Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1890, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1890, Side 3
Nr. 8. pJÓÐVILJINN 31 rúraslopti, setn par er inni; en þeir sem eru orðnir því samtlaumi finna það auð- vitað miklu síður, þó að það hijóti að Itafa sloiðleg áhrif á lteilsufar þeirra, og einkutn ungbarnanna. Fátæklingana tnarga rekur auðvitað neyð- in, til :tð leita sér sem ódýrasts ltitsnæðis, en af luisráðendutn virðist það heiintandi, að þeir leigi eigi hús sín til fieiri en góðu hófi gegnir, eða troði ekki fólkinu eins og síld í tumiu, því að þó að þeir á þantt niáta hafi nokkru nteira upp úr húsum sín- utn, þá iiggur tnér við að segja, að suint af því séu blóðpeningar. L.—B. IÐNAÐAR.ÍSTANDIÐ Á ÍSLANDI. (Fratnhald). H o r n i n af fénaði vorutn má brúka í skeiðar og spæni auk tnargs annars; vér afitum þvi að hirða þau og búa til úr þeim þá muni, sem þau eru hæfust til, og spar- að gæti oss kaup af santskonar munutn frá útlönduiu. Útfiuttur s u n d m a g i netnur árlega 50 þús. pundum og þar utn; úr honum ættum vér að læra að bíta til lím o. fl. til vorrar eigiu notkunar, einkum þar sent sundmagi er nit í ntjög lágu verði í út- lönduiu. Allt slor og annað hrátt afi'all affiski er ágtett til áburðar, hvort heldur er til jeigin notkunar eða til að selja, eptir kring- uinstæðunura á þeim stað, er það tellur til á. T ó 1 g og 1 ý s i eru aðalefnin í græn- sápunni svo kallaðri, og kringum strendur landsins eru í nægtuni fiest hin efnin í liana í þangi og þara. Yér ættum því að liætta að selja tólg og lýsi. en búa heldur til sápu til okkrar eigin notkunar, og ef liægt er til útfiutnings og sölu. Af því eg minntist á þang og þara, datt mér í hug að víða við sjávarsiðu má ltafa nokkurn atvinnuveg af þvi að brenna þnng og þara, og selja síðan öskuna til út- landa; þar selzt hún vel, því útlendingar nota lútarsöltin setn í henni eru til sápu-, gler-, púðurs-, og saltpéturs-gjörðar, til að bleikja með lérept og til íjölda margra læknislyfja. Niðursoðið k j ö t, 1 a x og f i s k af ýmsu tagi, cr tnesta minnkun fyrir oss að kattpa af útlendingum; vér ættum þvert á mót að geta selt þeiin til muna af þessum tegundura. Eg ltefi nú bent á ýrasan varning eða iðntegundir, sem ekki verður neitað að vinna má í landinu sjálfu, sérstaklega ineð tilliti til þcss, að efni sliks varnings eru til í landinu, en sern vér, eins og nú er á- statt, sendum til útlanda til að fá unninn þar, en verðum þá fyrst og fremst að borga kaupmönnum vorum rífleg tnilligöngulaun. útfiutninginn á efninu, vinnulaunin á því og aðfintninginn á munununt, serr. unnir oru úr því. (Niðurl. í næsta bl.j. ísafirði, 20. növ. ’90. T í ð a r f a r enn mjög umhleypingasamt. en fremur milt veður; hefir snjóa leyzt í byggðum, svo að hagar eru nögir. A f 1 a 1 a u s t má enn lieita bæði í Inn- J og Ut-djúpinu ; 14. þ. nt. 30—40 fiskar á skip og þar utn í Ogurnesinu á kúfisks-lóðir. Hr. B e r g hvalfangari á Fram- | nesi kom hingað til bæjarins 10. þ. m. á ; einum gufubáta sinna, og fór siðan inn í Djúp á hvalaveiðar, og hafði skotið þar einn hval. A 1 þ nt. G . Halldörsson var hér | á ferð 14. þ. m., og sagði vellíðan manna ■ í Inndjúpiiiu, kvefveikindin þá enn eigi komin þangað ; bráðapestar hafði vart orð- ið á nokkrum bæjura í Vatnsfjarðarsveit, og drepið þar nokkurt fé. Hestoyrarverzlun. „Hér