Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1891, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1891, Side 4
«8 ' ■ UM EVENNFHEIjSI, ‘ •—o^-:o:—o-—•■;’ : Engum, sipin með nokfcurri Satingimi lítur ú sæti það, stm vér koriilf skipuiíi i ihitnn- féliiginu, inun bland.ist liugur urn,-'riíi þríð sé ekki skör, heldur mörgum skörum, iægm en pað. sem karlmennirnir skipa; um hitt eru líklega deildari skoðanir, hvort vér sé- um hæfilegnr til að poka oss upp hetur, ög ná jafnrétti við kiirlmerinina. Ef dæma skal eptir framkvæmdunum, má ætla karlmönnunum pyki tilhlýðilegast 'að lita niður á niæður, konur, systur og dætur sínar, og konunum finnist staða sin vera alveg eins og liún eigi að vera. J>ó öll helztu landsmál séu rædd af kappi í blöðunum, vörður engum að vegi að skrifa éinn staf um kvennfrelsismálið. |>að væri pó engin vrinþörf á að koina kfénnfólkinu í skiliíing um, liversu aum staða peirra sé, óg kerina pví ráð til að hfista af sér þessi herfjötur, sem um inargar aldir hafa á þeim legið. |>að er riú vonandi, að' næstkomandi al- pingi verðihlynnt itiálinu, svo að ekkiíiggi það í sama þagnargildi og á tveinrar siðustu pinguni; en það er margt málinu til hnekk- is, sein ekki vérður bætt úr með lögum; það eru þessir gömlu fordómar og óvanar, sem kvennfcdkið sjálft er frakkast í að halda á lopti. Drengurinn kemst ekki fyr til vits, en hann er látinn skilja, að hann eigi að ganga fyrir systur sinni í öllu, bara af því hann er piltur; kvennfólkið á að stjana við hann, það má ekki nota hann til snnninga, eins og stelpurnar, hann á að læra það, sem liánn er hneigðastur til o. s. frv. Hins vegar er stlilkubarninu innrætt, að hún eigi að vera aflátasöm, ekki að hætta sér út í að hugsa um annað en það, sem að heiriiilinu lýtur; hún verður að læra innanhúss störf, matargjörð og sauma, þótt hún sé til alira pessara verka óhæfilegfeh par á möti vel löguð til bóknáms eða til að læra einhverja handiðn, sem karlmenn vanalega stunda; má ekki talast, að hún leggi pað fyrir sig, pað er ekki kvennlegt, það verðúr tekið til þess. Hún á auðvitað að hlýða honum bröður sínum, hann verður svo, hvort sem erj að sjá henni farborða, ef hún ekki giptist. Slik uppeldi miða ekki til áð vekja vírð- ingu karlmanna fyrir konunni, eðá tif að gjöra kvennfólkið sjálfstætt. Skyldi ekki vera aífarasælla að kenna '■ kailmunniuum i æsku að viiða konuna, sem pJODVIL.TTXN. veiu, er; stándi honuin jafnfætis í andlegu ög 'líkáirilegu átgjöí-fiy seiri ekki purfi fréni- ur háns aðstoðar, en hann hemiar, og serii hann hrifi énga'lieimild til að dróttnn ylir? Myndi ekki heppilégrá áð1 innrætá'Stiilk- unuiriþ fið pað sé söinalögrá að vinná fyrir sér 'sjálf, en kaSta allri siiini áhyggjfl upp 1 á karlinenn ? j>ví niisjöfn niun verða uin- hyggjan, sem peir berá fyrir peim. Uin frurii nllt ætti að látu stúlkubörn læra karliriánna vinriu, sem pær ;væru hneigðar til að læra, 'pví piið er arðmeira en hin svo kallaða kvennfólksvinnn, og með pví múti gætt mörg einhléyp stúlkd1 átt betri daga, en ulmeiint á sér stað. Vestfirzk kona. AFN.