Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Síða 3
Nr. 6—7 f» J ÓÐVIL JINN. 23 STRANDFERÐA *ÓL AGIÐ. | J>egar strandferðiiskipið „Thyra“ kom | hingað að norðan í síðustu ferðinni, þá Vi»r ljött að sjá, hvernig flest var á rin-;- ulreið, er skipið hafði meðferðis af vörum | og flutningsgózi. J»að var mokað upp ilr lestinni sniérinu, skyrinu, sykrinu og sfrópinu, og ausið upp brennivíninu ásamt öðru fleiru góðgæti. J>að er ótalið. hve mikið hefir farið til ónýtis af því, sem átti að fara til ísafjarð- ar. eu enginn cfi er á þvi, að skaði sá, er einstakir inenn hafa biðið, skiptir mörguin j hundruðum kiöna. Auðvitað er það, að skipið í ferð þess- i ari hreppti óinuualega vont veður, og sum niisferlin má kann ske nieðfrain eigna því, að illa hafi verið búið uin sitt hvað eina, er sent var ineð skipinu ; en liitt ber eigi að dylja. að inikið af skemmduin þessum stafar óefað af hirðulauslegri meðferð skips- mannannaað minnsta kosti er það al- mennt mál þeirra manna, er bærir ntega þykja um slikt að dæma, að mikið af mis- ferlum þessum niuni stafa af því, að vör- unum hafi verið illa raðað i skipið; vér þekkjum og allir óðagotið og ósköpin, sem á ganga, þegar strandferðaskipin eru á ferðinni. og hversu ýmsu er fleygt og dembt fram og aptur, rétt eins og það gerði eig- inlega ekkert til, hvemig um það færi í skipinu, og hvort það kæmi til skila óskadd- að eða bramlað og brotið. En hvernig fara nú þcir mörgu, er fyrir skaða hafaorðið, að fáskaða sinnbættan? J>ar er ekki rétt í annað hús að venda, heidur verða menn að snúa sér til fram- kvæiudarstjórnar sameinaða gufuskipafé- lagsins í Kaupinannahöfn, og eiga undir náð þess, hverju það vill til svara, því að fæstir munu vera þoss um komnir, eða þykja það til vinnandi, hér á landi, að beita félag þetta liigsókn við varnarþing þess, „Hof- og Stads-retten“ í Kaup- mannahöfn. Reytiandi er það sjálfsagt fyrir þá, er skaða liafa biðið í haust við síðustu ferð „Thyru“, að fara þenna vanalega fslenzka bónarveg, og vtjrða þeir þá að afla sér nauðsynlegra vottorða frá hlutaðeigandi afgreiðslumönnuin skipsins, enda hefir það og opt komið fyrir, að stjórn félagsins hefir bætt mönnum smá-skaða, er að einliverju leyti hafa stafað af hirðuleysi skipsmann- anna. Eu hitt má heldur cigi gleymast, og um það ættu þessar síðustu misfarir að vera oss ærin áminning, að með þvi fyrirkoinu- lagi, sem nú er. stendur í reyndinni fjöldi inanna réttlaus gagnvart saiueinaða gufu* skipafélaginu, og mun svo vcrða alla þá tíð, er félagiliu eigi er gjört að skyldu, að hafa umboðsmann liér á landi, er sækja megi til skaðabóta. Tillaga vor er því sú, að nresta a 1- þ i n g i b i n d i fjárveitinguna t i 1 s t r a n d f e r ð a n n a þ v í s k i 1 y r ð i, a ð s a m eiu a ð a gufuskipafélagið h a f i v a r n a r þ i n g s i 11 h é r á 1 a n d i. Fyrir félagið virðist þetta alls engin frá- gangssök geta verið, og virðist þvi svo, þá verður stjórn vor að leita samninga við aðra. En um frain allt tjáir eigi alþingi að vera h r æ 11 við sameinaða félagið, eða láta það fæla sig, að slík ályktun gerði oss strandferðalausa uiu tíma. , Ef alþingi gengur lengur með aðrar eins bábiljuhuginyndir, þá fáum vér seint lag- færingu á þessu máli. H A L L D Ó R HINN “DÆMALAUSP. —o—:o: — o— Enn þá einu sinni hafa þeir þarna í Reykjavik sleppt Halldóri Jónssyni lausum á inig i „HeimskringlU“ 28. ágúst siðast ! liðinn. Eg segi: „á mig“, því öll grein