Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1891, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1891, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVIL JINK. 79 Nr. 20—21 BÁTAÚTVEGURINN V I Ð ÍS ÁF J ARÐ AR,U> JÚP -o—o— ti(! . , _ Allraargii' útvegsmenn héi* við Ðjúp; þjkj* ast nú yera tarnir. að éjá, að. bátaiitvrg voruin rauni vera koinið. í all-ávapnlegt horf. J>að er eins og suinir séu; farnir að kveinka sér dálítið undan tilliigunuin til bátaútvegs- ins, er sífellt fara vaxandi, hvort sein nokk-, uð er í aðra liönd eða ekki. þísgar vel lietur i ári, gæta menn pess niinna. hve dýr útvegurinn er orðinn, enda pótt hreinn ágóði sé i raun og veru næsta lítill, þegar öllu er á botninn livolft; en .pegar vertíð eptir veitið bregst næstuin algjöiiega, eins og síðast liðið ár, þá fer reynsjan að sýna útvegsinönnuin í tvo heiinana, að annað- hvort sé að gjöra, að draga seglin algjör- lega sainan, áður en allt sekkur á kaf í li.yldýpi skulda og örbirgðar, eða þá breýta eitthvað til ineð útveginn, er gjori hann kostnaðarminui, án þess þó að öll von sé úti uni afla. þegar svo er koniið, að útvegsraennirnir haldast ekki við á útveg sínuin nema í full- koinnuin meðal-fiskiáruin, en tapa stórkost- lega á konuin öll þau árin, sein ekki ná því að vera meðalár, og sein jafnaðarlega eru fleiri en góðu árin, þá er útvegurinn að einhverju leyti koininn í öfugt liorf, og bráðra aðgjörða vant, ef sjávarbændur eiga ekki hrönnum sainan að fara á höfuðið. Hér við Djúp er bátaútvegurinn óðuin að færast í þetta óheillavænlega horf. Sé einungis lilið á það, hve báta-útyegr urinn hér við Djúp hefir aukix.t á síðustu 10—20 áruni, þá raætti ætla, að ísfirðing- ar væru alinennt töluvert efnaðri nú, en á þeiin tíiua, er ekki gengu neraa 4 eða 5 bátar til fiskjar í öllu Inndjúpinu. En væru kaupstaðarreikningar raanna nú og þá bornir sainan, mundi það sannast, að efnahagurinn er ekki þeiin mun betri, sem nú eru fleíri bátarmr. Mikill hluti af öll- um þessum raikla útveg er skuldafé, er út- vegsmenn hafa undir höndum, þangað., til. kaupmaðurinn einn góðan veðurdag heiuitar buið selt til íúkningar veðskuld, sem opt- ast nær er orðin margfallt meiri, en allar eigur útvegsmanns. Eptir því sem útvegurinn hefir vaxið, bpfir efnahag mikils fjölda Djúpmanna linignað; þetta er all-jllt, en eins og hér hpgár til þó all-eðlilegt. ( J>að hefir til skamms tíma ekki þurft annað til að hafa otakmarkað lánstraust lijá kaupmönnum liér, en að eiga bátskel, er að nafninu til gengi til fiskiveiða ein- hvern tíina at’ ái'inu; og svo að segj.i hverj- nin strák Iiefir allt verið velkoinið ;í. Hú,ð- inni, er til útvegs; heyrði. f>etta hefir.freist- að inesta fjölda íúðlítilla og efiialausra inaniia tij að setja upp útveg. Kaupmenn hafa auðvitað Jánað i þeirri. ,von, að aflinn. borgjiði al.lt; þá var; og hagurinti. af verzb uninni allur þeiiva inegin; og þótt ekki hafi; fiskazt fyrstu árin fyrir skuldinni, liafa kaupinenn verið seinþrevttir á.-að hætta. lánunum, því að með. því var öll von úti að fá skuldina nokknr.n tíma borgaða.; þannig liefir liinn aukni útvegur orðið til að sökkva niörgum útvegsmanni í óbotn- andi skuldir. Hið takmarkalansa lánstraust h.já knup- mönnum, sainfara fyriiliyggjuleysi ísfirðinga sjálfja, hefir þanrfig átt ærinn þátt í þvi, hve bátaútveguiinu hefir aukizt gífurlega hin síðustu 10—20 ár. Að hinu leytinu er það auðsætt, að því. meira sein útvegurinn eykst á einuni stað, því þrengra verður þar á fiskinviðum, og því minni; líkindi til, að hver einstakur út- vegsmaður afli eins mikið, eins og á ineðan ekki voru nema fáeinir bútar á saraa svæði. En aflinn í