagblöð eru borguð fyrirfram, ann- aðhvort fyrir allt árið, fjórðung árs, oða roánaðarlega.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.