Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1891, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1891, Blaðsíða 2
02 Nr. 16. Orðið að “níða“ getur pvi engan veginn átt við þessa lilið málsins. J>eir liafa og fundið að pví, að ýmsir lielztu menn landsins sýndu helzt til mikla Inilfvelgju í landsmálum, að pá virtist vanta sannfæringu og sérstaklega trú á.sumum peim málefnum. er peir fram fylgja. En ætli vér Islendingar höfum eigi einn- ig í pessu efni ástæðu til að lita í vorn eigin barm ? Hvernig fór á alpingi síðast? Höfum vér par eigi skuggsjána nógu lag- lega ? J>eir hafa og, til að taka enn eitt dam- ið, bent á hina hnignandi kirkjurækni á landi voru. |>essu svara hirn'r “skynsömustu og sjálf- stæðustu" í pá átt, að orsakirnar til hnign- andi kirkjurækni séu einkum, hvernig kirkj- urnar “séu úr garði gerðar, alstaðar út um landið ofnlausar og illa byggðai", og enn fremur “örðugleikinn á pví að halda uppi viðunanlegum söng í kirkjunum“, og enn nefna peir, að, “pað hljóti óneitanlega að hafa ill áhrif á prestskap kennimanna, Iivernig staða peirra sé í pjóðfélaginu; peir verði að fást við búskap, til að geta lifað“. Um petta atriði eitt, um orsakirnar til hnignandi kirkjurækni, hefir fundurinn hætt sér út í röksemdaleiðsluna, en hefir tekizt báglega. Hver maður sér, að pessar ástæður, sem héraðsfundurinn til nefnir, eru ekki annað en rugl; pað er pannig alkunnugt, að kirkj- ur eru, nú orðið, alinennt miklu betur byggðar, en pær voru áður t. d. um mið- bik aldarinnar; kirkjusöngur hefir einnig tekið stórum bótum. Hvorttveggja petta ætti pví miklu fremur að hafa' aukið en minnkað kirkjuræknina. Sauia er að segja um kjör presta, að pau hafa miklu fremur batnað en versnað á seinni árum; brauðin hafa verið gjörð jafnari en áður var, eptirlaunamáli presta liefir verið skipað í viðunanlegt horf, og prestastéttinni tekizt að ná 1 nokkurn styrk á fjárlögunum til uppbótar fátækum brauð- um, uppgjafarpresta o. s. frv. Orsökin til hnignandi kirkjurækni liggur annars að voru áliti eigi svo mjög í hirðu- leysi presta -— peir eru margir skyldu- ræknir og vinna að köllun sinni af alhuga — heldur liggur hún mest í tiðarandanum, sem í pessu sem öðru er pað tröll, er bvorki séra Jón Bjarnason né aðrir fá yfirstigið; menntun hefir aukizt hjá alpýðu manna, og par með trúin dofnað á margar kreddur kirkjunnar, er eigi fá lengur full- |>JOÐYILJINN. I nægt trúarpörf manna; orðið “trúðu“ hefir eigi lengur sitt fyrra gildi; mannsihs rannsakandi andi kastarpví burtu. er hann eigi getur fellt si'g við, hvað margar presta- raddir sem endurtaka oröið “trúðu“. En pegar kirkjan stendur senr forngripur, pó að tími og tíðarandi breytist, pá er öll von, að kirkjuræknin dofni, enda má og ætla, að sú umhugsun og rannsókn um andleg efni, er frain fer í hvers hugsandi manns hjarta geti verið eins farsæll auðnnvegur, eins og kirkjugöngurnar, sem opt virðast að vera gerðar frekar til gamans en gagns. Bríglsyrði Húnvetninganna um “hroka- legan óvildaranda“ og vantandi “sannleiks- ást“, er peir hafi sýnt prestarnir vestra, fellur höfundunum sjálfum í koll, og eru peim eigi til sóma. Yfir 1 Iiöfuð virðist fundarskýrslan úr Húnavatnssýslu bera pess ljósan vott, hve sára skammt sumir hér á landi eru á veg komnir í pví efni, að p o 1 a umræður um opinber málefni; hroka, illgirni eða óvild- aranda pykjast peir geta lesið milli linanna, ef umræðunum eigi er