heild sinni getur því að eins orðið meiri. að hinir mörga bátar hafi betri og meiri veiðarfæii og beituráð, en hinir fáu. Af þessu leiðir, að því meir sem út- vegurinn vex í heild sinni, því kostnaðar- meiri verður hann hverjum einstökum út- vegsmanni. Allur hinn mikli bátaútvegur hér, er bundinn yið þennan litla. i blett, Djúpið; út fyrir það getur hann ekkert leitað. Fyrir 20—30 áruin gengú eiiiir 10—12 bátar einhvern tíina ársins i öllu Inndjúpinu milli Arnarness og* Bjarnárnúps; á þesku sama svæði ganga nú. mestan tíina árs, liátt á1 annað hundrað báta, með margfállt meiri veiðarfærum. þótt ætla niætti, að fiskur gengi i Djúpið likt og áður, sein mjög er Jiæpið, þar sem fiskiskipum fjölgar jstöðugt úti fyrir, þá er ekki að búast við, að hver þessara inörgu báta afli að meðal- jtali eins mikið, og hver hinná' fáu áður, nema með miklu betri og meiri veiðarfær- um og beitu, en áður tíðkaðist. J>etta hefir reynslan líka sýnt ár frá ári. Eptir þvi sem útvegurinn hefir vaxið eða bátum fjölgað, hefir verið lögð raeiri stund á að hafa veiðarfæri meiri og betri, og bátaút- vegi miklu meiri ,og dýrari. Sumjr eldri útvegsmenn hcr við Djúp, kalla að vísu netaútveginn, kúfisksútveginn og síldarveiðarfærin, óþarfan kostnað og enda vitleysu, það megi nú eins og áður tiska á ljósabeitu pg .fáeinar lóðir nieð ein- hverjum ryðskófura ;á. En þeir, sem þetta segja, fara sjálfir ineð hina niestu heiinsku. Útvegsraenn gjöra það sannarlega ekki að gainni sínu, að leggja inörg hmidi'uð krón- ur árlega j, beitukostnað, heldur af því, að þeir af rey.nslunni vita, að öll ■fiskivon er við það bundin, að hafa nóga og góða beitu. það væri nógu fróðlegt að sjá, hve niikið allur þessi bátagrúi fiskaðj með. þejrri út- gerð, er tíðkaðist áður hér í Miðdjúpinu, einura þráðainetsgarrai og 7—8 lóðagörm- um, sera dregnar voru einu sinni í sólar- liring, þegar bezt var og blíðast. Bátaútvegurinn liér við Djúp er orð.inn allt of mikill. {>!að er ofsett á þetta litla svæði, og hætta búin, að útvegurinn eyði- leggi þenna mjóa ál, þött fiskisæll sé:. Við þessu er ekki hægt að gjöra fyrir hvern einstakan útvegsmann, en hann er neyddur til að litifá úti allar klær, til að fá eitthvað úr sjóniira, og undir þessuin kringuinstæð- ura veiður lionuiu það svo dýrt, að liann þolir lítið sem ekkert misæri. J>etta er kýlið, sem þarf að stinga á. J>að þarf að draga úr þessura ofvexti, sem kominn er á bátaútveginn hjá oss. J>að gagnar sárlítið, þótt ár eptir ár sé verið að einliverju samþykktarkáki t. a. ni. að tak- marka skelfisksbeitu, netalagningar, banna síldarbeitu á vissum tímum og aðrar því líkar bollaleggingar, sem ópt og tíðum eru mest gjörðar fyrir slóðana, en þröngva at- vinnufrelsi þeirra, sem vilja bjargít. sér. Meðan 3—400 bátar gangá til fiskjar á Isafjarðardjúpi með 20—30 löðum liVér. verður útvegurinn ölliim þorra íiianna í all- flestuin ánvm freraur til falls en viðreisn- ;ar í efnalegu tilliti, og það því fr •mur, isem fleiri beitutakmarkanir verða inn- leiddar. Hér er því ærinn vandi á. Engum verð- ur með réttu 'bannhð að hafa svo mikinn eða lítinn útveg, sem hann vill; fyrir því verður að reyna, að beina útvegnum í ann- að liorf, nieð þvi að fá því á komið, að reyna aðra veiðiaðferð en lóðabrúkunina, sem allur hinn mikli kostnaður stafar af. En hér er aptur mikið vandhæfi á, að ekki sé of langt gengið. Sjálfsagt yæri gjör- legt, eins og alþm. Gunnar IJalldórsson opt hefir bent á, að liætta við lúðabrúkun í öllu Djúpinu einhvern tíma ársins, og taka upp haldfæraveici; en varlega verður að fara í fyrstu í þá breytingu, því mikið

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.