Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Blaðsíða 7
Nr. 23—24
þJÖÐVILJINN.
ísafirði, 18. apríl ’91.
T í ð a r f íí r . Dymbilvikuna til langa-
frjádagskvölds stóð norðangarðnr með 8—
10 gr. frosti (Reaunmr), en eptir páska
hafa Vi rið stillur og sunnanveðrátta, nema
hr.ðarskot og snjó mikinn gerði 7.—8. p.
m.; aðfarauóttina 13. p. in., var aftaka suð-
vestanstormur.
S t a k t a f 1 a 1 e y s i sem stendur;
e i n i r f i m m á skip og par undir i Bol-
ungarvikinni laugardaginn fyrir páska, og
siðan hefir ekki ræzt úr með atía, að telj-
andi sé; í Inndjúpinu engu skárra.
•{* Dáin er hér í bænum 24. f. mán.
ekkjau Hallfriður Jónsdóttir, 73 ára að
aldri. -— 11. p. m. andaðist verzlunarmac-
ur Haraldur isgeirsen, sonur Magnúsar
isgeirssonar frá Holti í Önundarfirði.
G 1 í m u s a m k o m a var haldin hér í
kaupstaðnum á Eyrartúninu annan páska-
dag, siðari hluta dags, fyrir forgöngu Jóns
snikkara Jónssonar og Jóakims bæjarfull-
trúa Jóakimssonar.
“K aupfélag ísfirðinga“ hélt
fulltrúaráðsfund liér í kaupstuðnum 2. p.
m., og var par ályktað. að félagið í ár,
vegna hins ómunalega fiskleysis, skyldi að
eins senda einn skipsfarm, c. 800 skpd.,
af fiski (Genua-fiski) til útlanda í ár.
Endurskoðunarmenn kaupfélagsreikning-
anna i stað peirra Sig. Stefánssonar og
Sk. Tlioroddsen, er aptur gengu í stjórn
félagsins, sbr. 21. nr. “þjóðviljans", voru
kosnir:
Jón Guðmundsson frá Eyri og
Guðm., Oddsson frá Hafrafelli.
Töluvert a f smáhnýsum liafði
náðzt víða á Hornströndum. er isinn rak
par að fyrir páskana. í Hlöðuvik er sagt,
að náðzt bafi 50. 24 í Furufirði og uokkr-
'ár í Smiðjuvik og viðar. .
Voðalegt slys. Norskur galeas,
•Ciiristine“ frá Stavanger, 81,20 tons,
skipstjóri Tennesen, er kom hingað í önd-
verðum pessnm mánuði með salt og kol
frá Englandi til verzlunar L. A Snorra-
sonar kaupmanns, hvolfdi hér á hötninni
í ofsa- aftaka-suðvestanveðrinu aðfaranótt-
ina 13. p m., og fórust allir skipsineniir
irnir, 5 að tölit. — Skipið 'liafði að öllu
verið affermt, og átti að hreinsast daginn
*■>
eptir, svo að skipað yrði í pað saltfisks-
farmi peim, er L. A. Snorrason kaupmað-
nr hefir átt geymdan hér í vetur, af pvi
að skip hans “Lille Ahda“, er taka átti
fiskinn, fórst næst liðið haust á uppsigl-
ingu hingað frá Englandi, svo að eigi hefir
til spurzt.
Skipið lá, sem að ofan sagt, galtómt á
höfninni. og höfðu hlutaðeigendur eigi hirt
um að láta í pað seglfestu ; var pvi eigi
furða, pó að pað eigi bæri af pað aftaka-
veður, sem á var. og hafa menn eigi sögur
af, hvernig slysið atvikaðist, nema uin
morguninn. er kaupstaðarbúar risu úr
rekkju, pá sást skipirt á hvolfi hér í “sund-
inu“, og stóð lítið meira en kjölurinn upp
úr sjónum.
Lik skipstjóra og stýrimanns hafa fund-
izt rekin á Eyrarhlið, en lik hásetanna eru
ófundin.
Ekki hefir enn tekizt að snúa skipinu
við, iMida er pað fast fvrir, par sem ann-
að mastrið hefir greypzt ofan í sjávarbotn-
inn. Einn hvalveiðagufubáturinn reyndi að
snúa pví á kjöl, en pað mistókst.