haldið í peim und- irgefnis- eða hræsnis-tón, sein samsvarar peirra eigin hugsunarhætti; og pá sjaldan peir skríða út úr sínu pagnar-skúmaskoti, er pað e k k i til að ræða málefnið, heldur til að skamma persónurnar, sem um mál- efnið rita eða ræða. |>essari aðferð, sem hér á landi er allt of almenn, virðist eigi vanpörf á að mót- mæla, og pví höfum vér fundið oss skylt að bregða pessari húnvetnsku sleggju snöggv- ast upp fyrir lesenduin blaðsins. Að endingu, ef prestastétt vor hefði eigi annað svar gegn ummælum prestanna vestra, en pað, sem héraðsfundarmenn Húnvetn- inga hafa haft að bjóða, pá væri sæmra að pegja, að steinpegja hreinlega, heldur en að gera sér og pjóðinni vanvírðu með jafn óhönduglegu sleggjukasti. NORÐUR-flNGEYINGAR og STJÓRNARSKRÁRMÁLIB. —:o:— J>egar eptir alpingi 1889 tók að brydda á töluverðri óánægju hjá Norður-þingey- inguin út af pví, er pingmaður peirra Jón Jónsson fyllti fiokk „miðlara“ á pingi; pessi óáuægja kjósandanna hefir síðan leitt til pess, að Norður-þingeyingar hafa sam- ið áskorun til pingmannsins um að leggja p e g a r niður pingmenusku, svo som gjörr segir frá í eptirfylgjandi bréfkafla að norð- an, dags. á Akureyri 2. des. f. á : ,,Norður-J>ingeyingar hafa samið langt og mikið skjal, sem ríflegur meiri hluti kjósanda kjördæiuisins kvað hafa und- irskrifað; pað innilieldur vantr.iusts- vtírlýsingu á pingmanni peirra. og á- skorun um að leggja niður pingmennsku nú pegar. I skjalinu liafa peir tilgreint 3 mál, sem pingmaðurinn hafi brugðizt kjós- endum í, og er stjórnarskrármálið par á meðal; priggja manna nefnd hafði verið kjörin til að færa lionum skjalið, pegar er hann kæmi heim úr ferðalagi pví, er hann hefir verið í fyrir Zöllner“. J>að geta eigi verið skiptar skoðanir um pað, að Norður-J>ingeyingar hafa með á- skorun pessari drengilega af sér vikið, og svo sem samboðið er sjálfstæðum kjósend- um; pað er réttnr og skylda kjósanda að hafa vakandi anga á pví, hvernig pingmenn fara með umboð sitt, og að láta pá af- dráttarlaust vita, í hverju peim pykir ping- mennirnir hafa brngðizt vonnm sínum. Fyrir pingmennina hefir slík aðferð einn- ig mikla pýðingu, og efumst vér eigi um að pingmaður Norður-þingeyingn, sem er drengur góður, og kann að meta almennings- álitið, muni gefa kjósendum sínum góð svör og greið ; og par sem pingmaður Norður- þingeyinga aldrei mun hafa verið ákafur „miðlunarmaður“, heldurgeta fyllilega sætt sig við að framfylgja sjálfstjórnarstefnunni í stjórnarskrármálinu, væntum vér, að hann muni gefa kjósendum sínum svo fullnægj- andi yfirlýsingar, að báðir málspartarnir, pingmaðurinn og kjósendur hans, verði á eitt mál sáttir, pó að eigi láti hann af pingmennsku, Aðöðru leiti ætti pessi áskorun Norður- þiugeyinga að ýta undir aðra, sérstaklega Húnvetninga og Skagfirðinga, að gera ápekk- ar áskoranir, pví að peim er petta mál vissulega eigi óskyldara, og meira að segja peim er pað stór-hnoisa, að hafa eigi gert slikt fyrir löngu síðan. BRÁÐAPEST hefir viða gert vart við sig í vetur á Suðurlandi, eins og hér vestra. FÓLKSTALA í REYKJAYÍK. Yið manntalið 1. nóv. f. á. reyndist fdkstalan í Reykjavík að vera 3711. AAGAARÐ, danskur maður, sem lengi hefir gegnt sýsluinannsembættinu i Yest- mannaeyjum, hefir að sögn sótt um hér- aðsfógeta-embætti í Danmörku, og pvkir líklegt að haun fái pad; verður pá laus sýslan Vestmannaeyjar.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.