í Jök- ulfjörðum var afli nokkur í haust, og luifa ! sumir saltað úr 8—10 tunnum, en sumir eru að reita fiskinn blautan eða upp úr saltinu til Hesteyrarverzlunarinnar, oggera það víst fæstir nema út af neyð, því að prísinn er ekki svo giruilegur; í okt. voru þar gefnir C aur. fyrir fisk úr salti en , hálfur fjórði til fjögra fyrir ýsu, og það j fyrir samskonar fisk, sem gefnir voru fyrir J 8 a. og 5 a. á Isafirði“. G u f u b á t nýjan kvað hr. hvalfangari H. Ellefsen á Flateyri fá frá Noregi í vor, og hefir hann þá þrjá báta til hvalveiðanna. K v e f v e i k i n d i o g barnadauði haldast enn í hendur hér í kaupstaðnum; síðan veturinn byrjaði hafa dáið hér í | kaupstaðnum 7 ungbörn, flest á fyrsta ári. B ú f r æ ð i n g u r Gestur bóndi Björns- son í Hjarðardal var hér á ferð 13. þ. m., og sagði hann kíghósta- og kvefveikinda- fréttir úr Dýrafirði, fólk þar sem óðast að í veikjast, einkumbörn; komið hafði til mála ! að halda pólitiskan fund í Dýrafirði, til | þess að ræða um afskipti blaðanna „Isa- | foldar“ og „J»jóðólfs“ af sjálfstjórnar- i málinu. Músagangs óvapalegs þykir í haust | marka fyrir á sumum bæjum, og hefir á j 2—3 bæjum í Inndjúpinu orðið vart við músbit á löinbum. I sjóinn datt drengur hér í bæn- um 10. þ. m., sem hafði hætt sér út á ís- j inn hér á Pollinum, og mundi vafalaust hafa farizt, ef Guðmundur beykir Pálsson hefði eigi raeð snarræði og ötulleik lagt sig í lífshættu og borgið honum. T o m b o 1 u liafa Bolvíkiugar i hyggju að halda í næstkomandi febrúarinánuði til styrktar barnaskólanmn, sem þar er. Dáinn er 13. þ. m. Samúel Jönssðn bóndi í Hattardalskoti. F i s k i-k u 11 e r a r, tveir eða þrir, kvað í vor vera væntanlegir til verzlunar „H. A. Clausens Efterfölger“. J»iljubáturinn „Ormurinn“, eign Sigf. H. Bjarnarson konsuls sökk hér í sundinu aðfaranóttina 12 þ, m., en náðist aptur 15. þ. m. og var þá með gati er rek- ís hafði brotið á liann. „S. L o v i s e“, 113,47 tons, skipstj. J. Andorsen, kom 17. þ. m. frá Englandi með salt og steinolíu til veizlunar A, Asgeirs- sonar, eptir 28 daga útivist. — Engar fregn- ir bárust um „Lille Alida“, svo óhætt mun að ætla hana farna. I Yér undirritaðar höfum komið oss sanv- an um að halda Tombolu í Bol- ungarvík síðasla dag næstkomandi febrúar- mánaðar til Agóða fyrir barnaskólann þar, j og leyfum vér oss því hér með að biðja j hina heiðruðu héraðsbúa vora að styrkja I drengilega þetta fyrirtæki vort. — Allur styrkur, hvort sem liann er í peningum eða munura, og hvort sem hann er mikill eða lítill, verður þakksamlega meðtekinn. Munirnir, er gefnir kunna aðverða, ósk% ast sendir einhverri af oss undirrituðum fyrir miðjan febrúar. Bolungarvík, 11. nóv. 18S0. Kristín Pálsdöttir. Elísabet S, Árnadóttir. Markúsína Kristjánsdöttir. Borghildur |>orkelsdóttir. Anna Tómasd. Guðrún Níelsdóttir. Yalgerður Jpórarinsd. Ingibjörg Tyrfingsdóttir, SKIPTAFUNDUR j verður haldinn á skrifstofu undirritaðs á j ísafirði í dánarbúi Guðmundar heitins j Arasonar, bónda í Eyrardal í Súðavíkur- ! hreppi hér í sýslu. laugardaginn 13. dag næstkomandi desembermánaðar á hádegi. |>að er einkar áríðandi, að erfingjar hins látna mæti, svo að gerðar verði ýmsar á- j lyktanir um meðferð búsins. Skrifstofu ísafjarðarsýsln, 17. dag nóvombermánaðar 1890. Skúli Thoroddsen,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.