í sama ofsaveðrinu ráku á land ýms j
skip á Flateyrarhöfn, og víðar urðu j
skemmdir nokkrar, en pó eigi svo, að mik- 1
ið kvæði að, eptir pvi sem enn hefir til I
I spur/.t.
j
P a 1 m e n , 62,04 tons, skipstjóri P. P.
Wester, kom 11. p. m. frá Kaupmanna-
höfn, fermt alls konar vörum til verzlunar
Leonli. Tangs.
S a 11 s k i p til “kaupfélags íxfirðinga“,
að nafni “Invermark“, 99,00 tons, skip-
stjóri Bird, kom 14. p. m. frá Englandi
með c. 190 tons af salti.
S t r a n d f e r ð a s k i p i ð “T h y r a“.
584.25 tons, skipstjóri Hovgaard, kom
hingað 7. p. m. að norðan, og hafði að
eins orðið vart við nokkra hafisjaka á
Húnafióa. Skipið hélt aptur suður á leið
daginn eptir.
B o r g a r a b r é f t i 1 : v e r z 1 n n a r
hér i kaupstáðnum hefir nýlega leyzt B'örn
Pálsson, sonur Páls heitins Magnússonar
frá Kjiirna í Eyjafirði, og kom hann hing-
að með “Thyru“ með nokkrar vörur; rek-
ur hann verzlun i húsum peim, er áður
til heyrðu verzlunarfélaginu Fischer &
Falck.
Sams konar borgarabréf hefir og leyzt
ungfrú Petrina Bárðardóttir, heitins Jóus-
sonar i Kalfavík.
G j a 1 d t i 1 jnfnaðarsjóðs V e s t-
u r a m t s i n s er í ár ákveðið 14 aurar
j af lausafjárhundraði.
U PPBOÐS AUGLÝSING.
Eptir kröfu bræðranna Jakobs oddvita.
Rósinkarssonar í Ögri og Guðinundat
hreppstjóra Rósinkarssonar í Æðey verðnr
opinbert uppboðsping haldið í Æðey 1
Snæfjallahreppi föstudaginn 15. dag maí-
mánaðar næstkomandi, og verður par selt
mikið af sauðfénaði, nokkrir hestar, bátar
og sjávariitvegur af ýmsu tagi, skinnklæði,
kúfisksplógur og spil, rúmfatnaður og ýmjs
konar innanstokksmunir, sem allt er til-
heyrandi dánarbúi Rcísinkars heitins Arna-
sonar i Æðey.
Uppboðið hefst i Æðey á hádegi fyr-
greindan dag og verður síðan áframhaldið
að Mýri í Snæfjallahreppi.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum Æley, áður en uppboðið hefst.
Skrifstofu Isafjarðarsýslu,
4. apríl 1891.
Skúli Thoroddsen.
ÚPPBOÐSAUGLÝSING.
J>að auglýsíst iiér með, að samkvæmt á*
lyktun á skiptafundi í dánarbúi Guðmund-
ar heitins bónda Arasonar i Eyr. rdal l
Súðavíkurhreppi, veiður opinbert iippbað
haldið á lausafjármunum búsins, ei hefxt.
að Eyrardal í Súðav kurhreppi má .
inn 11. maíinánaðar næstkomandi kl.lt ‘ ’.i.
J>að, sem selt verður, er: lifandi penii 'í*
ur, c. 200 af sauðfé, kýr og hestar, enn*
fremur bátar og alls konar sjávarútvegur,
rúmfatnaður og ýmis konar innau- og utan*
búsmunir.
Skilinálar fyrir uppboði pessu munu
birtir verða á uppboðsstaðnum, er uppi*
boðið liefxt.
Skrifitofu ísafjarðarsýslu,
3. aprilmán. 1891.
Skúli Thoroddsen.
r|Ýl sölu í prentsiniðju ísfirðinga er:
“NORÐURLJÓSIГ
6. ár nieð kost ikjöruin. Komið sem fyrst.
Og “HELMSKRINGLA“
5. ár fvrir að eins 4 kr., og pó er hún
með meira máli, fréttaríkari og skemmti-
legri en “fsafokl“, Gestur Pálsson er líka
ritstjóri “Hkr.“