Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Blaðsíða 8
96
ÞJÓÐVIL.TINtf.
N'r. 23—24
GILD BIRTING
á
auglýsingum í Isafjarðarkaupstað.
Mcð pvi að bæjarstjórnin á fsafirði oigi
alls f'yrir löngu hefir látið festa upp kassa
ú nofðurhliðinni á fundahtisi kaupstaðarins
(hinu svo nefnda Good-Templarhúsi), sem
tetlaður er fvrir auglýsingar, pá birtist liér
með kaupstaðarbúum, eptir ráðstöfun bæjar-
stjórnarinnar, að hér eptir veiða fyrst tim
iun allar auglýsingar, er bæjarmálefui
nei ta, eingöngu festar upp í nefndum aug-
lýsingakassa, en eigi birttir á neinn annan
hátt, néma sérstök ástæða pvki til að gera
aðru ráðstöfun í einstöku tilfellum.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
2. apríl 1891.
Skúli Tlioroddsen.
Kol lab úðafo ndu
r.
Sarakvæmt tilmælum ýmsra málsmetandi
manna á Vesturlandi, leyfura vér undirrit-
tðir alpingismenn oss að boða til fundar
nð Kollabúðum í þotf.uafirði laugardaginn
20. júni n/estkomardi, til pess að ræða
ýms mikds varðandi landsmál; vonum vér,
að ’• to: árandar-, Stranda-, Dala- og ísa-
slubúar fjölmenni á fund penna.
ís.tfirði, 3. marz 1891.
• : Stefiinsson. Skúli Thoroddsen
ísfirðinga). (1. pm. Eyfirðinga).
Gtinnar Halldörsson,
(2. pin. ísfirðinga).
UPPBOÐSAUGLÝSING.
Samkvæmt fyrirskipun sýslumannsins í
ísafjarðarsýslu, með bréfi dagsettu 19.jan.
p. á., verður af undirrituðum hreppstjóra
laugardaginn 25. apríl næstkom. haldið op-
iubert uppboð á dánarbúi Samúels Jóns-
sonar sál. i Hattardalshúsum i Súðavíkur-
hreppi. — Ujipboðið hefst að Hattardals-
húsum ki. 12 á liádegi fyr greindan dag,
og verða nppboðsskilmálar auglýstir á upp-
boðsstaðnum áður uppboðið hefst.
Tröð í Siiðavíkurhreppi, 26. febr. 1891.
Bjarni Jónsson
hreppstjóri.
l'Tndirritaður hefir til sölu liinn nafnfæga
1 KÍNA-LÍFS-ELIXÍR.
ísafirði, 10. apríl 1891.
Símon S. Alexíusson.
iÝðalsbónda Bjarna p>órðarsyni á Reyk-
lióluiu iiefir virzt liann gjöra lireint
fvrir síiium dyrum, og fundið ástæðu
til að auglýsa í 13. tölubl. “ þjóðviljans“
fnkenningu mína um, að hann væri vaidur
að pví. að skipzt hafði um skinn pau, er
hann p irrkaði fvrir mig næstliðið haust,
pannig, að eg liafði fengið lakari skinn frrir
önnur betri. Til pess nú, að alinenningur
sjái, að eg ekki ástæðulaust liafði grun um
skipti á skinnum mínuni, par sem meðal
annara skinna áttu að vera i peim uiu 40
roskin hrútaskinn og 7 eða 8 dilkaskinn,
pá leyfi eg mér hér með að auglýsa eptir-
fylgjandi vottorð frá peim mönnuni, er helzt
meðhöndluðu skinnin.
Valshamri, 15. jan. 1891.
Maris Marisson.
* * #
Samkvæmt beiðni Marisar Marissonar á
Valshamri, g<‘f eg undirskrifaður Bjarni
þórðaison á Reykhólum pað álit mitt, jafn-
framt mönnum minuni og fieiruni óviðkom-
andi mönnum, er pau 168 skinn skoðuðu,
sem eg tók til að purrka og hirða fyrir
nefndan Maris Marisson nú á næstliðnu
liausti, að oss virtist skinnin öll fremur
smá, og likjast pvi, að allt að 40 hefði
verið af lömbum, en hrútaskinn mjög fá,
varla fleiri en 10—12, og furðar mig ekki,
pptir peirri slátursskýrslu Marisar, er hann
hefir skýrt mér frá, pótt lionuin pyki pelta
mjög ókennilegt ineð skinnin.
