Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1891, Qupperneq 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1891, Qupperneq 8
72 J>JÓÐYILJINN, Nr. 17—18 fjórum þáttum: “Rakarinn sem listamaí- ur“, cr þeir léku Guðm. Pálsson beykir og G. Aug, Guðmundsson bókbindari; síð- an sýndi liinn siðnr nefndi nokkrar skugga- myndir; en að því loknu skemmtu menn sér með dansleik fram á nótt. — Hr. Arni Sveinsson og ýmsir aðrir meðlimir söngfélagsins, sem stofnað var hér í kaup- staðnum i haust.- sungu margraddað ýms islenzk kv:eði milli þess er leikið var, og þótti að þessu öllu sa.man bezta skeinmtun. |>ess má geta, að allir þeir, sem að kvöld- skemmtun þessari unnu, gerðu það fyrir alls ekkert. enda fengust og í hreinan á- góða 134 kr. 12 a., sem greiddar hafa ver- ið til styrktarsjóðs isfirzkra iðnaðarmanna. G r í m u d a n s 1 e i k u r var haldinn hér í kaupstaðnum mánudagskTöldið i föstu- inngang 9. þ. m. Berg hvalfangari á Framnesi í Dýra- firði kvað vera væntanlegur hingað til kaup- staðarins nú um helgina á einum gufubáta sinna, og kvað hann ætla að fara á hvala- veiðar hér um Djúpið. HansEllefsen, hvalfangari á Sól- bakka í Onundarfirði, kvað og ætla að fara að setja gufubát sinn á fiot, og byrja livalaveiðar, ef bærileg tíð verður. Drukknan. í gær, 13. þ. m., fórst bátur úr Hnífsdal með 4 mönnum á. Vest- anveður var og hafði bátnum hvolft á sigl- ingu úti á rúmsjó. Formaður var Hregg- viður J*orleiksson frá Isafirði, en hásetar: Júlíus Björnsson úr Reykhólasveit, Jón Hannesson frá Hvítadal í Saurbæ og Guð- mundur Hannibalsson frá Tungu á Langa- dalsströnd. Eugenia drottning. kona Napoleons III., var glaðlynd og þægileg, en nokkuð upp með sér, og lét á sér skilja, að það væri i raun og veru hún, sem völdin hefði. Hún sagði eitt sinn undir borðum við Constantin, rússneskan stórfursta: “Yel á ininnst, eg verð að segja yður, af hverju Krimstríðið orsakaðist, keisarinn greip fram í fyrir mér í gær, þegar eg byrjaði á sög- unni. Hin fyrsta orsök þess var bréf, sem Nikulás keisari skrifaði okkur, þegar við tilkynntum honum giptingu okkar. Keisar- anum fannst það nokkuð þurlegt, en mér fannst það fremur ósvífið, og þegar keisar- inn ekki vildi fallast á það, bað eg hann að lesa það aptur, og þá varð hann mér samdóma og kvaðst vildi hugsa það mál betur, og það var víst, að eg sá svo til, að hann ekki gleymdi því. Frá þeirri stundu var stríðið afráðið". “Yðar hátign“, svaraði furstinn, “hefir þannig valdið dauða 200 000 niannn, og orðið orsök þess, að eyðzt hafa 8 inilliard- ar franka*)“. “Sntt er það“, svaraði drottningin, “og mig iðrar þess alls ekki. Slikar byltingar liljóta að koma fyrir i lifi þjóðanna. Frakk- land hafði sett sér það mið. að bera hútt höfuð, og vinna aptur sína gömlu yfirburði yfir Evrópu, og með aðstoð Englands tókst oss að ná ætlan vorri“. Drottningin var lika orsök í stríðinu við J>jóðverja; hún kallaði það: “stríðið mitt“; hana mun samt hafa iðrað, að hún eggjaði keisarann svo ákaft, þegar hún sá, hvernig þeim öfriði reiddi af. Kínversk hjónabandslög. í Kína eru það lög, að kvongaður maður getur krafizt skilnaðar frá konu sinni, ef henni hefir orðið það á að móðga tengdaforeldra sína, og sömuleiðis, ef konan sýnir af sér afbrýðissemi, með því að Kínverjar álíta, að afbrýðissemin sé nokkurs konar brjál- semi, og sé þvi ómögulegt að búa saman við afbrýðissama konu. — Nábúarnir geta og heimtað, að gerður sé hjónaskilnaður, ef svo eru mikil brögð að ósamlyndi hjón- anna, að raskar friði í nágrenninu. *) Milliard er 1000 miljónir. H: verzlun hr. Leonh. Tangs á ísa- firði, geta menn pantað eptir upp- dráttum, sem liggja til sýnis í sölubúðinni: Járnstakkiti utan um leiði. Grafarkrossa með letri. Legsteina, sívala eða ferhyrnda, úr járni. Smjörstrokka úr járui. Ofna af öllum stærðum. Eldunarvélar stærri sem smærri. Eldunarpotta emaileraða. Glugga úr járni af öllum stærðum. Járnrör af öllum lengdum. Asamt allskonar annari steyptri járnvöru: í verzlun Leonh. Tangs fæst: egta amerikanskt Kavendish í plötum, gul Pálmasápa í stöngum. í prentsmiðju ísfirðinga: KRÓKAREFSSAGA á 50 aura, REIKNINGAR af ýmsum stærðum. ÚTSVARSSEÐLAR. Gömul og ný blaðanúmer.—Ýmsar bækur. AÐALFUNDUR í KAUPFÉLAGI ÍSFIRÐINGA verður hnldinn á Isafirði laugardaginn 28. dag næstkomandi febrúarmánaðar á há- degi, eða næsta dag að færu veðri. Deildarfulltrúar eru beðnir að gleyma ekki að mæta. í stjörnarnefnd kaupfélagsíns 10. jan, 1891. G. Halldórsson. Sig. Stefánsson. Skúli Thoroddsen. A 11 e r e d e 4000 i Brug i Norge. De va- rigste og be- liage- ligste Guldmedalje i Paris 1889 saavelsom ved alle Verdens- udstillinger. Symaskiner ere: AVHITES AMERIKANSKE PEERLESS. Höi Arm, smedet Staal, stilbare La- gere, flytbare Dele, selvsættende Naal, selvtrædende Skytte, syr hurtigst, larmer mindst, varer længst. 3 Aars Garanti. Ingen forældet Konstruktion. Ingen Humbug, men gode og solide Maskiner, der altid bringer smuk og feilfri Söm, hvad enten Töiet er tykt eller tynt, fint eller grovt. Fabrikken i Cleveland, Ame- rika, forfærdiger hver Dag 700 Maski- ner, skjönt den begyndte sin Virksomhed först i 1876. Sælges ikke i Skandina- vien hos nogen anden end A. Sand & Co., 19, Kongens Gade 19, Kristiania. Vridemaskiner og Strikkemaskiner i stort Udvalg. Husorgeler anbefales. ™ Spörg efter Sands Symaskinolje hos nrermeste Kjöbmand. “ AÐALFUNDUR sýslunefndarinnar i ísafjarðarsýslu verður haldinn á ísafirði miðvikudaginn 4. dag næstkomandi inarzmánaðar, eða næsta virk- an dag að færu veðri. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 16. jan. 1891. Skúli Thoroddsen. Prentsmiðja ísfirðinga. Prcntari: Jólta>iiies Viyfímon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.