Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1891, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1891, Blaðsíða 3
Nr. 16. SÝSLU M ANN SEMBÆTTIÐ í ÁR- NESSYSLU. — Uni embætti petta, sem iiú er undir konuugsveitins’u, er sagt, að sótt hafi: Sigurður Olat'sson. sýsluniaður Skaptí’ellinga. Jóliannes D. Ólafsson, sýslu- i maður Skagfirðinga og cand. jur. Björn Bjarnarson, sem um nokkur ár var þar fullniektugur föður síns Stefáns sýsluinanns Bjarnarsonar. STEFÁN THOR ARENSEN, sýslu- niaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri, liefir sótt uiu lausn með eptir- laununi frá pvi embætti fyrir elli sakir, og pykir víst, að honum verði veitt lausnin. XJM SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ í DALASYSLU er á orði, að cand. jur. Björn Bjarnarson niuni að likinduin sækja, ef umsókn hans uin Árnessýslu eigi fær a- heyrn. AFLI töluverður koniinn við Faxaflóa, er pustur fór paðan í öndverðuin pessuin inánuði. „NORÐURLJÓSIГ, sem hr. bóksali Friðbjörn Steinsson á Akureyri gefur út, stækkar frá siðasta nýjári uin hehuiiig, og verður pannig nýbyrjaði árgangurinn 24 blöð. “LÝÐUR“. J>að mun nú áreiðanlegt, að blaðið “Lýður“ hafi hætt; að koma út fyrir fullt og allt nú um áramótin. “REYKYÍKINGUR“ heitir blað, sem byrjaði að koma út í Reykjavik 5. p. m.; ræðir það eingöngu bæjarinál Reykjavikur, og er fremur vel stilfært, en niun pykja nokkuð berort við suma höfðingjana, enda hefir “þarfablaðið“ vikverska strax rokið upp með urri og illum látum. ÚR BRÉFI. Skagafirði 5. jan. ’91: „Kíghóstinn hefir geysað hér, og mörg börn dáið úr lionuin, en nú er hann að sigla burt, sem betur fer. — Kaupmaður Popp hélt silfurbrúð- kaup 29. des. f. á.; voru honum flutt kvæði og blysför; veizla var haldin, er byrjaði nieð andlegri ræðu, og sátu í henni um 30 manns“. YEIÐUM þORSKINN MEÐ MINNI KOSTNAÐI. —:o:—- Nú er tími til kominn fyrir oss ísfirð- inga að breyta veiðiaðferð vorri; vér eruin víst margir farnir að finna til pess, iíð pað er allt of kostnaðarsöin aðferð, sem höfð hefir verið um næst liðin 16 ár i saman- burði við ágóðann, og pví getur enginn neitað, að kostuaður pessi fer allt af• vax- andi. f>JÖÐYILJINN. Eg vil nú i fám orðum minnast nokkuð á kostnað pennan af eigin reynzlu. Fjögra manna far með öllum veiðiáhöld- um, vel út reitt, með lóðum netum og kú- fisksverkfæruin, telst mér að kosti frá 900 til 1000 króna, og er hér um bil jafn inik- ið slit á öllum pessum veiðarfærum, livort aflinn er mikill eða lítill, að eins ef veið- arfærin eru iðuglega brúkuð yfir vertiðina. [>að er vitanlegt, að í atíaáruni vinnst opt talsvert með þessari veiðiaðferð, sem höfð er, en þegar ekki er göður afli, verð- ur allt af heldur tap, og niunu pau ár verða að tiltölu fleiri; pess eru meðal ann- ars ljösasti votturinn kaupstaðarskuldirnar, sem opt sýna sig, og prengja stundum svo kosti reiðaranna, að peir verða annaðhvort að selja útveg sinn fyrir priðjung verðs, og jafnvel minna, eða láta liann rotna nið- ur á landi, pví að öll veiðarfæri skennnast, ef pau eru ekki brúkuð árlangt eða lengur, nema með stökum þrifum og góðu hús- plássi. En þegar rétt er að gætt. þá er petta allt, sem mestri eyðileggingu er und- ir