Staddur að Berufirði, 13. nóv. 1890.
Bjarni þórðarson. Sumarl. Guðmundsson.
* * *
f»að frekast eg til vissi, gátu engin skipti
orðið í Skarðsstöð á skinnum peim, er eg
tók af sláturfé Marisar Marissonar á Vals-
hamri til að raka par á næstliðnu hausti;
petta býðst eg til að sanna með eiði. Að
öðru leyti var pað álit initt og peirra manna,
sem með mér rökuðu skinnin, að margt af
peim væri í vænna lagi.
Bjarnastöðum, 29. nóv. 1890.
Guðmundur Stefánsson.
* * *
Framanrituðu áliti og viðurkeuningu er
eg að öllu leyti samkvæmur.
Krossi, 2. des. 1890.
Bjarni Árnason.
* * *
Hér með viðurkenni eg upp á æru og
samvizku, að ofanrituð viðurkennig er sönn.
Frakkanesi, 2. des. 1890.
Jón Daníelsson.
* * *
Samkvæmt ósk Marisar Marissonar á
Valshamri, votta eg undirritaður hér með,
að engin skipti urðu á skinnum peim, er
nefndur Maris Marisson átti hér næstl.haust,
og skinnum peiin, er til heyrðu verzlun J.
Guðmundssonar í Skarðsstöð. J>etta er eg
reiðubúinn að sanna með eiði ef krafist verður.
Skarðsstöð, 1. des. 1890.
Bogi Sigurðsson, verzlunarstjóri.
] AUKA-SÝSLUNEFND A11F U N DUR.
Með pví að Aintinaðuriiin i Vestnramt-
ijjnu hefir moð bréfi 24. f. m., samkvæmt
vyrirmælum Landsl’.öfdingjans yfir íslandi,
lagt fvrir mig að lei.ta á ný álits sýslu-
nefHdarinnar um gufubátsferðir nin Vest-
firði á komandi sumri, pá boðast sýslu-
nefnd Isafjarðarsýslu hér með til auka-
fundar, sein haldinn verður á Isafirði
föstudaginn 8. maí næstkomandi á hádegi.
Skrifstofu Isafjarðarsýslu,
10. april 1891.
Skúli T h o rodd sen.
I síðastliðnuni marzmánuði kom einn af
hreppsnefndarinönnum sveitar rainnar til
mín undirritaðrar, og krafði mig um iðgjald
skuldar, er eg var í við verzlun Leonh.
Tang á ísafirði, og kvaðst ella verða að
heimta af .mér pað litla, sem eg hefi undir
hönduin, án fyrirvara eða umlíðunar. Mér
kom petta pví undarlegar fyrir, sem pað
er venja og að minnsta kosti siðferðisleg
skylda, einkum hreppsnefndarmanna, að
styðja en ekki fella fátækar ekkjur nieð
föðurlausum börnum sveitar sinnar, og innti
hann pví eptir, livort mér ekki myndi vera
til neins, að biðja verzlunarstjóra téðrar
verzlunar, hr. S J. Nielsen, líðunar á skuld
pessari, og kvað hann pað vart myndi duga.
pví hann væri mjög reiður yfir skuldinni;
en pegar eg að nokkrum dögum liðnum
sjálf fann faktor Nielsen að máli, var hanri
liinn alúðlegasti í viðmöti, og ekki einungis
gaf mér upp hina afarmiklu skuld mína,
heldur veitti mér pess utan óvænta hjálp,
svo nú má eg hér eptir fara með pað, sem
eg hefi undir höndum, sern frjáls mann-
eskja, ókvíðin pess, að mér verði sendir ó-
mildir og illgjarnir skuldaheimtumenu frá
umgetinni verzlun. Faktor S. J. Nielsen
er eg mín vegna og barna minna sérstak-
lega pakklát fyrir petta mannúðarverk lians,
Tröð, 1. april 1891.
Konkordia Gisladóttir.
Nærsveitamenn eru beðnir að
vitja “J>JÓÐVILJANS“ i Dorska bakari-
inu hjá hr. S o 11 i e .
Prentsmiðja ísfirðinga.
Pr utiii Jóhannes Vigfússon.