ÍM VISTARSKYLDUNNAR, ðiÍiWuio í:i;Ju;z 6j: ,í; tziöiiv Félagið “Einingin“ í Hnifsdal hefir beð- ið oss að hirta i blaði voru svo látandi: 8° t^uynyi n Hér á Vestfjörðúm. sem víðar úrii land, er og liefir lengi verið rótgróin óánægja yfir vistarskyldunni, er leggur pað hapt á oss, alnnigamennina, að vér eigi meguin vera vorir eigin herrar, neriaa vér leysum oss undan vistar- skyldunni með ærnu fégjaldi, eða tök- um að oss heimilisstjórn. J>essi annmarki á löggjöfvorri hefir orðið . pví tilfinnanlegri, er menntun hefir meir,. aukizt. hjá alpýðu, og mönn- um dylst pað eigi framar, að með af- námi vistarskyldunnar yrði leystur sannkallaður fjötur af ungu verkfæru fölki, er pá lærði betur að sjá ráð fyrir sér, og nota krapta sína. Frá hálfu bændanna er og á pað að lita, að peir nieð afnámi vistar- skyldunnar myndu losast við undjr- hald á sollgjörnum og ómennskufull- um vinnuhjúutn, sem pví niiður er of margt af; en vinnukrapturinn í land- inu verður hinn sami, svo að eigi parf að óttast, að bændum brygðist hann, pó að vistarskyldan yæri af numjn. I stuttu máli er pað sannfæring vor, að afnám vistarskyldunnar myndi verða vísasta stig til pjóðframfara, og skor- unl vér pví á pjóð vora í heild sinni, og á hvern einstakan liin hennar, að fela f u 111 r ú u m. p j ó ð a r i n.n- a r a ð. g e r a h i ð ý t r a s t a tj i 1 að fá vistarskylduna af numda pegar á alpingi komandá, Áskorun þessi ber péss ljósan og gleðileg- an vott, að einnig í þeirra hóp, er raál þetta skiptir hvað mestu, sé vaknaður á því lifandi áhugi, og er vonándi, að fleiri raddir slíkar láti til síri -hriýrá víðs végar Nr. 17—18 um lánd, svo að eigi verði þvh ýiðrb ugðið. er málið kemur til þings, að afnám vist- j j , arskyldunnar sé að eins eiristakra manna Vilji. = iý • ■■'■•■■ Msrtíi? ■’ v ;:■■:. ■ ’ J>ó‘;vinnuhjúastéttin só-rið lögrim úti- lokrið nftá-í wf k-v æ ð i »uriv’ öimdéniál, pá; er henniieigj fyrÍFinuriaði að híta i lj si vilja sinri úfn'þari. og pað ajtti hun sízt að for- sóma í máli, er jafn mikið snertir llag : liennar óg stíiðu í mannfélagimi, eins og vistaiskyldu-afnámið. J> .1 Ó D H V Ö T . Nú er tímans nauðsýn krefur Nýtt skal lifna fjör; Yekjum andann. sem að sefur! Saniileiks brýnum hjör. Stönduui fast í fylking péttri, Fetum beint að ætlun settri; Sigurfána hefjum liátt Heill og lán íriun fvlgja brátt. Stjórnarmála st. fuu rétta Styðji frjálslynd pjáð, Lffs spuisniál mér lizt nú petta: Lifir íslenzktl'blölð? Ef að lifir enn; í; kolum, Islands svnir, pá, í molum Farist ei vort frama-inál, Fylgið pví með lífi og sál! Frændpjóðanna; fylgi höfum, Fellum svo ei-hug, Rennum ei frá réttum kröfum Reynum frelsis-dug, Heitunrvnú á háli slinga, Hvessum prekið íslendinga: Yópnuni'beitið vel í hríð! Yon só heit um frelsis-tíð. Jón Gunnarsson, YERÐLAUNA|>ÆGJA BÚNAÐAREFLINGAR. .B(J — o—:o: o -- “J>jóðvi]jinn“ flytur f 10.—13. blaði p. á. all-langa grein i.ra útbýtingu ‘ styrks þess, er síðasta alþingi veitti til eflingar búiiáði, Og á höfundur þakkir'skilið fyrir áð hafa vakið riiáls á þvf, þar eð engiri vanþörf er á að niesta alþing gjöri aðrar ráðstafanir fyrir styrkveitingum þessmn, svo framar- lega sem fé vefður framvégis' lagt úrlánds- sjóði búnaði vorum til eflrngar. Eins og styrknum nú er útbýtt, get eg ekki álitið,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.