Halldórs er persónuleg árás, sem studd er frá byrjun til enda gagnsæjum útúr- ! snúningi og fölsunum, sem Halldór eignar ; mér og titlar mig svo fyrir á eptir. Öll dæmi Halldórs eru eiginlega eitt einasta dæmi, því að þau eiga að sanna eitt og hið sama: að landssjóður hvorki vinni n é t a p i á því, að kaupa seðla sfna af rikissjöði. Fyrir skilningsaugum Halldórs þýðir finanzmál Islands ekkert annað en tilgangslaust frádragningardæmi. J>egar landssjóður t. d. tekur af ríkis- sjóði við ...................... 2000 kr. í seðluni, og borgar þær með . 2000 — í gulli, þá á þetta að vera einföld frádragning og „tap“ landssjóðs—---------- blátt áfram..................... 0 Með þessu móti verður fínanzmálið svo ofur einfalt, að það þarf ekkert að hugsa um það: J>að verður mál sem ekk- ert e ð 1 i h 1 u t a r (ratio rei) er í, engin þýðing, enginn tilgangur! J>ví, sem öll mín dæmi voru fram sett til að sanna: að seðlarnir eru e i g n landssjóðs, og að núll- 1 j ið á pnppírnum þýðir f r a u n og v e r u 100 pC. tap fyrir landssjóð í gulli — því sleppir Halldór alveg, eins og það hefði aldrei verið nefnt. Enginn hlutur getur þó sannari verið en að landssjóður bíði 1 þenna skaða á seðilkaupinu, eins og auð- ! vitað er, þegar seðlarnir spyrna út úr sjóðn- ; um jafngildi sínu í gulli, en eiga, — eptir i 1 ö g u m, h 1 u t a r i n s e ð 1 i og h e i 1- b r i g ð r i s k y n s e m i, — að koma inn í landssjóð eins og allur liigeyrir allra landa og rikja kemur inn í allsherjar sjóð þeirra: svo sem tekjuauki. Hver, í j víðri veröld, hefir lieyrt þess getið. svo sem grundvallarreglu í mannlegum viðskiptum, að lögeyris eign nokkurs, er hún, einhvern gefinn dag eða tima punkt, kemur inn til j hans, skuli e k k i auka þann sjóð, sem ! hann þ á á, um sina eigin v e r ð - u p p. ; h æ ð ? ! Nú, úr því Halldór þarf að fá þetta skýrt, þá liafi sá brek sem beiðist; og skal eg því færa til dæmið af h e s t i n u m , sem hann nefnir, en ekki eins og hann með klikulegu blygðunarleysi setur það fram 1 o g i ð undir inínu nafni, heldur eins og það er rétt og satt fram sett í sam- j ræmi við rök mín og heilbrigða skynseuii. í Til þess, að dæinið nái heim til höfuð- i atriðisins, verð eg að gjöra Halldór ó- j myndugan. Fjárhaldsmaður hans hefir ét- , vegað honum liest, sem er 200 kr. virði (fyrir eitthvað einn tuttugasta og fimmta af verði lians); hann lætur Halldór leigja drógina A, um svo og svo langan tíma, móti veði, er Halldór geti gengið að, ef ! klárinn ferst, eða ónýtist. A leigir hestinn j B, sem aptur leigir hann C. o. s. frv., og einhver þessara, t. d. Cy selur harin sjáfar- eða sælands-böndanum Reinn góðáh veður- dag, vitandi ekki betur én áð slikt sé heim- ilað í merkilegum yfirvaldsúrskurði. Nú vill svo til að fjörubóndi þessi hefir alls ekkert við hestinn að gjöra: að drógin er honum í rauninní verri en ónýt; þvi að kostnaðurinn af henni er miltfú meiri en gagnið. En R þekkti fjárhaldsmann Hall- dórs, hann var gamall leiksbróðir (collusor) og R vissi að liann stofnaði sér í engan voða með greiðvikni sinhi, þegar hann sá af markinu á skepnunni, hver eigandinn var. Hann lætur því • vinnumann sinn fara aptur með hestinn til fjárhaldsmanns Halld- órs, sem lætur Halldór kaupa hann fyrir 200 kr: í gulli. Nú munu víst flestir með mér staðhæfa, að Halldór liafi keypt eigin eign sína fyrir fullvirði hennar í gulli;

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.