Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Blaðsíða 1
Yerð árg. (minnst 30
arka) 3 kiv, í Anier.
1 doli. Borgist fyrir
miðjan maímánuð.
Uppsfign skrifleg, ö-
giÍd nema komin se
til útgefanda fyrir 1.
dag júnímánaðar.
18 9 1.
þingvallafuiidarboð*
J>að ev öllum kunnugt um ágreining
pnun, er á siðasta þingi varð ineðal al-
þingismanna í stjórnarskipunarmáli lands
vors; og þótt sá ágreiningur muni að vísu,
sem bettir fer, litt hafa fest rætur lijá
iandsmönnum, pá er auðsætt, hve afar-
nauðsynlegt það er, að vilji pjóðarinnar í
pví máli sé sem ótvíræðastur.
|>að er sannfæring vor, að almennur
pjóðfundur að þingvelli við Oxará muni,
enn sem fyr, verða bezti vegurinn í pessu
efni, og pess vegna leyfum við undirritaðir
pingmenn oss hér með, eptir samráði við
ýmsa samþingismenn vora, að boða al-
niennan fund að þingvelli við Öxará mánu-
daginn 29. júnimánaðar næstkomandi, til
pess að ræða stjórnarskipunarmálið og önn-
ur landsmkl.
Skorum vér á kjósendur í kjördæmi
hverju að senda á fundinn 1—2 kosna
fulltrúa, eptir pingmannatölu hvers kjör-
dæmis, og þykir oss bezt lilýða, að peir
séu ekki úr þingmaunatölu.
Gjört í aprílmánuði 1891.
Sigurður Stefánsson, Skúli Tlioroddsen,
1. þm. ísfirðinga. 1. pm. Eyfirðinga.
Gunnar Halldórsson,
2. pm. ísfirðinga.
* *
*
Kjörfundarboð.
Samkvæmt ofanrituðu þingvallafundar-
boði verður kjörfundur haldinn á fsafirði
föstudaginn 8. mai næstkomandi að af lokn-
um sýslunefndarfundi, og skorum vér und-
irritaðir fastlega á alla sýslunefndarmenn
pessa kjördæinis, að gangast fyrir pví, hver
í sínum hrcppi, að sendir verði paðan 1—
• . ... -.»tf', k *
2 menn á fund pennnn, til að kjósa 2
þingvalíafuhdarfulltrúa fyrir lsafjarðarsýslu.
Vigur, 16. ajiril 1891.
Sigurður Stefánsson. Gunnnr Halldórsson.
BETRÁ SEINT EN ALDREI.
I 8. nr. “f>jóðölfs“ p. á. birtist grein
með nndirskriptinni “miðlunarmaður“, sem
vér viljum vekja athygli lesanda vorra á,
með pví að hún virðist boða stefnubreyt'-
ing frá “miðlunarmanna" hálfu.
Eins og lesendum voruin er kunnugt,
synjaði danska stjórnin siðast liðið ár stað-
festingar á lögum, er alpingi 1889 bafði
sampykkt, uni pá breytingu á lögaldurs-
takmarkinu, að menn skyldu verða full-
veðja fjárs síns 21 árs, í staS 25 ára, svo
sem nú standa lög til.
Og eins og stunduru áður færði stjórnin
pað fram sem aðal-synjunar-ástæðu, að lög
pessi kæmu í b á g a v i ð g'rundvall-
á r a t r i ð i dánskra 1 a g a ; en pað
finnst lienni 'leiða af “alríkiseiningúnni“,
að ekki megi eiga sér stað slík ósam-
kvæinni milli laganna í ýmsum hlutum
hins danska ríkis, líklegast af pví, að allt
ríkið færi öðara i agnir og niola, ef fs-
lendingar yrðu fullveðja 21 árs, en Danir
fyrst 25 ára!
Með öðrum orðum, stjórnin sýndi með
synjan pessari, að hún vill láta lagasetn-
ingu Dana vera að öllu óbrigðula mæli-
snúru fyrir lagasetningu fslendinga.
það er ekki von, að nokkrum íslendingi
geti getizt að öðru eins, enda segist “miðl-
unarmaðurinn“ í 8. nr. “þjöðólfs“ eigi
niuni rétta fram vinstri kinn, pegar stjórn-
in ineð lagasvnjun pessari hafi slegið á
hina hægri.
þetta er gott að heyra, og allur fjöldi
landsraanna mun vafalaust taka pví með
gleði, ef “miðlunarmenn“ láta af sinuin
méiningailáúsa 'félágsskap við talsmenn
dönskú stjórnarinnar í pessu máli.
Og pó að mörgum megi virðast svo. serrí
“iuiðluharnienn“ fiefðu eigi átt að purfa
neinnar nýrrar upphvatniiigar eða gjörræð-
isbreytni, par sem saga vor geymir meira
en nóg af slikum dæmum, pá muniira véf
og aðrir landsnrenn, er vorri skoðun frani
fvlgja, taka fagnandi bróðurhendi hvei'jnni
peim “miðlunarmanni“, er m e ð e i n u r ð
o g a 1 v ö r u viil fram fylgja sjálfstjórnar-
kröfum larids vors með oss.
Mættum vér að eins sem fyrst fá tæki-
færi til að gléyma eða slá stryki yfir pnð,
sem á iuilli hefir borið, og með einlægum
áhuga vinna í sameiningu að sjálfstjórii
lnnds vors, pá gætum vér allir með öruggri
von tekið pvi, sem framtiðin ber 1 skauti*.
G R Á N U F É L A G I Ð
A
II E L J A RþRÖM.
II.
I fyrri kafla ritgjörðar pessnrar sýndum
vér fram á, hve báglega hag Gránnfélags-
ins væri koiliið eptir síðústu skýrslu kaúp-
stjörans, hr. Tryggva Gunnarssonar.
Vér sýnduin par fram á, að félag pettn,
sem landsmenn Irafa lagt til fullar 100
púsundir króna, væri algjörlega í gyðinga-
klóm. i höndunum á einum útlendum
peninga-prangara, er hefir veð í öllum eig-
um pess, og sem að eins lætur pað hjara
á horriminni, meðan lionum pykir pað
mjólka sér nóg, en getur slegið pað af, og
hagnýtt sér skankana, hve nær sem honum
svo sýnist, og pað, ef til vill, án pess að
hérlendir skuldhafar félagsins — hluthalá
ekki að nefna — fái annað en reikinn nt'
réttunum.
En pá er næst að athugn, hvaða orsakir
liggja muni til pessa aumkunarverða ástands
félagsins, sem allir landsmenn, hvort sem