orpið, öparfi. Eg pori að fullyrða. að vér getum veitt vel af þorski með helniingi minni tilkostn- aði; með því að taka upp handfæra veiði, þá verður lítill kostnaður annar en skiþið, að eins færin og beitan, og aettu allir hlutaeigendur að sjá fyrir þvi, svo að ekki yrði nema 1 skipshluturinn (dauður hlut- ur). Formaðurinn finn.it mér ætti að hafa ákveðið lcaup fyrir formennskuna, en eigi formannshlut, sem nú er, og ætti kaup hans að takast af óskiptum afla; auk kaups ætti formaður að hafa krónu af hverju skipp. af vel verkuðum saltfiski, er purrk- aður væri, og að tiltölu af harðfiski og blautfiski, er seldur væri óverkaður. Með pessari aðferð er mikið sparað, og par að auki minni hætta fyrir menn og skip, tíminn betur notaður til fiskiveiðanna, og efnalitlum mönnum gjört sem hægast fyrir að halda titveg sínum áfram, og með pessu möti mætti ráðast í að búa til þil- báta, er menn ættu saman í félagi, sem ó- efað yrði ekki kostnaðarsamara. Allir ísfirðingar ættu nú að ræða petta mál, og síðan koma sér saman um að af nema hinn öþolandi — og að mínu áliti hreint öþarfa — lóða- og neta-kostnað ; pessi sam* tök finnst mér helzt að ættí að byrja fyrri ! part næst komandi vorvertiðar, pví að pá ; mun fiskur hefja göngu sína af hafinu í Djúpið. Eg er sannfærður um að formenn i og reiðarar í Bolungarvik standa bezt að 63 vígi að koma þessari veiðiaðferð á, par eð peir eiga opt á mikilli hrettu með dýr veiðarfæri. og vona eg að peír hefði ekki par fyrir ininna i hreinan ágóða á ver- tiðarlokum. Eg vildi óska, að peim reynd- ist ekki handfæriibrúkuiiin torveldari en Færeyingunum í Aðalvik. Ritað 9. jan. ’9l. 1. 9. FRÁ ÚTLÖNDUM hefir frétzt, að Yil- hjálmur þriðji, konungur í Hollandi sé látinn; liann var fæddur 1817, en tók við ríkisstjórn cptir föður sinn Vilhjálm annan árið 1849; ríkisarfi er einkadóttir hans Vilhelinina, barn að aldri, fædd 1880, og hafa pví aðrir ríkisstjórn, unz húu nær myndugs aldri. Henning Jensen, alkunnur vit- og mælsku-iuaður i Danmörku, sem fyrir nokkrum árum varð að láta af prestskap vegna pólitiskra skoðana sinna, og sem ver- ið hefir einn af pingskörungum vinstrimanna, hefir gefið út bók: “Jesu Barndom og Ungdom“, sem vakið liefir mikla eptirtekt í Danmörku og á Norðurlöndum yfir höf- uð; í bók þessari hallast hann mjög að skoðun unitara, er hann neitar guðdómi Krists, en vill að eins viðurkenna hann sem mann, er hafi verið mannkynsins full- komnasti siðafræðari, og að pví leyti eigi að vera mönnum háleit fyrirmynd. MISSÆTTI er orðið milli Parnel’s, sem forustu hefir haft í írska málinu, og Glad- stone, út af pví að Parnell hefir opinber- að ýms leyndarmál, er peirra höfðu á milli farið um irska málið; vona má, að petta jafnist aptur, og leiði ekki til annars verra. ísafirði, 31. jan. ’91. T í ð a r f a r . Síðari hluta pessa mán- aðar hefir verið fremur stormasamt, og frost nokkurt, rnest 9—10 gr. Reaumur, frostleysur pó annað slagið, Aflinn er farinn að lifna að miklum mun pessa vikuna; 100—300 á skip og par yfir af feitum en frenmr sraáum ný- gengnum porski; en norðanstormur hefir hamlað næði við fiskiveiðarnar. Skagfirðingar, er komu hingað

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.